Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 28

Morgunblaðið - 14.12.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1979 Morgunbladid óskar eftir bladburdarfólki UppLísíma 35433 Austurbær Háteigsvegur Miöbær Akurgeröi Pioneer 11 SAFN ENDURMINNINGA MANASILFUR GILS GUÐMUNDSSON VALDI Hér er að finna fjölbreytilegt sýnishorn minninga eftir fólk úr öllum stéttum, konur og karla, allt frá séra Jóni Steingrímssyni til núlifandi manna. Hér eru öðru fremur valdar frásagnir„þar sem lýst er með eftirminnilegum hætti sálar- og tilfinningallfi sögumanns- ins sjálfs eða hvernig hann skynjar tiltekin fyrirbæri tilverunnar, sé hann þess umkominn að veita lesandanum hlutdeild í lifsreynslu sinni," segir Gils Guðmundsson ( formála. MÁNASILFUR — skuggsjá islensks mannlífs. Bræðraborgarstíg 16 Símí 12923-19156 Eftirtaldir tuttugu og sex Anna Thorlacius Ágúst Vigfússon Árni Óla Bernharö Stefánsson Bjartmar Guðmundsson Bríet Bjarnhéðinsdóttir Elínborg Lárusdóttir Gísli Jónsson Guðmundur Björnson höfundar eiga efni í bókinni: Guðmundur Jónsson Guðný Jónsdóttir Guðný Jónsdóttir Borgfjörð Hermann Jónasson, Þingeyrum Indriði Einarsson Ingólfur Gíslason Jón Steingrímsson Jónas Sveinsson Magnús Á. Árnason Magnús Pálsson Ólína Jónasdóttir Sigurður Breiðfjörð Sveinn Björnsson Sveinn Gunnarsson Tryggvi Gunnarsson Þorsteinn Jónsson Þórbergur Þórðarson PRISMA Erindi í Norræna húsinu: Þegar Pioneer 11 flaug fram hjá Satúrnusi PRÓFESSOR Tom Gehrels frá Arizonaháskóla í Tuc- ron í Bandaríkjunum flytur í dag kl. 17.15 erindi í Norræna húsinu, sem hann nefnir: „Þegar Pioneer 11 flaug fram hjá Satúrnusi“. Erindið er flutt á almenn- um fundi Vísindafélags íslendinga og er öllum heimill aðgangur að fund- inum. Á árunum 1972—73 voru tvö lítil geimför, Pioneer 10 og Pio- neer 11, send áleiðis til Júpiters og Satúrnusar, meðfram til að undir- búa rannsóknarferðir stærri geimfara. Pioneer 11 var skotið á Satúrnus loft í apríl 1973. Það fór fram hjá Júpiter í desember 1974 og fram hjá Satúrnusi 1. september 1979. Sýndar verða skyggnur af Júpiter og Satúrnusi svo og stutt kvik- mynd, og greint frá vísindalegum niðurstöðum sem Pioneer rann- sóknirnar hafa skilað. Eins og þegar hefur komið fram í fréttum er talið að fundinn sé nýr hringur umhverfis Satúrnus og áður óþekkt tungl. Prófessor Gehrels hefur, ásamt dr. Jams Van Allen, verið einn helzti for- ystumaður í Pioneer-rannsóknun- um. Tækni og þægindi til heimilisnota. Við bjóðum yður ábyggileg heimilistæki, sem byggja á áratuga tækniþróun SIEMENS verksmiðjanna. SIEMENS -heimiiistækin sem endast SIEMENS sameinar gæði, endingu og smekklegt útlit. SMITH& NORLAND Nóatúni 4, Reykjavík Sími 28300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.