Morgunblaðið - 14.11.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Brávallagata
Hef í einkasölu 4ra herb. rúm-
góöa íbúö á 3. hæö viö Brá-
vallagötu. Laus strax.
Vesturberg
2ja herb. nýleg íbúð á 5. hæö.
Laus strax.
Ásbraut
2ja herb. íbúö á 3. hæö.
Vesturgata
í smíöum 4ra herb. íbúðir,
verslunar- og skrifstofuhús-
næöi.
Arnarnes
Húseign í smíöum með tveimur
íbúðum 6 herb. og 2ja herb.
Tvöfaldur innbyggöur bílskúr.
Þjónustuhúsnæði
viö Klapparstíg 120 ferm. Sér
hiti, sér inngangur.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldsími 21155.
Al'GLYSINKASIMINN Kl(:
—
ín#rf|tml)l«bíí)
Fasteignasalan
Skúlatúni 6 — 3. hæð.
Simi 16650
Hofteigur
3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhaaö.
Sér inngangur. Verö 24 millj.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Verö 25 millj.
Hjallavegur
4ra herb. 97 fm mikiö endurnýjuö
kjallaraíbúö. Allt sér. Verö 24 til 25 millj.
Kópavogsbraut
4ra herb. 107 fm íbúö á jaröhæö.
Vandaöar innréttingar. Verö 32 millj.
Kópavogur
einbýlishús á tveim hæöum. Alls 6 herb.
2x110 fm. Er nú tvær íbúöir. Bflskúr.
Mjög fallegt útsýni. Æskileg skipti á 3ja
til 4ra herb. íbúö í vesturbænum í
Kópavogi. Verö 65 millj. Uppl. aöelns á
skrifstofunni.
Kópavogur
einbýlishús sem nýtt og næstum full-
kláraö á einum besta staö í Kópavogi.
Húsiö er á tveim hæöum meö bílskúr.
Alls 2x135 fm. 3ja herb. sér íbúö er nú á
neöri hæö, en á efri hæö eru alls 5 herb.
íbúö. Vandaöar innréttingar. Margs
konar skipti á ódýrari eign koma til
greina. Verö 80 millj. Uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Sölustjóri Þórir Sæmundsson,
kyöldsími 72226.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
MNGIIOLT
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUF
Drápuhlíð sér hæö
Ca. 120 ferm sérhæð í fjölbýlishúsi sem er stofa, 3 herb. og eldhús,
flísalagt bað, sér hiti, sameiginlegt þvottahús, bílskúrsréttur.
Hofteigur 3ja herb.
Ca. 90 ferm kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi sem er stofa, 2 herb., eldhús
og baö. Góö eign. Verö 24—25 millj. Útb. 18—19 millj.
Álfhólsvegur 3ja herb.
Ca. 90 ferm íbúö á jarðhæö í þríbýlishúsi sem er stofa, 2 herb.,
eldhús og bað. Verö 23 millj. Útb. 17—18 millj.
Kjarrhólmi 3ja herb.
Ca. 85 ferm á fjóröu hæð í fjórbýlishúsi sem er stofa, 2 herb.,
eldhús og baö, þvottaherb. í íbúðinni, suöursvalir, góð eign. Verð
25 millj. Utb. 19 millj.
Einbýlishúsalóðir
á Seltj.nesi og Mosfellssveit.
Seljahverfi — raöhús
Ca. 190 fm raöhús fokhelt með innbyggöum bílskúr á tveimur
hæöum. Á efri hæö eru 3 herb. og baö. Á neöri hæö er stofa,
borðstofa, eldhús og þvottahús. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Verð 28—29 millj.
Hjallavegur — 4ra herb.
Ca. 90 fm kjallaraíbúö meö sér inngangi. Sér hitl. Nýleg
eldhúsinnrétting. Stofa, 3 herb. og baö. Verö 24 millj., útb. 19 millj.
Krummahólar — 2ja herb.
Ca. 70 fm íbúð á 4. hæö. Stofa, eitt herb., eldhús og baö, þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Sérsmíöaöar innréttingar. Glæsileg eign. Verð
19—20 millj., útb. 14—15 millj.
Markarflöt — einbýlishús Gb.
Ca. 136 fm einbýlishús sem er stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og
flísalagt baö, þvottahús og geymsla. Tvöfaldur bílskúr. Góö eign,
laus 1. des. Verö 60 millj., útb. 45 millj.
Háaleitisbraut — 4ra herb.
