Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 Útvarp Reykiavík SUNNUQ4GUR 18. nóvember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurbjörn Einarsson biskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög Fílharmoníusveitin í Vín leikur Strauss-valsa; Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar a. „Winter words“ op. 52 eftir Benjamin Britten. Rob- ert Tear syngur; Philip Led- ger leikur með á píanó. b. Píanókvintett í a-moll op. 57 eftir Dimitri Sjostako- vitsj. Ljúbov Jedlína og Borodin-kvartettinn leika. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara 11.00 Messa i Hallgrimskirkju i Saurbæ Hljóðr. 28. f.m., þegar minnzt var 305. ártiðar Hallgrims Péturssonar. Séra Sigurður Pálsson vígslubisk- up prédikar. Sóknarprestur- inn, séra Jón Einarsson, og séra Sigurður Sigurðarson á Selfossi, þjóna fyrir altari. Kirkjukór Selfoss syngur. Organleikari: Glúmur Gylfa- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Úr samvinnusögu kreppuáranna Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur siðara erindi sitt: Samvinnuútgerð. 13.55 óperukynning: „Perlu- veiðararnir“ eftir Georges Bizet Flytjendur: Pierrette Alarie, Leopold Simoneau, René Bianco, Elisabeth Brasseur- kórinn og Lamoureux- hljómsveitin í París. Stjórn- andi: Jean Fournet. Guð- mundur Jónsson kynnir. 15.00 Töfrar, — tónlist og dans Dagskrá í umsjá Hallfreðs Arnar Eiríkssonar. Lesarar: Guðni Koibeinsson og Guð- rún Guðlaugsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 yeðurfregnir. 16.20 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. Margrét Lúðvíksdóttir aðstoðar. 17.40 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Johnny Meyer, Benny van Buren og hljómsveitir þeirra leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur: Elly Ameling syngur lög eftir frönsk og itölsk tónskáld. Baldon Baldwin leikur á pianó. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokk- anna í útvarpssal: Fyrsti þáttur (af sex) Fram koma fulltrúar B-lista Framsóknarflokksins og D-lista Sjálfstæðisflokksins. Einvígisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Pólónesur eftir Fréderik Chopin Garrick Ohlson leikur á pianó. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Helga Þ. Stephensen les frá- sögu Sigurbjargar Hreiðars- dóttur, Garði i Hrunamanna- hreppi. 21.00 Frá tónlistardögum á Ak- ureyri 1978 Lúðrasveit Akureyrar, blás- arar i Sinfóniuhljómsveit íslands og kór flytja Symp- honie Funebré et Triophale op. 15 eftir Hector Berlioz. Stjórnandi: Roar Kvam. 21.35 Strengjakliður Hugrún skáldkona les úr ljóðabókum sinum. 21.50 Gítartónleikar: Ernesto SUNNUDAGUR 18. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur, Reynivöil- um i Kjós, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsið á sléttunni Bandarískur myndaflokk- ur. Þriðji þáttur. Ebenezer Efni annars þáttar: Mariu Ingalls fer að ganga ótrúlega illa i skólanum. Fyrir dyrum stendur sögu- próf þar sem veita á verð- laun og Mariu finnst hún alls ekki fær um að taka þátt i þvi. Faðir hennar kemst af tilviljun að þvi að hún er farin að sjá mjög illa, og Maria fær gleraugu hjá lækni i Mankato. En skólasystkin hennar stríða henni óspart á þeim. Minnstu munar að það eyðileggi fyrir henni námið en þó fer allt vel að lokum og hún verður efst á sögu- prófinu. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.00 Tígris Annar þáttur um leiðang- ur Thors Heyerdahls og félaga hans á sefbáti frá írak um Persaflóa og suð- ur með austurströnd Afríku. Þýðandi og þulur Gisli Pálsson. (Nordvision) 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Hvað ætla ég að verða? Nemendur í Bitetti frá Madrid leikur a. Fimm prelúdíur eftir Villa-Lobos, b. Ameríska svítu eftir Ayala, — og c. „Zemba de Alfonsina y al mar“ eftir Ramirez. (Hljóð- ritun frá júgóslavneska út- varpinu). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an“, endurminningar Árna Gislasonar Arngrimur Fr. Bjarnason færði í letur. Bárður Jak- obsson les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MbNUDUtGUR 19. nóvember MORGUNNINN 00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 20 Bæn. Séra Halldór Gröndal flytur. SKJANUM Hlíðaskóla og börn í Tjarn- arborg tekin tali. Flutt verður tyrkneskt ævintýri með teikningum eftir ólöfu Knudsen, öddi og Sibba og Barbapapa líta við og bankastjóri Brandara- bankans glímir við kross- gátu. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íslenskt mál Fjórði þáttur. Haldið verður áfram að skýra myndhverf orðtök úr r islensku sjómannamáli. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. 