Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. DESEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla Hafnarfjaröar vill ráöa nú þegar hjúkrunarfræðing í heils dags starf viö heimahjúkrun. Uppl. um menntun og starfsreynslu sendist forstöðumanni heilsugæslunnar fyrir 30. des. n.k. Heilsugæsla Hafnarfjaröar. Óskum eftir að ráöa starfskraft viö símsvörun — vélritun og til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu okkar eöa til augld. Mbl. merktar: „Vélritun — 4956“. Endurskoöunarskrifstofan Síöumúla 39. Rvk. Sendill óskast á skrifstofu blaösins. Upplýsingar í síma 10100. A i&j Verkfræðingar — Tæknifræðingar Stöður deildarverkfræöings í áætlanadeild og deildartæknifræöings í framkvæmdadeild hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs eru lausar til umsóknar. Nánari uppl. gefur bæjarverkfræöingur í síma 41570. Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k. Bæjarverkfræöingur. Garðabær Blaðberi óskast til aö bera út Morgunblaðiö, á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar gefur umboðsmaöur Morgunblaösins í Garöabæ, sími 44146. Frá menntamálaráöuneytinu: Lausar kennarastöður Vegna forfalla eru lausar til umsóknar kennarastööur viö Nýja hjúkrunarskólann. Umsækjendur þurfa aö geta hafiö störf viö skólann í janúar eöa febrúar næstkomandi. Til greina kemur ráöning í hálfa stööu. Skólastjóri gefur allar upplýsingar um kennslugreinar og starfsaöstööu. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf skulu sendar ráðuneytinu fyrir 30. desember næstkomandi. Menntamálaráðuneytiö smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gott úrval af teppum og mottum. Teppasalan s/f, Hvertisgötu 49. Sími 19692-41791. Þorvaldur Ari Arason lögfræöingur, fyrirgreiöslustofa. Smiöjuv. 9, hús A.E. Kópavogi. símar 40170 & 17453, box 321, Reykjavík. Veröbréf Fyrirgreiðsluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16113. I.O.O.F. 1 = 161121281 = □ Glitnir 597912127 = 2 □ Helgafell 597912127 VI — 2 I.O.O.F. 7 =16112128'/ = Bh. kl. 7. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar Jólafundur veröur haldinn í kvöld miðvikudaginn 12. des. kl. 20.30. Ýmislegt til skemmtunar. Muniö jólapakkana. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Handknattleiksdeild Aöalfundur handknattleiks- deildar KF verður haldinn í KR heimilinu miövikudaginn 19/12 kl. 20.15. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 13. des. n.k. kl. 20.30. Ævar Kvaran flytur erindi hel og himnaríki. Stjórnln. I.O.G.T. St. Einingin Nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30. í Templarahöll- inni viö Eiríksgötu. Frásagnlr af bernskujólum, Hjörtur og Þor- lákur. Söngur o.fl. /£t. ■geoverndarfElag islanos* ÍSALI' ISIENSKI AIPAKLÚBBURINN ICELANDIC ALPINE CLUB Mánudag 10. desember og miö- vikudaginn 12. desember n.k. kl. 20.30. veröur kvikmyndasýning í félagsheimili ÍSAUP aö Grensás- vegi 5. Sýnd veröur myndin „The Conquest of Everest" um breska leiöangurinn sem sigraöi Ever- est, hæsta fjall heims, fyrstir manna 1953. — Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknar- félaginu Hafnarfirði Fundur veröur miövikudaginn 12. des. í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. Dagskrárefni annast Stef- án H. Halldórsson og séra Bragi Benediktsson. Stjórnin. Grindavík — íbúð Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö í Grindavík. Ný standsett og meö hitaveitu. Laus nú þegar. góöir greíösluskílmálar. Uppl. í síma 92-1746. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði til leigu 191 fm húsnæði á 2. hæð viö Borgartún. Getur hentaö fyrir skrifstofur og léttan iönaö. Laust nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 66214, á kvöldin. vinnuvélar tH söiu Sérunnar jólagjafir Handunninn steinleir og keramik viö allra hæfi. Pantið strax. Jólin nálgast. iju GLIT Höföabakka 9, sími 85411. Vökvagrafa Vil kaupa lítið notaöa vökvagröfu 15 —17 tonna. Tilboö er greini tegund, notkun o.fl. sendist augld. Mbl. merkt: „Vökvagrafa — 4577“ fyrir 20. desember n.k. nauöungaruppboö ..... Nauðungaruppboð á húsinu Reykjamörk 1. Hverageröi. Eign Rafmagnsverkstæöi Suöurlands. Áöur auglýst í 81., 85., 88. tölublaöl Lögbirtingablaösins 1979, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 18 desemþer 1979 kl. 16. Samkvæmt kröfum Búnaöarbanka íslands og lögmannanna Hauks Jónssonar og Elnars Viöars. Sýslumaöurinn í Árnessýslu. Til sölu Mercedes Benz 15—13 Mercedes Benz vörubíll árg. 1974 12 tn. meö sindrapalli og 186 hestafla vél. Uppl. hjá ísarn h.f. sími 20720. Til sölu Scania Vabis 110 L.S. með búkka árg. 74 ekinn 200 þús. km. Nýleg dekk, St. Paul sturtur. Bíll í góöu lagi. Verö kr. 17 millj. Upplýsingasími 40226 eftir kl. 7. III Lóðarúthlutun — ' I* Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt fyrir kvikmyndahús í Mjódd, Breiöholti. Byggingarreiturinn er byggingarhæfur en framkvæmdatími ákveöst 21/2 ár. Greiöa skal '/3 hluta áætlaös gatnagerðargjalds innan mánaöar frá úthlutun, en eftirstöövarnar á 2 árum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö og er sérstök athygli vakin á því, aö umsóknum veröur því aöeins sinnt, aö þeim sé skilaö á þar til geröum eyöublööum. Umsóknarfrest- ur er til 21. desember n.k. Eldri umsóknir ber aö endurnýja. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæö. Borgarstjórinn í Reykjavík ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.