Alþýðublaðið - 31.03.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Merkasta bðk árslns. Ái-ftók HagstofinmnsBS'. Mrkjiin Sogsins. Pólitískt brask byggir á ímynd- un, heilaspuna og moldvi'ðri, en heilbrigð stjórnmál á staðreynd- um, skýrum útreikningi og skipu- lagi. Bröskurum er illa við að útbreiða sanna jmkkingu, sem skerpir almenna dómgreind-, en allir sannir framfarameisn styðja að því af alefli. Útkoma Árbókar Hagstofunnar er hreinn og beinn viðburður fyr- ir alla pá, sem langar til að fá glögt yfirlit yfir hag landsins á ýmsu'in sviðum. Setjum svo, að ungur stúdent, sem er nýbúinn að fá kosningarrétt, rekist á fiessa bók og fari að fletta henní. Fyrsta hugsunin, sem grípur hann er sú, að skólarnir, sém hann heíir gengið í hafi varla kent honum neitt, sem geri hann hæfan til að nota pennan rétt. Hann hefir alt af haldið, að list stjórnmálanna væri eitt og hið sama og að kunna að „brúka munn“ og nú rekst hann hér á heila námu af staðreyndum, par sem tölurnar tala steinpegjandi og án pess að „brúka munn“ og segja hlutlaust frá hinum marg- víslegu hliðum pjóðarástandsins eins og sannast verður um pað vitað. — Hér eru ekki að ains nýjustu niðurstöðumar heldur eru samanburðir sem ná yfir ára- bil og sýna hvernig ástandið breytist. — -AÖ vísu segja töfl- urnar ‘ ekki neitt um pað, hvort breytingarnar séu til batnaðar eða ekki. Þær halda sér á hin- um strangvísindalega grundvelli, að leggja að eins fram stað- reyndir en eftirláta heilbrigðri skyngreind manna að draga á- lyktanir. Við sjáum af töflun- um, að vöxtur er í pjóðlifinu og lrann ekki lítill. Sumt af pess- um vexti er heilbrigt en annað banvænt, nema læknað sé í tima, Fólksfjölgunin er heilbrigð, enda sýriilega samfara batnandi aðbún- aði og bættu heilbrigðisástandi. Margt í hinni vaxandi fram- leiðslu er aftur á móti óheilbrigt af pví að pað er blásið upp of- fljótt með útlendu fjármagni. Við erum í sívaxandi mæli að verða að skattlandi og vinnuprælum útlendra lánard-rotna, af pví að við kunnum ekki byrjunaratriði fjármálastjórnar. í stað pess að nota lánsféð sem arðvænt verk- 'færi, verðum við að verkfæri í höndum pess. 1 stað pess að nota tekjuafgang ríkisins og láns- traust til pess að stofna til fyrir- tækja, sem gefa fljótan árlegan arð, eru peningárnir mestmegnis settir í fyrirtæki, sem að vísu sýnast gagnleg en skapa ríkinu árleg gjöld. í pvi efni sýnist stærstu stjórnmálaflokkunum koma prýðilega saman. — Um petta segir Árbók Hagstofunnar nú ekki neitt, pví að hún tilgrein- ir sem áöur sagt að eins ber- ustu staðreyndir án skýringa og ályktana. En pessi útúrdúr er að eins dæmi pess, hvaða hugsanir geta vaknað við athugun á efni bókarínnar. — Ef einhverjir furða sig á pví, að ýmsar nýjár upp- lýsingar eru ekki í Árbókinni, pá er pað eðlileg afleiðing af pví, að í fyrsta sinn, sem svona bók verður til, hlýtur hún að vera lengi í smíðum og er pegar all- langt síðan fyrri arkir bókarinn- ar voru pnentaöar. Af pessari á- stæðu gátu ekki einu sinni korriíst