Morgunblaðið - 14.11.1979, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Tækniteiknari
Tækniteiknari óskast á litla verkfræöistofu í
Reykjavík, hálfan eða allan daginn. Umsóknir
ásamt uppl. um fyrri störf sendist augld. Mbl.
fyrir n.k. mánudag merkt. „V — 4550“.
Skálatúnsheimilið
Mosfellssveit
óskar að ráöa þroskaþjálfa nú þegar eða
eftir samkomulagi, einnig óskum við eftir
starfskrafti í þvottahús, dagvinna.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma
66249.
Óskum að ráða
starfskraft strax.
Uppl. í verzluninni.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
húsnæöi óskast
Tilkynning til greiöenda
launaskatts-
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt
fyrir 3. ársfjóröung 1979 sé hann ekki
greiddur í síðasta lagi 15. nóvember.
Einbýlishús — raðhús —
sérhæð
óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæöinu.
Há húsaleiga í boði. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Upplýsingar gefur Eignaval s.f., sími
29277 á skrifstofutíma og 43156 á kvöldin.
Heiður og þökk færi ég öllum börnum
mínum, tengdabörnum, vinum og velvildar-
mönnum nær og fjær innilegasta þakklæti
fyrir heillaóskir, heimsóknir og gjafir á
áttræðisafmæli mínu og bið þeim öllum
blessunar.
Guðmundur Bernharðsson
frá Ástúni
Hátúni 10.
Frá Fjölbrauta-
skólanum á Akranesi
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1980
er til 26. nóvember 1979.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans,
sími 93-2544.
Skólameistari
Framboðsfundir íNorður
landskjördæmi Vestra
verða sem hér segir:
Skagaströnd laugardaginn 17. nóv. kl. 15.00.
Blönduós sunnudaginn 18. nóv. kl. 15.00.
Siglufjörður fimmtudaginn 22. nóv. kl. 20.30.
Hofsós föstudaginn 23. nóv. kl. 21.00.
Hvammstangi laugardaginn 24. nóv. kl.
15.00.
Varmahlíð mánudaginn 26. nóv. kl. 21.00.
Sauðárkrókur þriðjudaginn 27. nóv. kl.
21.00.
Frambjóðendur.
Akraneskaupstaður
Auglýsing um
lóðarúthlutun
Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram-
kvæmdir á árinu 1980 og ekki hafa fengið
úthlutað lóð er hér með bent á að sækja um
lóðir.
Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum:
Einbýlishús og raöhús á Jörundarholti.
Fjölbýlishús viö Lerkigrund.
Iðnaðarhús við Höfðasel.
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði á nýju
miöbæjarsvæöi.
Hesthús á Æðarodda.
Nánari uppl. um lóðirnar eru veittar á
skrifstofu byggingarfulltrúa, Kirkjubraut 2,
Akranes.
Lóðarumsóknum skal skilað á skrifstofu
byggingarfulltrúa á sérstökum eyðublöðum
sem þar fást fyrir 10. des. 1979.
Nauðsynlegt er að þeir sem hafa áður sótt
um lóöir á þessum stöðum endurnýi umsókn-
ir sínar.
Byggingarfulltrúi.
fundir — mannfagnaðir
1 1 Samtök Psoriasis- og exemsjúklinga pósth. 851 — 121 Rvík.
Áöur auglýstur afmælisfundur veröur haldinn aö Hótel Sögu,
Átthagasal, annaö kvöld, 15. nóv. kl. 20:30.
• ávörp
• fræösluerindi — fyrirspurnir
• almennar umræöur
• kaffiveitingar
Stjórnin.
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 13 rúmlesta eikarbát,
smíöaðan 1957. Báturinn er meö nýja
ókeyrða 220 hestafla Caterpillarvél. Nýtt
stýrishús, þilfar, siglingatæki og rafmagn.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500
tilboö — útboö
IH ÚTBOÐ
Útboð
Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
A. Stálpípur. Tilboðin verða opnuð miðviku-
daginn 12. desember 1979 kl. 11.00 f.h.
B. Fyttings pípusöölar og minnkanir. Tilboöin
verða opnuð miövikudaginn 12. desember kl.
14.00 e.h.
C. Lokar. Tilboðin veröa opnuð fimmtudag-
inn 13. desember 1979 kl. 11.00 f.h.
D. Þennslustykki. Tilboðin verða opnuð
fimmtudaginn 13. desember 1979 kl. 14.00
e.h.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuö á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN 'REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
Sjálfstæðisfélag
Akureyrar
heldur aöalfund sinn í SjálfstæöUshúsinu
Akureyri þann 15. nóv. ’79.kl. 20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Lárus
Jónsson, fyrrv. alþlngismaöur mæfir á fund-
inn.
Stjórnin.
Seltjarnarnes
KOSNINGASKRIFSTOFA D—LISTANS
NESBALA 25 — SÍMI 24870
OPIN:
Virka daga kl. 18 til 21
Laugardaga og sunnudaga kl. 11 til 18.
X D—LISTINN
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins heldur fund í Sæborg fimmtudag-
Inn 15. nóvember n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: Bæjarmálefni.
Hilmir Jóhannesson heilbrigöisfulltrúi mætir á fundinum.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið Ægir
heldur almennan framboösfund í Félagsheimillnu Þorlákshöfn,
föstudaginn 16. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Guömundur
Karlsson, Siguröur Óakarsaon og Árni Johnaen.
Alllr velkomnlr. Stjórnin
Sjálfstæðisfélagið
Muninn
Almennur framboös-
fundur verður haldinn
í Barnaskólanum
Laugarvatni flmmtu-
daginn 15. nóv. 1979
kl. 21.00.
Frummælendur:
Steinþór Gestsson
og Sigrún Sigfúsdótt-
ir.
Allir velkomnlr.
Stjórnin.