Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 25 fclk f fréttum Erik Estrata er kvæntur + FREGNIR frá Los Ang- eles herma að bandaríska ný-kvennagullið „Chip“ — Erik Estrata, sem við vor- um með mynd af hér í dálkunum fyrir skömmu, hafi nú gengið í hjóna- band. Hann neitaði fyrir skömmu að hann væri í h j úskapar hugleiðingum, en blöðin höfðu spurnir af því að hann hefði fengið hjúskaparleyfi í borginni Las Vegas. — Það var talsmaður fyrir MGM-kvikmyndafélagið sem tilkynnti giftinguna. Þau höfðu skotist með flugvél frá Beverly Hills- bænum til Las Vegas, látið gifta sig þar í snatri og farið heim aftur, til að borða. — Kona Estrata er 39 ára gömul, Joyce Mill- er, að nafni. Hann kynnt- ist henni fyrir um það bil tveim mánuðum. Hún hef- ur fullan hug á því, sagði hann, að helga sig heimil- ishaldi okkar. DN 111 Aflgjafl Sérlega hannað fyrir heimaföndur. Auöveldar rennismlöi, pússningu og póleringu, nákvæma borun og skerpingu, sem er varla möguleg meö ööru einstöku tækl. D530 Sett Fyrir þá, sem erubyrjendur I föndri. Meö fylgja aukahlutlr til aö bora, pússa, pólera og hreinsa meö vírbursta. Tilvaliö fyrlr daglega notkun heima viö. DN47 Pússlkubbur Nýr litill pússikubbur meö störum pússifletl. Góö kaup fyrlr litinn pening. Tilvalinn fyrir undirbún- ingsvinnu bæöi á verkstæöi og viö föndur. DN54 Hjólsög Tilvaliö tæki bæöi fyrir föndur og iönaö. Meö réttu sagarblaöi sker sögin öll hin nýju efni, sem notuö eru nú til dags. H720H Höggborvél Þetta frábæra tæki er nýtt af nálinni - meö 2ja hraöa búnaði og vinnur meö ágætum á haröri steinsteypu. Mótorinn er meö 400w krafti - meira afl en áöur. DN31 Útsögunarsög Er með nýjum sterkum mótor. A aö vera I öllum föndurher- bergjum. Sagar allt að 76 mm þykkt, bæöi beint og óreglulega og I hvaöa etni sem vera skal. GD80 Bor- véla- standur Er gerö- ur fyrir allar Black & Decker borvélar, bæöi venju- legar og meö höggi. Auöveldar nákvæma borun I alls konar efni. D988 Pússlkubbur • aukahlutur D986 Útsögunarsög - aukahlutur D984 Hjólsög - aukahlutur Lítið inn á næsta Black & Decker útsölustað og kynnið ykkur allt úrvalið. DN110 Sprautu- kanna Þetta kraft- mikla verk- færi vinnur eins vel og iönaöartæki. Jafngóö á venjulega málningu og kemisk efni. Skilar frábærri áferö meö sinni flngeröu úöun. Stimpillinn er króm- aöur og karbidstál er I strokknum Þetta tryggir sérlega góöa endingu. Við byggjum betra bú með Black & Decker handverkfærum Black rs Deok rer Heimsins stærsti framleiðandi rafmagnshandverkfæra. G. Þorsteinsson & Johnson hf ARMULA 1 - SIMI 85533 Hafnarfjörður D-lista skemmtun Sjálfstæðisflokkurinn heldur skemmtun fyrir starfsfólk D-listans viö síöustu alþlnglskosnlngar í Átthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 14. desember n.k. Ómar Ragnarsson skemmtir — dans. Aögöngumiöar veröa afhentlr í Sjálfstæöishúsinu, Hafnarfiröi, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Þeim ungllngum sem ekki geta mætt á þessa skemmtun er boöiö á kvlkmyndasýningu um næstu helgl. Aögöngumiöar eru afhentir á sama staö og tíma og aö framan grelnir. Sjálfsteeðisflokkurlnn Reykjaneskjördæmi N.k. föstudagskvöld 14. desember efnlr kjördæmisráö Sjálfstæöis- flokksins í Reykjaneskjördæml tll kvöldskemmtunar í Átthagasal Sögu kl. 21.00 fyrlr þá sem störfuöu fyrlr D-listann vlö alþlngiskosn- Ingarnar. Aögöngumiöar veröa afhentlr á skrlfstofum Sjálfstæöisflokkslns í kfördæmunum og hjá formönnum fulltrúaráöa. Keflavík — Keflavík Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Sóknar veröur haldinn miö- vikudaginn 12. des. kl. 20.30 í Æskulýöshúsinu, Austurgötu 13. Dagskrá: Rannveig Vernharösdóttir sýnir jólaskreytingar. Jólahugleiðing: Jóhanna Pálsdóttir. Einsöngur: Hlíf Káradóttir. Undirlelkari: Ragnheiður Skúladóttir. Kaffldrykkja og bingó. Félagskonur, fjölmennió og takið meö ykkur gesti. Stjórnin Hvöt, félag sjðlfstæðiskvenna í Reykjavík Jólafundur Annaö kvöld fimmtudaglnn 13. des. í Sjálfstæöishúslnu Valhöll Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Hugvekja séra Bernharður Guömundsson. 2. Tónlist, börn og ungllngar flytja. 3. Jólahappdrættl. Veitingar. Kynnir: Hulda Valtýadóttir. Fundurlnn hefst kl. 20.00. Húslð opnað kl. 19.30. Jólafundur Hvatar er fjölskyldufundur. Skemm tinefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.