Morgunblaðið - 14.11.1979, Side 4
4
Sérmerktar
jólagjafir
í keramik
fyrir fyrirtæki
og félagasamtök.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERO
AÐALSTRETI • - SÍMAR: 17152-17355
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979
FJÓRÐI þáttur Vólabrajíða í
W ashinjíton or á dajískrá sjonvarpsi
í kvöld. en síöast skildum við við þá
Monekton forseta ok fylfídarlið hans
er það var á leið til útfarar
Andersons fyrrum forseta. A
myndinni hér sjást fjögur þeirra
er mikið koma við sögu í
þáttunum. þau Monckton
forseti. Flaherty
starfsmannastjori Ilvíta
hússins. William Martin
forstjori CIA. og ástkona
hans ojí sambýliskona.
Sally Whalen.
hessi þeldökka stúlka á heima i Afríku. heimsálfunni sem
oft er nefnd Álfa andstæðnanna. í sjónvarpi klukkan 18.30 í
dajf verður sýnd fyrsta myndin af þremur um þær
breytingar sem verða á lífinu i þorpi í Afríku þegar hvíti
maðurinn leKKur þangað leið sína með allt það er honum
íyllfir.
Fujflahræðan kvcður sjónvarpsáhorfendur i dag klukkan 18.05, því að þá
verður sýndur síðasti hluti myndaflokksins um þessa furðuveru.
úlvarp Reykjavfk
A1IÐNIKUDKGUR
14. nóvember
MORGUNNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram lestri „Sögunnar af
Hanzka, Hálfskó og Mosa-
skegg“ eftir Eno Raud (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Hljómsveit undir stjórn
Eduards Melkusar leikur
Polonaise eftir Joseph Eyb-
ler / Ingrid Haebler og
hljómsveit Tónlistarháskól-
ans í Vín leika tvo stutta
konserta fyrir píanó og
hljómsveit eftir Johann
Christian Bach; Eduard
Melkus stj.
11.00 Á fornum kirkjustað,
Álftanesi við Arnarfjörð
Séra Ágúst Sigurðsson á
Mælifelli flytur þriðja og
siðasta hluta erindis sins.
11.25 Konsert í C-dúr fyrir org-
el, víólu og strengjasveit
eftir Johan Michael Ilaydn.
Daniel Chorzempa. Bruno
Giuranna og Bach-sveitin
þýzka leika. Stjórnandi:
Helmut Winschermann.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Dóra Jónsdóttir kynnir
popp. Einnig tónlist úr ýms-
um áttum og lög leikin á ólík
hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Iljálmar Árnason les þýð-
ingu sína (22).
15.00 Framhald syrpunnar
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
SÍÐDEGIÐ
16.20 Litli barnatíminn
Stjórnandinn, Oddfríður
Steindórsdóttir les þrjár sög-
ur úr bókinni „Berjunum á
lynginu“ í þýðingu Þorsteins
frá Hamri.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson
Höfundur les (7).
17.00 Síðdegistónleikar
Filharmoniusveitin í Berlín
leikur „Dans hofgyðjanna“,
„Dans litlu Máraþrælanna“
og ballettmúsik úr „Aidu“,
einnig danssýningarlög úr
„Otello“ eftir Verdi; Herbert
von Karajan stj. / Montser-
rat Caballé og Shirley Ver-
rett syngja dúetta eftir Ross-
ini, Donizetti og Bellini;
Nýja fílharmoníusveitin í
Lundúnum leikur; Anton
Guadagno stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
MIÐVIKUDAGUR
14. nóvember
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Fuglahræðan
Breskur myndaflokkur.
Lokaþáttur. Dansleikurinn
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.30 Fellur tré að velli.
Fyrsta myndin af þremur
sænskum um líf barna i
afrisku þorpi og þær breyt-
ingar sem verða á högum
þorpsbúa þegar hvitir
menn taka til starfa i
nágrenninu með vinnuvél-
ar sinar.
Þýðandi og þulur Jakob S.
Jónsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
.dagskrá^^^^^^^^^^
20.35 Nýjasta tækni og
visindi
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.05 Tónstofan
Fyrirhugað er að tónlist-
arþættir með þessu heiti
verði á dagskrá um það bil
einu sinni i mánuði i vetur.
í fyrsta þætti leika Gunnar
Kvaran og Gisli Magnús-
son sónötu fyrir selló og
píanó op. 40 eftir Sjostako-
vits.
Kynnnir Rannvcig Jó-
hannsdóttir.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.35 Vélabrögð í Washing-
ton
Bandariskur myndaflokk-
ur.
Fjórði þáttur.
Efni þriðja þáttar:
Bill Martin, forstjóri CIA,
býr nú með Sally Whalen.
Honum list ekki á blikuna
þegar Monckton forseti
biður um skeyti, sem fór
milli þeirra Currys
skömmu áður en forseta
Víetnams var steypt aí
stóli.
Myron Dunn fjármálaráð-
herra gerir samning við
hótel- og spilavitiseiganda
sem vill láta flokknum í té
hótel og greiða allan kostn-
að við flokksþingið gegn
þvi að kona hans verði gerð
að scndiherra í Evrópu.
Atherton öldungadeildar-
þingmaður vill afhjúpa
þessi hrossakaup. Sally
Whalen er gömul vinkona
hans og hún fær Martin til
að afla uppiýsinga um hót-
eleigandann.
Esker Scott Anderson, frá-
farandi forseti, andast, og
ailir æðstu menn i Wash-
ington fara með flugvél
forsetans til að vera við
útförina.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.05 Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Einleikur i útvarpssal:
Þorsteinn Gauti Sigurðsson
leikur á pianó Sónötu nr. 6 i
A-dúr eftir Sergej Proko-
fjefí.
20.25 Úr skólalífinu
Kristján E. Guðmundsson
stjórnar þættinum. Greint
frá starfsemi Stúdentafélags
háskólans og félaga innan
deilda.
20.50 Afburða greind börn
Dr. Arnór Hannibalsson flyt-
ur erindi.
21.10 Tónlist eftir Sigurð Þórð-
arson og Skúla Halldórsson
a. „í lundi ljóðs og hljóma“,
lagaflokkur op. 23 eftir Sig-
urð Þórðarson. Sigurður
Björnsson syngur. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
b. „Ásta“ eftir Skúla Hall-
dórsson. Kvennakór Suður-
nesja syngur. Einsöngvari:
Elísabet Erlingsdóttir. Söng-
stjóri: Herbert H. Ágústsson.
c. Svíta nr. 2 eftir Skúla
Halldórsson.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika“
eftir Jónas Guðlaugsson
Június Kristinsson þýddi.
Guðrún Guðlaugsdóttir ies
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar
Árni V. Þórsson læknir talar
um vöxt og þroska barna.
23.00 Djass
Umsjón: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.