Ca. 100 fm endaíbúö á 1. hæö, sem er stofa, 3 herb., eldhús og
flísaiagt baö. Tvennar svalir, björt íbúö. Verö 29—30 millj. útb. 24
millj.
Framnesvegur 4ra—5 herb.
Ca. 120 fm kjallaraíbúð í nýlegu húsi sem er 2 samliggjandi stofur,
3 herb., eldhús og flísalagt baö, þvottahús innaf eldhúsi, sér hiti.
Verð 28 millj., útb. 22 millj.
Noröurbraut Hf. 4ra—5 herb.
Ca. 80 fm sér hæð sem er 2 samllggjandi stofur, 2 herb., eldhús og
bað. íbúöin er öll nýlega standsett með fallegum innréttingum. Sér
hiti. Verð 25 millj., útb. 18 millj.
Skipasund 4ra herb. + bílskúr
Ca. 115 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi sem er tvær samliggjandi
stofur, 2 herb., eldhús og baö. Nýr 45 fm bílskúr, nýtt gler í allri
eigninni, nýir gluggar. Verð 35 millj., útb. 25 millj. Bein sala.
Fagrabrekka — 4ra—5 herb. Kóp.
Ca. 117 fm íbúö á 1. hæð í fjögurra íbúöa stigagangi, sem er stofa,
boröstofa, 3 svefnherb., eldhús og bað, stór geymsla meö glugga.
Suður svalir, sér hiti, góö eign. Verö 30 millj., útb. 24 millj.
Æsufell — 2ja herb.
Ca. 60 fm íbúö á 1. hæö, sem er stofa, 2 herb., eldhús og bað. Verð
20 millj., útb. 15 millj.
Garðabær — 3ja herb.
Ca. 85 fm íbúö tilb. undir tréverk. Bílgeymsla fylgir. Verð 19 millj.
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
Kleppsvegur — 2ja herb.
Ca. 50 fm á 2. hæö. Stofa, herb., eldhús og baö. Verö 18,5 millj.,
útb. 14 millj.
Blöndubakki 4ra—5 herb.
Ca. 100 fm á 2. hæö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Herb. í kjallara.
Tvennar svalir. Góð íbúö. Verö 27—28 millj., útb. 21 millj.
Jónaa Þorvaldsson sölustjóri. Heimasími 38072.
Friórik Stefánsson viöskiptafræóingur. Haimasími 38932.
17900
Vatnsholt
Efri sérhæð 150 fm 4 svefn-
herb. sjónvarpsherb., tvær stof-
ur auk bílskúrs.
Rauöarárholt
Efri sérhæö 220 fm. 4—5
svefnherb. tvær stofur og stór
bftskúr.
Hagamelur
150 fm 2. hæö öll endurnýjuö.
35 fm bílskúr.
Sórhæö —
Hafnarfiröi
160 fm glæsileg 6 herb. auk
bflskúrs.
Meistaravellir
2ja herb. 65 fm íbúð. Suður
svalir. Útb. 17 millj.
Bakkarnir —
Breiðholti
3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð
auk 1 herb. í kj. Útb. 19 millj.
Hraunbær
2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæö
endurnýjuö. Útb. 15 millj.
Fasteignasalan
Túngötu 5.
Sölustjóri:
Vilhelm Ingimundarson,
Jón E. Ragnarsson hrl.
Heimasími 30986
Góðiir árangur af sýningunni í Seattle:
Margar fyrir-
spurnir og einn-
ig beinar sölur
AÐSÓKN að sjávarútvegssýning-
unni, sem haldin var í Seattle í
Bandaríkjunum 24.-27. október,
var mjög mikil og fengu íslenzku
MYNDAMÓT HF.
PRKNTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI C -SÍMAR: 17152-17355
K16688
Asbraut
2ja herb. góö íbúö á 2. hæö.
Verö 18 millj.
Æsufell
4ra herb. 105 fm sérlega
skemmtileg íbúö á 6. hæö, búr
Inn af eldhúsi mikiö útsýni.
Nóatún
5 herb. 130 fm efri hæö sem
skiptist í 3 svefnh. 2 stofur 2
snyrtiherb., rúmgott eldhús, bíl-
skúrsréttur.
í smíöum
3ja herb. íbúö á 1. hæö í 4ra
hæöa blokk viö Hamraborg
afhendist tilbúin undir tréverk
og málningu í apríl n.k. bílskýli,
gott verö.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð,
gott skápapláss útb. 18 millj.
Hverfisgata
120 fm 5 herb. penthouse, með
stórum svölum. Verö aöeins 25
millj.
