Morgunblaðið - 14.11.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.11.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1979 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frímerkjaskipti Fyrir 10 íslensk frímerki á pappír (óuppleyst) mun ég senda 50 þýsk. Gunther Holtz, Tuchbleiche 14, D-6943 BIRKENAU, Germany. Veröbréf Fyrlrgreiðsluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16223. ísskápur til sölu Nýlegur Bauknecht ísskápur til sölu. Uppl. í síma 38539. I.O.O.F. 7 = 6111148V6 = III- □ HELGAFELL 597911147 VI — 2 I.O.O.F. 9 = 16111128% = Frá Sálar- rannsóknarfélaginu Hafnarfiröi Fundur verður í Góötemplara- húslnu i Hafnarfirði miðviku- daginn 14. nóvember kl. 20.30. Fundarefni annast: Matthías Johannessen ritstjórl, Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. Þá verður og einsöngur viö undirleik Guöna Þ. Guömundssonar organista. Stjórnin. Basar Kvenfélags Háteigssóknar er laugardaginn 17. nóvember á Hallveigarstööum og hefst sala kl. 2. $ KFUM 1 KFUK Æskulýðssamkomur verða hvert kvöld frá fimmtudegi til sunnu- dags í húsi félaganna viö Amtmannsstíg 2B og hefjast kl. 20.30. Ræöumaður verður Sig- urður Pálsson námsstjóri. Ungt fólk segir frá trúarreynslu sinni. Æskulýðskór KFUM og K og söngflokkurinn Sela syngja. Mik- ill almennur söngur og hljóö- færasláttur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Myndakvöld í Snorrabæ í kvöld (miöv.d.) kl. 20.30. Emil Þór sýnir Hornstrandamyndir. Fjölmenniö. Þórsmerkurferð um næstu helgi (föstud. kl. 20) Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrif- stofunni. Útuvlst 5, ársrit 1979. er komiö út. Vinsaml. sækist á skrif- stofuna, sem er opin kl. 13-17 næstu daga. Útivist. Slökunarnámskeið fyrir barnshafandi konur. Upplýsingar í síma 22723, kl. 11-12 næstu daga. Hulda Jensdóttir. Húsmæöur Laugarnessókn Síödegiskaffi veröur í kjallara kirkjunnar, fimmtudaginn 15. nóv. kl. 14.30. Safnaðarsystir Kristniboðs- sambandiö Samkoma verður í k.'islniboös- húsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Helgi Elfasson talar. Alllr velkomnir. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Opinn fundur í kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni. Bræörakvöid. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Æt. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Garðabær og Bessastaðahreppur Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisfélaganna í Garöabæ er opin daglega fyrst um sinn milli kl. 16.00 og 18.00. Sfmi: 54084. Þar eru veittar allar upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöismenn, látiö vita um kjósendur, sem ekki veröa heima kjördagana. Áríöandi er aö vitneskja berist um slíkt hiö fyrsta. Sjálfstæðisfélögin í Garöabæ og Bessastaöahreppi. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu heldur almennan framboösfund í Hellubíó miövlkudaglnn 14. nóvember kl. 21.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Stokkseyrar heldur almennan framboðsfund sem veröur haidinn í Félagsheimilinu Gimli, Stokkseyri miövikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummæl- endur: Steinþór Gastason, og Guömundur Karlsson. Allir velkomnlr. Stjómin. Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félag Sjálfstæöismanna í hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar hverfa- skrifstofur v/undirbúningsstarfa viö komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 13 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viötals. Jafnframt munu frambjóðendur Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals sé þess óskaö. