Morgunblaðið - 14.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979
7
Hringvegurinn
— dæmi um
blekkingar
Framsóknarmenn eru
orónir aðþrengdir í póli-
tfaka áróðrinum þegar
þeir þurfa að eigna sér
bókstaflega allt, sem aör-
ir hafa gert á þeasum
áratug — nema auövitaö
hafa þeir ekki komið ná-
Issgt verðbólgumetinu
sínu á „Framsóknarára-
tugnum“l Eitt af því, sem
Tíminn tíundar á sunnu-
dag sem afrek Fram-
sóknar er hringvegurinn
— og þar með vegagerð-
in um Skeiðarársand.
Hór er auðvitað um
örgustu blekkingu að
rœða og lítið dæmi um
málflutninginn í Tíman-
um um þessar mundir.
Það var Jónas Pétursson,
alþingismaður Sjálfstæð-
isflokksins og einn helzti
forvígismaður hans á
Austurlandi, sem hleypti
þessu mikla máli af
stokkunum með því að
leggja fram frumvarp þar
um veturinn 1970. Alþingi
samþykkti svo lög um
happdrættislán til að fjár-
magna veg og brýr um
Skeiðarársand, sem
tengdi hringveg um land-
ið. Þjóöhátíðarnefnd,
sem starfaði vegna 1100
ára afmælis íslands
byggðar, tók svo þetta
mál upp á arma sína og
vegagerðarmenn báru
þaö loks fram til sigurs.
Vegurinn var vígður 1974.
Þetta er aðeins lítið
dæmi um málflutning
þeirra, sem þykjast nú
„eiga“ þennan áratug,
eins og engir aðrir hafi
búiö í landinul En þeir
ættu heldur að slá eign
sinni á verðbólguna —
hún er hvort eð er þeirra
eina skrautfjööur á
„Framsóknaráratugn-
um“.
Annáll
afreksmanna
Svavar Gestsson, verð-
lags- og gengismálaráð-
herra Alþýöubandalags-
ins, sá, sem nú skipar
öndvegiö á framboðslista
þess í Reykjavík, hefur
öðrum mönnum fremur
varðað kjaraveg launa-
fólks á liðnum 13Vj mán-
uði vinstri stjórnar.
Hann lagði fram á liðnu
sumri tillögur um 7%
nýjan innflutningsskatt á
allar vörur, sem ekki átti
að koma fram í vísitölu.
Gjaldið hefði aö sjálf-
sögðu hækkað vöruverð
(þ.e. rýrt kaupmátt), en
átti hins vegar að vera
Jónas Pétursson.
utan vísitölu og verðbóta
á laun. Þessi tillöguflutn-
ingur náöi ekki fram að
ganga, en söm var gerð
Svavars. En lítum á
nokkrar aðrar vörður við
ráðherraveg Alþýðu-
bandalags:
• — Samkvæmt upplýs-
ingum, sem dreift var
á kjaramáiaráöstefnu
ASÍ lækkaði kaup-
máttur launa um 12%
á 13 mánuöum frá því í
september 1978.
• — Kaupmáttur elli- og
örorkulífeyris lækkaðí
um 11,3 stig á 9 mán-
uðum frá því á fjórða
ársfjórðungi 1978, er
vinstri stjórnin kom til
valda.
• — Björn Arnórsson,
hagfræðingur BSRB,
telur skorta 10 til 15%
á kaupmátt launa sam-
kvæmt samningum
miðað við kosningalof-
orðið „samningana f
gildi“.
• — Erlendur gjaldeyrir
hækkaði að meðaltali
um rúm 50% í tíð
vinstri stjórnar (á 13%
mánuði), sem að sjálf-
sögðu hafði ótvíræð
og skerðandi kjara- og
kaupmáttaráhríf.
Ferðamannagjaldeyrir
hækkaði á sama tíma
um 85%.
• — Vísitöluskerðing
vinstri stjórnarinnar,
frá því að hún fór að
hreyfa við verðbóta-
vísitölu í desember
1978, jafngildir 3ja
vikna launum verka-
manns í beinhörðum
peningum. Fyrri vinstri
stjórn (1974) tók verð-
bótavísitölu hreinlega
alfarið úr sambandi,
svo að fordæmið var
tiltækt.
• Hér eru talin nokkur
dæmi efnda á slagorð-
unum: kosningar eru
kjarabarátta, kjósum
ekki kaupránsflokka
og samningar í gildil,
sem í tízku voru vorið
1978. Efndirnar hefðu
getað orðið enn ríku-
legri, ef 7% innflutn-
ingsskattur, sem Al-
þýðubandalagið vildi
fá fram, án bóta í
vísitölu, hefði hlotið
náö fyrir augum sam-
starfsflokka.
Já, það er margs aö
minnast, margt að þakkal
Erhann eanfirtreswr
og síþyrstur?
Hikstar við inngjöf? Seinn í gang? Fáðu þér ny
CHAMPION kerti og leyfóu honum að sýna hvað hann
getur.Og síðast en ekki síst getur þú minnkað bensín
eyðslu bíls þíns um allt að 10%, ef þú
gætir þess að setja reglulega í hann
ný CHAMPION kerti.
Allt 3 sama Stað Laugavegi 118-Simar 22240 og 15700
EGILL VILHJÁLMSSON HF
VANTARÞIGVINNUg)
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl AUGLVSIR t’M AI.I.T
LAND ÞEGAR Þl AUG-
LÝSIR Í MORGUNBLADINU
Notaöur 19 feta Shetland, árg. '78 meö vagni og vél.
Benco
Bolholti 4, s. 21945.
Utankjöretaðakosning
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, símar 39790, 39788,
39789.
Sjálfstæðisfólk, vinsamlegast látið skrif-
stofuna vita um alla kjósendur, sem ekki eru
heima á kjördegi.
Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá.
Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjar-
skólanum alla daga 10—12, 14—18 og
20—22 nema sunnudaga 14—18.
ÞAÐ ER SAMA HVERT
UTIÐ ER HURÐIRNAR
ERUALLAR FRA
SIGURÐI ELlASSYNI
COMFORTA
f VATNSHREINSITÆKI
á Tært vatn i hvert hús
Veistu hvað mörg útköll hjá þvottavéla- uppþvotta-
Hvéla- þlöndunar og hitastýritækjaseljendum eru vegna
óhreininda í vatninu? Þau eru mörg.
mErlendis eru vatnshreinsisíur settar við inntök á hverju
húsi. Þú verndar mikil verðmæti með litlum tilkostn-
_[_ aði er þú notar GROHE COMFORTA vatnshreinsi-
tækin. Auðveld í uppsetningu og einfalt í viðhaldi.
O B.B.BYGGINGAVÖRUR HF
SUOURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ)