Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.11.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1979 31 Lopi light einstaklega léttur og lipur Lopi light fagnar auknum vin- sældum í hverjum mánuði, enda einstaklega léttur og lipur, bæði í handprjóni og vélprjóni. Nú fæst lopi light í 24 gullfallegum litum — í versluninni eigum við fjöl- margar hugmyndir og fallegar upp- skriftir. Vió minnum á verólaunasamkeppnina Verólaun aó verómæti kr. 500.000 2 ^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 itflAl Er loftnetid í lagi? Ef ekki, þá höfum við allt loftnetsefni. Látið fagmenn aðstoða við val' á réttu loftneti. /fiate&e! 29800 \ BÚÐIN Skipho»ti19 BANDALAG STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA Nýjung: Bókmenntakynning Halldór Laxness heimsækir opinbera starfsmenn aö Grettisgötu 89 þriöjudaginn 20. nóv. kl. 20.30. Fræðslunefnd BSRB hefur tekiö upp þá nýjung aö kynna íslensk skáld og verk þeirra. Fyrst veröur kynnt KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI. Baldvin Halldórsson leikari les upp valda kafla. Halldór Laxness talar um verkið og svarar fyrirspurnum. Opinberir starfsmenn og gestir þeirra velkomnir Fræðslunefnd BSRB. Cu*ún WmasdsM, frvi ,, SOn-P'imd ..^^OOFQLand ÍSLENZK ÞJÓÐLÖG Sungin af Guðrúnu Tómasdóttur við píanóundir- leik Ólafs Vignis Albertssonar. Þessi hljómplata tveggja af fremstu tónlistar- manna okkar er án efa ein merkasta þjóðlaga- plata sem út hefur komið hérlendis. I einstaklega vönduðu umslagi plötunnar er að finna skýringar og Ijóð prentuð bæði á íslenzku og ensku. Þetta er hljómplata sem á erindi til allra tónlistar- unnenda, áhugamanna um íslenzka menningar- arfleifð og er jafnfamt tilvalin gjöf til vina og kunningja erlendis. Heildsölubirgðir fyrirliggjandi. FALKIN N ® Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Vesturveri Laugarvegi 24 — Sími 18670 Sími 12110 |i S i | 2 5 I VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AIGLYSIR l M AU.T I.AND ÞEGAR I>1 Al'G- I.YSIR I MORGl NRI.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.