Alþýðublaðið - 31.03.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1931, Blaðsíða 4
4 Um da$ira® ofi véglimi ÍÞAKA annað kvöld kl. 8Í/2. Næturlæknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Síðasti íyrirlestur Abrahamsens prófessors ve.rður fluttUr i kvöld kl. 6 í Kaupþingssalnuii! s Sýningin af Faust eftir Goetbe verður þriöjudag- inn 7. apríl kl. 8V2 síðd. í Iðnö. Aðal-kvenhlutverkið leikur ungfrú Auður Auðuns, stud. jur. Faust- hlutverkið leikur Woifgang Mohr, Mefistofeles Hans Lenz. Þeir síð- ast nefndu eru þýzkir skiftistú- dentar, er lesa við háskólann hér. Leikurinn fer frani á pýzku. Hamar heitir nýtt afturhaldsblað, sem byrjað er að konia út í Hafnar- firði. Brúin er dottin. „Þú vínviður hreini", nýjasta bók Halldórs Kiljans Laxness fæst í öllum bókaverzl- lunum og kostar 8 krónur. I einingu andans og bandi.friðar- ins. Á sunnud. héldu Heimdellingar ungir íhaldsmenn, fund í sælu- húsinu við Kalkofnsveg. Sóttu þann fund um 40 menn úr Heim- dalli, Félagi ungra kommúnista og „Spörtu“. Voru hinir síðar- nefndu boðaðir á fundinn á iaun með kortum tii að taka þátt í áhugaumræöum þessa félags. —- Sækist sér um likt! Starfsmannafelag Reykjavíkur- bæjar, hélt aðalfund sinn í gær. ! stjórn voru kosnir: Nikulás Frið- riksson umsjónarmaður, fomiað- ,ur, Guðlaugur Jónsson lögreglu- þjönn, ritari. Sigurður Þorsteins- son 'gjaldkeri, gjaldkeri, Ágúst Sjötugsafmœli á i dag Maren iíinarsdótþr. Hún dvelur nú á heimili sonar síns, Kjartans Ólafssonar bæjar- fulltrúa í Hafnarfirði. „Úrval Ha}nfirdinga“. Morgunblaðið skýrir frá því > dag, að hafnfirska íhaldið hafi haldið gleðskap fyrir nokkra. Segir blaðiö, að þar hafi verið saman komi'ð í . einn hóp bezt.a fólkið úr Hafnarfirði eða úrvaiið úr bæjarbúum. r— „Mgbi.“ heldur svo sem fast við flokkun sína á jnannfólkinu í þrælborna og kon- unganiðja, en skyldu margir Hafnfirðingaí' telja sér það heið- ur að vera taldir í hópi íhalds- iúrvalsins í Firðinum? ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jósefsson heilbrigðisfulltrúi, með- . stjómandi, Kjartan Ölafsson brunavörður, meðstjórnandi. í varastjórn: Kristján Jónasson | lögregluþjónn, Erlingur Pálsson . yfirlögregiuþjónn, Árni Árnason gjaldkeri. Endurskoðendur: Sig- urður Þorkelsson, Lárus Láms- son. f félagið gengu á fundinum 7 starfsmenn. Fátækramálin og Guðrún Lárus- dóttir. Mörgum mun hafa fundist Guðrún Lárusdóttir taka linlegar undir frumvarp Alþýðuflokksfull- trúanna um gagngerðar endur- bætur á fátækralögunum heldur en hefði mátt ætla þegar 'þess er gætt, að því var mjög haldið fram fyrir kosningar, að erindi hennar á þing ætti sérstaklega að vera það að berjast fyrir framgangi mannúðarmála. Nú væri a. m. k. með engu móti Ixægt að halda því fram eftir að frumvarpiö væri orðið að lög- um, sem Guðrún gérir í greinar- gerð þess frumvarps., sem hún h,efir flutt, að hreppaflutningar geti verið „rieyðarvörn fátækra hreppa“; en þá ver'ður henni að orði, að varasamt geti verið dð spenna bogann mjög hátt. — G. L. þarf að veita mannúðarmálun- um fastara fylgi en þetta, ef hún ætlar sér að verða þeim dugandi liðsmaður á þingi. Tvær hliðstæður, Jón í Stóradal andmælti frum- yarpi Alþýðuflokksf ulltrúanna um ný og betri fátækralög þegar við 1. umræðu. Meðal annars fann hann það ,aö því, að þar er ákveðið, að kaup ma.nna, sem hreppsnefnd eða bæjarstjórn skal útvega vinmij ti! þess að þ>eir komist hjá að þiggja framfærslu- styrk, þó að að þeim þrengi um stund, skuli eigi vera lægra en kauptaxti verklýðsfélaga segir fyrir um. Þótti honum óþarflega inikið tillit tekið til verklýðsfé- laga með slíku ákvæði. — Jón Baldvinsson benti honum þá á, að efling verklýðsfélaganna heft- ist á>engan hátt við það, þótt Jón í Stórada! temji sér að ýfast við þeim í þnigræðum. Það fari fyr- ir honum eins og „Mgbl.