EIGnflW
UmBODIDlHá
UmBODID
LAUGAVEGI 87, S: 13837
Heimir Lárusson s. 10399
IngHeifur Bnarsson s. 31361
Ingólfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl
16688
Gaukshólar
Til sölu er 2ja herb. rúmgóö og falleg íbúö á 4. hæö í
lyftuhúsi viö Gaukshóla ný teppi, þvottahús á
hæölnni, gott útsýni. Upplýsingar gefur Agnar
Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11. Símar 12600 og
21750, utan skrifstofutíma 41028.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍ MAR -35300& 35301
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson
Einbýlishús — Seljahverfi
Glæsilegt einbýlishús, tvær hæöir og kj. meö
innbyggðum bílskúr. Á hæöinni eru stofur, 2 herb.,
baöherb., snyrting, eldhús og búr. Á efri hæö eru 2
svefnherb., og sjónvarpsherb. í kj. er innréttuð sér
íbúö og innbyggöur bílskúr. Allar innréttingar í sér
flokki. Húsiö er fullfrágengiö og lóö standsett.
Stelkshólar
Til sölu góö 4ra herb. íbúö ásamt bílskúr.
Engjasel
Til sölu svo til fullgert endaraðhús.
Garöabær
Til sölu 2x125 ferm einbýlishús.
r/í4
Áusturstræti 7
Simar: 20424 — 14120 Kristján Þorsteinsson
heima 42822 og 30008
viöskiptafræöingur
fyrirtækin átta, sem þarna
sýndu, mikið af fyrirspurnum, en
einnig var um beinar sölur að
ræða. Næstu vikur og mánuði
munu leiða í ljós um endanlegan
árangur, en á þessu stigi eru
þátttakendur á sýningunni
ánægðir með þau sambönd, sem
komust á við hugsanlega kaup-
endur.
í fréttatilkynningu frá Útflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins segir svo
um þáttökuna í þessari sýningu:
„Atta íslenzk fyrirtæki tóku
þátt í sjávarútvegssýningunni
Fish Expo, sem fram fór í borg-
inni Seattle, á vesturströnd Band-
aríkjanna 24.-27. október sl. Þau
voru: Elektra hf., sem sýndi hand-
færavindur, J. HinrikssQn h.f.,
sem sýndi blakkir og toghlera,
Vélsmiðjan Oddi hf., sem sýndi
bobbinga, Plasteinangrun hf., sem
sýndi netahringi og flot, Stál-
vinnslan hf., sem sýndi síldar-
flokkunarvél, Traust hf., sem
sýndi m.a. loðnuhrognaskiljur,
Véltak hf., sem sýndi netahristara
og Vélsmiðjan Völundur hf., sem
sýndi rafeindastýrða fiskiflokkun-
arvél. Var hér um að ræða fjöl-
mennustu sýningarþáttöku frá
íslandi á sjávarútvegssýningu til
þessa.
Eftir að fiskveiðilögsagan var
færð út í 200 mílur við Bandaríkin
og eftir að Rússar og Japanir
horfu af miðunum, hafa opnast
miklir möguleikar fyrir auknar
fiskveiðar heimamanna, sérstak-
lega í Alaska. Spáð er örri þróun í
uppbyggingu fiskveiða og fiskiðn-
aðar á þessu svæði næstu ár, en
lítil skip og lítil afkastageta í
fiskvinnslunni eru þeir þættir sem
málið strandar á í dag. Geysilegur
áhugi er á þessum málum, og því
er spáð að þarna sé að opnast einn
stærsti markaður fyrir vélar og
tæki fyrir sjávarútveg sem um
getur næstu ár.“
Kristals-
hellirinn
Ný skáldsaga
Mary Stewart
IÐUNN hefur gefið út skáldsög-
una Kristalshellinn eftir breska
höfundinn Mary Stewart.
Þetta er fjórða skáldsaga henn-
ar sem út kemur á íslensku. Hinar
eru í skjóli nætur, Örlagaríkt
sumar og Tvífarinn. Þetta er stór
rómantísk saga, byggð á sögu-
legum minnum. Hún skiptist í
fimm meginhluta eða „bækur":
Dúfan, Fálkinn, Úlfurinn, Rauði
drekinn og Koma bjarnarins. Aft-
ast er greinargerð höfundar þar
sem lýst er efniviði sögunnar.
Álfheiður Kjartansdóttir þýddi
Kristalshellinn. Bókin er 355
blaðsíður. Prentsmiðjan Edda hf.
prentaði.