20.45 Maður er nefndur Jón Þórðarson prentari. Jón Þórðarson er einn af vígreifustu prenturum landsins og er nú að verða niræður. Hann var með afbrigðum næmur á is- lenskt mál og leiðrétti gjarnan handrit manna svo litið bar á. Jón Helgason blaðamaður ræðir við nafna sinn. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. 21.45 Andstreymi Ástralskur myndaflokkur. Fimmti þáttur. Samkomu- lagið Efni fjórða þáttar: 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius les þýð- ingu sina á „Sögunni af Hanzka, Hálfskó og Mosa- skegg“ eftir Eno Raud (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. Frá 30. ársþingi Landssam- bands hestamanna; — síðari þáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr. 10.25 Morguntónleikar Kammersveitin i Stuttgart leikur Sinfóníu nr. 1 i Es-dúr op. 18 eftir J.C. Bach; Karl Miinchinger stj. / Julian Lloyd Webber og Clifford Benson leika á selló og pianó Elegiu i c-moll op. 24 eftir Gabriel Fauré og Sellósónötu í einum þætti eftir Frederick Delius. 11.00 Lesið úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga Sig- urðardóttir. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. Jonathan og Mary kynnast þjáningarbróður sínum, Dinny O’Byrne. Hann hvet- ur þau tii að reyna að sætta sig við refsivistina. Mary fer að ráðum hans en Jon- athan lendir saman við harðlyndan eftirlitsmann og er stefnt fyrir Samuel Mardsen, „prestinn með vðndinn“. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. nóvember 20.00 Fréttsr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Broddborgarar Gamanleikur eftir Dion Boucicault. Sjónvarps- handrit Gerald Savory. Leikstjóri Ronald Wilson. Aðalhlutverk Charles Gray, Dinsdale Landen, Anthony Andrews og Judy Cornwell. Spjátrungurinn Sir Har- court Courtly er frábitinn sveitalifi en hann kemst ekki hjá þvi að heimsækja unnustu sina, Grace Hark- way, sem er ung, fögur og forrík og býr í sveit. Af tilviljun kemur sonur hans líka í sveitina og verður ástfanginn af unnustu föð- ur sins. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.40 Dagskrárlok 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les þýð- ingu sína (24). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Siðdegistónleikar Luciano Sgrizzi leikur á sembal Svitu í g-moll nr. 6 eftir Hándel / Manuela Wiesler leikur á flautu „Cal- ais" eftir Þorkel Sigur- björnsson / Félagar í Vinar- oktettinum leika Kvintett i B-dúr fyrir tréblásara eftir Rimský-Korsakoff. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tréstöðum" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur i fyrsta þætti (af sex): Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Hákon Waage, Randver Þorláksson, Guðmundur Klemenzson og Ragnheiður Þórhallsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephen- - sen. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.________________ KVÖLDID______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Einvigi stjórnmálaflokk- anna i útvarpssal: Annar þáttur Fram koma fulltrúar G-lista Alþýðubandalagsins og B-lista Framsóknarflokks- ins. Einvígisvottur: Hjörtur Pálsson. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Andrés Sigur- vinsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Mónika“ eftir Jónas Guðlaugsson Þýðandi: Júníus Kristinsson. Guðrún Guðlaugsdóttir les 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur fjallar um rafknúna bíla; fyrri þáttur. 22.55 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 15. þ.m.; — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikari: Rögn- valdur Sigurjónsson. Píanókonsert nr. 2 í c-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Nýtt framhaldsleikrit í Útvarpi: Bjössi á Tréstöðum Á morgun, mánudag, klukkan 17.20, hefst í útvarpi nýtt fram- haldsleikrit fyrir börn og ungl- inga. Það heitir „Bjössi á Tréstöðum" og er eftir Guðmund L. Friðfinnsson, byggt á sam- nefndri sögu hans er út kom fyrst árið 1950. Leikritið er í 6 þáttum, og er hver þeirra um 30—35 mínútur að lengd. Klemenz Jónsson er leik- stjóri, en með helztu hlutverkin fara Stefán Jónsson, Bryndís Pét- ursdóttir og Valdemar Helgason. Leikritið segir frá tökudrengn- um Bjössa, og er efnið sótt til sannsögulegra atburða úr ævi föður höfundarins á bernskuárum hans fyrir rúmum 100 árum. Það er góð þjóðlífslýsing, auk þess sem það er dýrmæt heimild um lífshætti sem nú eru horfnir. Guðmundur L. Friðfinnsson er fæddur að Egilsá í Skagafirði árið 1905. Hann stundaði nám við héraðsskólann á Laugarvatni 1929 —30 og í Bændaskólanum að Hólum 1931. Hefur verið bóndi að Egiisá frá 1932. Guðmundur hefur sent frá sér skáldsögur, smásögur og æviminningar. Þá birti hann Ijóð eftir sig í „Skagfirzkum Ijóðum" 1957. Klemenz Jónsson er leikstjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.