aðaltölurnar, sem snerta allsherj- armanntalið í dez. síðastliðnum. Og vegna pess, hve langan tíma pað tekur að vinna úr slíku manntali, pá varð Árbókin í p-etta sinn að byggja á aðalmanntalinu frá 1920 um eitt og annað, er snertir mannfjöldann. Nýtísku pekking er smámsaman að ryðja sér rúm í einstökum at- vinnugreinum. Á pessum áratug, sem nú er að byrja, mun hún halda innreið sína í stjórnmálin, reyna að koma ríkisrekstrinum á réttan kjöl, hjálpa oss til að eign- ast sjálfir atvinnuvegina í land- inu og öðlast fjárhágslegt sjálf- stæði. Það leiðir af sjálfu sér, að pað er hagfræðin, sem par verður vor helzti haukur í horni, og pá verður m. a. oft flett upp í Árbók Hagstofunnar. Kaopdefla á Norðfirði. Sjómannafélagið ^ Norðfirði hefir gengið sem heild inn í Verk- lýðsfélag Norðfjarðar sem sér- stök deild og hefir falið verk- Iýðsfélaginu að fara með kaup- deilumál sín. Fór félagið síðan fram á nokkra hækkun fyrir sjó- mennina, við nýstofnað félag at- vinnurekenda, en pað félag svar- aði með pví að fara fram á jafnmikla lækkun frá pví, sem nú er, eins og sjómenn fóru fram á hækkun. Ákvað verk- lýðjsfélagið pví að hefja verk- fall mánudagsmorgun. Nýjustu fregnir: Eftir priggja vikna praut um kaupgjaldssamninga milli sjó- manna og verkamanna er' nú verkfall liafið, er nær bæði til sjómanna og verkamanna. At- vinnurekendur hafa stofnað félag og eru peir flestir í pví. Unnið var á 3 stöðum í gær með verkfallsbrjótum, en í morgun var vinnan stöðvuð í tveim stöðum; að eins unnið hjá formanni at- vinnurekendafélagsins, Páli Þor- mar kaupmanni, með verzlunar- fólki Hans og 4 verkfallsbrjót- um, en sennilega verður virina, stöðvuð í dag. Samtökin ágæt. Jafnaðarmaður. Meiri hluti allsherjarnefndar neðri deildar alpingis flytur frv. um virkjun efra fallsins í Sogi. Ríkið ábyrgist lán fyrir Reykja- víkurbæ til virkjuharinnar, er m|á nema alt að 7 milljónum króna. Gert er ráð fyrir að leggja purfi nýjan veg suður með Þing- vallavatni au-stanverðu að virkj- unarstaðnum. Þar eð vegurinn verður alfaravegur, er gert ráð fyrir, að ríkið kosti lagningu hans að hálfu, en hinn helmingurinn verði talinn með virkjunarkostn- aðinum. Sé vegurinn fullgerður á næsta ári og gerðar nauðsyn- legar umbætur á Þingvallavegin- úm, svo að hægt verði að flytja efni til virkjunarinnar pá leið. I greinargerð frumvarpsins sieg- ir svo: „Meðal ^nnara viðfangsefna hefir raforkumálanefndin látið rannsaka, hvaða héruð mund’u geta notið raforku frá Soginu, ef virkjun á pví kæmist x fraim- kvæmd. Þótt peirri rannsókn sé ekki að fullu lokið, pykir nú peg- ar sennilegt, að pessi héruð muni hafa aðstöðu til notkunar á raf- orku frá Sogi auk Reykjavíkur: Vestmannaeyjar, Rangárvalla- sýsla, Árnessýsla, Gullbringu- sýsla, Hafnarfjörður, Kjósarsýsla, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla. Sakir pess, að sums staðar'á pessu svæði er töluvert fjölmenrri shman komið í kauptúnum og sjóporpum, virðist sem allmikið af orkuveituxn út frá Sogi um héruð pessi muni geta borið sig fjárhagslega, jafnvel 300—400 km. samanlögð línulengd, og rnundu 13—14 pús. manns utan Reykja- víkur geta notið raforku úr peim taugum. Út frá peim mætti svo smárn saman stækka veituna og koma fleiri og fleiri notendum í samband við hana.