Alþýðublaðið - 31.08.1920, Page 4

Alþýðublaðið - 31.08.1920, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ í. s. í. í. s. í. -A-llir út A völl í bvöici lsl. 6l/2! Víkingur og Fram keppa um ísfandshoriiid. A-ilir verða að sjá þennaa kapplcik! Einfaldar og tvöfaldar’ ogg mniiiiliöi'pm* stórt árval. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Mjáimar Porsteinsson Skólavöröustíg 4. 4 KoSi komgur. Eltir Upton Sinclair. Fjórða bók: Erfðaskrá Kola konungs. (Frta.). „Enn þá hefi eg ekki kynst þeim, svo eg þekki þá“. „Það verður bráðiega, ef þfi verður með okkur. Við höfum aldrei — ekki eitt augnablik — síðan við opnuðum skritstofu vora, séð færri en sex slíka fugla gengt húsdyrum vorum. Sérhver máður, sem kemur að finna okk- ur, er eltur til héraðsins sem hann vinnur f og er rekinn sam- 'dægurs. í nótt brutu þeir skrif- borð mitt upp og stálu bréfum mínum og skjölum. Ótal sinnum hafa þeir hótað okkur dauða“. „Eg skil ekki, hvernig þið get- ið komið nokkru í verk'. „Þeir geta ekki stöðvað okkur. Þeir héldu, þegar þeir brutu skrif- borðið mitt upp, að þeir mundu finna þar skrá yfir nöfn starfs- raanna vorra. En þá skrá hefi eg í höfðinu, skal eg segja ykkur". • „Og hún er jafnvel ekki svo lítil“, skaut Moylan inn í, „viltu vita hve marga skipulagsmenn við höfum starfandi? Áttatíu og fimm. Og þeir hafa engum þeirra náð“. Hallur hlustaði steinhissa á. Hinn rólegi, ákveðni Þjóðverji, sem vel hefði getað verið smá- sali og uagi, írski maðurinn með fjörlegu augun, sem var að sjá, eins og hann væri skapaður til þess að hafa ofan fyrir stúlkunum á iðnaðarmannadansleik — þeir voru þá foringjar hers, sem var í þann veginn að grafa ræturnar undan nísku- og illmenskuborg Péturs gamla Harrigans. „Segið inér annars, hvað er eiginlega orðið af Tom Olson?” spurði Hallur. „Eg bjóst við því að hitta hann hér“. „Ónei, við leikum okkur ekki þannig að skipulagsmöumim vor- um', svaraði Hartman. „Tom er þegar tekinn til starfa i öðru héraði". Hartmann stakk upp á því við Jerry að reyna hið sama. Hann þurfti ekki að ómaka sig upp í Norðurdalinn aftur. Hann gat sent fjölskyldu sinni orð um það, að koma niður til Pedro. Ef hann &5altlíj öí, í smásölu og stórkaupum, ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur, Gamla bankanum. færi varlega, væri ef til viil hægt að láta hann halda áfram starfinu í þágu verkamannasambandsins. Bezt væri, að hann færi með lestinni til Western City, svo snuðrararnir mistu sjónar á hon- um, þá gæti hann brátí komið aftur og hafið að nýju starf sitt sem skipulagsmaður meðal ítala í öðru héraði. Hartman, sem alt af leitaði nýrra hjálparmanna, hafði heyrt Tom Olson tala um Jerry. Tim Moyian gerði nú aðra uppá- stungu. Jerry varð auðvitað að taka sér nýtt nafn, en fyr eða síðar rækist hann vafalaust á ein- hvern, sem þekti hann frá því hann var í Norðurdalnum, þá rnundi rannsókn fara fram og hann yrði rekinn. En ef hann breytti nafni sxnu lítið eitt, t. d. kallaði sig Ninetti, þa mundu menn halda, að hann hefði með tímanum gleymt að stafa nafn sitt rétt. En þegar það byrjaði á öðr- um sta$ mundu þeir ekki finna það á svarta listanum. Moylan sagði, að svona smábrellur hefðú bjargað mörgum mönnum! Jerry tók uppástungunni með ákafa; með þessu yrði þeirn degi skotið á frest, að Rósa og krakk- arnir yrðu að fara á vonarvöl. Nýkomnar: Allskonar nótur, fyrsta flokks munnhörpur. Grammofónplötur, nálar, album, fjaðrir, varahlntir. Allskonar strengir o. II- Kaupið alt það sem hljóm- list viðkemur aðeins f sérverzlun. Hljóðfærahús Rvfkur Laugaveg 18B. Alþbl. er b!að allrar alþýðu! .Skyr fæst í verzlun Simonar Jönssonar Laugaveg 12. Sími 221. gsttilfea óskast lítinn tíma, ná þegar. Uppl, á Bergstaðastr. 3. er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kaupið það og lesið, þá getið pið aldrei án þess verið Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaðus': Ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.