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Grenimel 46, sími 13269 Vestur- og Mióbæjarhverfi Ingólfsstræti 1 A, sími 23955 Austurbnr og Norðurmýri Hverfisgötu 42, 3. hæð, sími 23916 Hlíða- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730 Laugarneshverfi Borgartúni 29, sími 31517 Langholt Langholtsvegi 124, sími 34818 Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 39792 Smáíbúöa-, Bústaða- og Fossvogshverfi Laugageröi 21, kjallara sími 36640 Árbsjar- og Seláshverfi Hraunbær 102 B (að sunnanveröu), simi 75611 Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 77215 Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311 Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220 Utankjörstaöaskrifstofa Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, símar 39790 — 39788 — 39789 Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins. Látiö vinsamlegast utankjör- staðaskrifstofuna vita um: a) stuðningsfólk D-listans, sem dvelur erlendis, b) stuöningsfólk D-listans sem dvelur útí á landi. c) stuöningsfólk D-listans, utan af landi, sem dvelur í Reykjavík. Sjálfstæðisfélagið Muninn Almennur framboös- fundur veröur haldinn aö Borg Grínsnesi, fimmtudaginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Guð- mundur Karlason og Ólafur Helgi Kjartansaon. Allir velkomnir. Stjórnin. Bessastaðahreppur: Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins til alþingiskosninga í Reykjanes- kjördæmi boöa til fundar meö stuöningsmönnum flokksins, miöviku- daginn 14. þ.m. kl. 20.30 í húsnæöi nýja barnaskólans. Rædd verða stefnumál Sjálfstæöisflokksins og kosningaundirbúning- urinn. Frambjóöendur Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Almennur framboös- fundur veröur hnldlnn aö Hótel Hve jgeröi, fimmtudaginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Sigurður Óskarsson og Árni Johnsen. Allir velkomnir. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Félagiö heldur stjórnmálafund um efnahagsstefnu Sjálfstæöisflokks- ins, fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut. STEFNA SJÁLFSTÆOISFLOKKS- INS ER • öflugra atvinnulíf • lægri skatta • minna ríkisbákn Hvernig leysum viö VANDANN? Birgir ísleifur flytur stutta framsögu. Nokkrir frambjóöendur flokksins svara fyrirspurnum op ræöa málin. HITTUM FRAMBJOOENDUR — SPVRJUM SPURNINGA — RÆOUM MÁLIN KOMIO — HLUSTIO — FRÆOIST Sjálfstæðis félagið Óðinn heldur almennan fram-' boösfund í Sjálfstæð-' ishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi. föstudaginn 16. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Stein- * þór Gestsson og Páll Jóneson. Alllr velkomnir. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram heldur aöalfund sinn timmtudaginn 15. nóv. kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu. Fundarefni. Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn mæta fram- bjóöendurnir. Arndís Björnsdóttir og Sigurgeir Sigurösson. Mætið vel og stund- vfslega. Stjórnin Amdfs Sigurgeir Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins að Strandgötu 29 Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.00—19.00. Sími 50228. Kjörskrá liggur frammi fyrir Hafnfiröinga. Þeir, sem hafa flutt til Hafnarfjaröar á árinu, vinsamlegast hafiö samband og athugiö hvort þiö séuö á kjörskrá. Sjálfstæðisfélagið Huginn heldur almennan framboösfund sem veröur haldinn miövikudaginn 14. nóv. 1979 kl. 21.00 aö Aratungu, Biskupstungum. Frummælend- ur: Sigurður Óskarsson, Árni Johnsen og Sigrún Sigfúsdóttir. Allir velkomnir. Stjórnin. Hvöt félag sjáifstæöiskvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 22. nóvember n.k. kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Frjálsar umræöur vegna væntanlegra alþingiskosninga 2. og 3. desember. Sjálfstæöisfélögin Breiöholti — OPIO hús — verður á vegum sjálfstæöisfélaganna í Breiöholti í Félagsheimilinu aö Seljabraut 54, laugardaginn 17. nóv. n.k. kl. 14.00—17.00 Frambjóöendur munu m.a svara spurningunni. „Hvernig vill Sjáltstæðisflokkurinn stjórna landinu eftir kosningar." Komiö kynnist frambjóöendum. — Spyrjiö spurninga — fáiö svör. Kaffiveitingar. Stjórnir sjálfstæðisfólaganna í Breidholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.