“ Reykjavíkurbær, sem á hálf vatnsréttindin, virkjar í önidverðu svo sem ráð er fyrir gert, en rafmagn til nærliggjandi héraða verði selt við rúmlega kostnaðar- verði. Síðar framkvæmi Reykja- vík viðbótarvirkjun pegar pörf krefur, par til efra fallið er virkj- að að hálfu, enda ábyrgist ríkið pá lán fyrir bæinn til framhalds-* virkjunar. Þegar par að kemur, að vatnsfallið er virkjað til hálfs, skal ríkið gerast meðeigandi að virkjuninni, svo að pað verði eig- andi hennar að hálfu pegar efra fallið er fullvirkjað, og fnam- kvæmi ríkið síðari helming' virkj- unarinnar. Þó má breyta pessu ákvæði, ef samkomulag verður við bæjarstjórn Reykjavíkur um aðra tilhögun. — Þegar ríkið ger- ist meðeigandi kaupi pað að sjálf- sögðu tiltölulegan hluta af peim mannvirkjum, sem fyrir eru í fyrirtækinu. Rétt sinn til sam- eignar í virkjuninni geti ríkið framselt héruðum peim utan Reykjavíkur, sem fá rafmagn úr Sogsstöðinni. Raforkumálanefndin kaus Sig- urð Jónasson bæjarfulltrúa og Jón Þorláksson til pess að at- huga, hvernig Sogsvirkjunin gæti komið sem flestum landsmönnum að gagni. Ræddu peir málið síð- an við par til kjörna menn úr rafmagnsstjóm Reykjavíkur, og er frumvarp petta árangurinn af pví starfi. - Um nauðsyn Reykjávíkur og nágrannahéraða hennar á virkjun Sogsins orkar ekki tvímælis með- al neinna peirra, er opin hafa augun og ekki svimar við að hugsa um framkvæmdir pjóð- nytjaverka, sem ekki eru smá- smíði. Verkfall í Færeyjum* Þórshöfn, 30. marz. Útlit er fyr- ir að verkfall muni hefjast hér innan skamms, en samningar halda pó áfram. Atvinnurekendur settu á verkbann á laugardagirin. í Vog á Suðurey. Viðsteiii.. Oflugasta hanpfélagið> á landinu er Kaupfélag Eyfirð- inga. Segir svo um pað í Frétta- stofuskeyti á laugardaginn: Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga er nýlega afstaðinn. Vöru- velta félagsins liðið ár, innlend- ar og útlendar vömr, samtals 6 milljónir 300 púsund krónur. Er hærri en nokkm sinni áður og einni milljón hærri en 1929. Arð- ur af starfsemi ársins 170000. Út- hlutað er arði 9o/o af ágóða- skyldri vömúttekt félagsmanna; em sameignarsjóðir félagsins 698 000 krónur, séreignasjóðir 708 000 innstæðux félagsmanna í innlánsdeild og reikningum 707 púsundir. Sóttvamarráðstafanir vegna in- flúenzunnar hafa pegar kostað Akureyrarbæ yfir 2000 krónur. Halda pær enn áfram. Eru átta í sóttkví nú. Afli & SiglufirðL Siglufirði, FB„ 29. marz. Einn bátur réri í gær. Afli ágætur. Rithöfundur látinn. Lundúnum, 28. marz. UP. FB.. Arnold Bennett andaðist í gær- kveldi. (Enoch Amold Bennett skáldsagnahöfundur var f. 1867. Kunnustu sögur hans eru: „Old wives tale“, „Anna of the Five Towns“, „CIayhanger“ og „Hilda Lessway".)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.