Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 19 Það er engin tilviljun________^ að þekktustu bílaframleiðendur Evrópu (Benz-Volvo-SAAB) nota Standox bílalakk. Eigum á lager þessi frábæru efni til lakkblönd- unar í olíu og olíuacryl á flesta japanska og Evrópska bíla. GRUNNUR SPRAUTUSPARTL ÞYNNIR ÁLGRUNNUR HERÐIR SILICONEYÐIR SPARTL METALFLAKE Útgerðamenn — skipstjórar Er vökvakerfi skipsins í lagi? Framkvæmum viðhald og upp setningar á háþrýstivökva- tækjum m.a.: Kraftblöðkum Vindum Fiskidælum Krönum Dælum, mótorum, lokum. Höfum til sölu: Fassi-krana Pull Master vindur SAI vökvamótora Stjórnloka Geilavindur Flotvörpuvindur Tökum aö okkur reglubundiö eftirlit meö vökvakerfum og sjáum um útvegun varahluta. Góö mælitæki til prófunar á háþrýstivökvakerfum. Vélaverkstæðið Véltak h.f. Hvaleyrarbraut 3. Hafnarfirði. Símar 50236 og 54315. Síðumúla 17. Sími: 37140 Pósthólf 5274 Reykjavík +4eni>€Atö STANDOX BÍLALAKK Sendum gegn póstkröfu I hádeginu í dag bjóðum við blandað síldar- og sjávarréttaborð, gómsætar kræsingar hafsins. A matseðlinum I dag: Hádegi: Ofnsteiktur lambahryggur með bakaðri kartöflu og Bernaise sósu. Kvöld: Grillaðir kjúklingar með hvítvínssósu og steinseljukartöflum. HOTEL LOFTLEIÐIR VSeitinsabúð Glæsilegar tweed-dragtir frá Lady Van Gils. Einnig bjóðum við „Peysuföt“ í miklu úrvali. Bankastræti 7 Aóalstrætí 4 ...hér er rétti sta&uríim!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.