“, þegar það lætur eins og það hafi í hendi sér að fella stjórnina í Rússlandi. Verklýðsfélögunum standi ekki meiri ógn af ýfing- um hans heldur en Rússum af „Morgunblaðinu". Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Á aðalfundi þess á laugardags- k\'öldið var Jón Pálsson, fyrrv. bankagjaldkeri, endurkosinn for- maður, meðstjórnendur Sighvat- iur Brynjólfsson tollþjónn, Stein- dór Björnsson (báðir endurkosn- ir) og líólmfríður Þorláksdöttir (kona fsleifs Jónssonar kennara). Einnig eru í stjörri þesis Guð- geir Jónsson, Jón Jónsson frá Bala og Felix Guðmundsson. Fallegar Fáskalíljnr og Túíípanar fást alt af hjá Klapparstíg 29. Sími 24 NB. Pantið Páskablómin í tíma. Hvad @1* ad frétta? Veðrid. LJtlit fyrir vestankalda og slyddu eða snjóél. Hamar. Alþýðublaðinu hefir borist bréf frá vélsmiðjunni Hamar, er mun \-eröa birt þegar rúm leyfir. Afli Nordmanna er nú 63 737 tonn, þar af salt 36179 og hert 21013; í fyrra á sama tíma var aflinn 125 807. Lýsi nú 30 760, en í fyrra 50179. Aflinn er því nú um hehningi minni . en í fyrra. Hœregsk samkoma vcrður annað kvöld kl. 9 í samkomusal Hjálpræðishersinsi. V. K. F. Framspkn heldur fund í kvöld kl. 81/2 í jG.-T.-húsinu í Vonarstræti, ekki í Iðnó. Sigurð- ur Einarsson flytur erindi. Fé- lagskonur beðnar að fjölmenna, Scigt er, að séra Gunnar Bene- diktsson presituir. í Sau'rb-ci í Eyja- firði hafi sótt um iausri frá emb- ætti, en uinsókn mn. það frá hon- iirn mun ekki vera komin tii bisk- ups enn. Einar Markan söngvari syngur í I'ðnó kl. 9 á- skírdagskvöld: Verkin tuln, hin íangþráða bók Siguxðar ívarssonar, kom út í dag. Verður mörgum efalaust for- -vitni á að sjá nýjasta nýtt frá „Z“ Spegilsins. Gudspekifélagid. — Mr. Bolt frá Edinborg flytur opinberan fyrirlestur mi'ðvikudag 1. apríl kl. 81/3' síðd. í húsi féiagsins um: Lækningar me'ð litum og hljóm- um. — Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, Útvarp í dag: Kl. 19,05: Þing- fréttir. Kl. 19,25: Hijómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregn- ir; Kl. 19,35: Erindi: Um loðdýra- rækt (Gunnar Sigurðsson alþm.). Kl. 20: Þýzkukensla i 1. flokki (Jón Ófeigsson yfirkennari). Kl. 20,20: Hljómsveit Reykjavikur (stjórnandi: dr. Mixa) ; Cherubini: Ouverture 'zu Lodoiska, Verdi: Aria úr Othello og Puccini: Aria úr Tosca, sungið af Sig. Markan, Mascagni: Intermezzo úr Cavalle- ria rusticana, Rossini: Fantasía úr „Wilhelm Tell“. Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,20—25: Erindi: Jóhann Sigurjónsson, II. (S. Nordal próf.) Seladráp er töluvert á Eyja- firði, segir í Fréftastofuskeyti að norðan. Alhvít jöro er enn þá víðast á Norðurlandi, og búist við að hey- skorfur fari að verða sunrs stað- ar þar, ef ekki rætist úr hag- leysinu. M/s Njáll, sem rak upp á dög- unum á Siglufirði, er að liðast sundur, og er nú verið að r-eyna að bjprga úr honum véliiini: Hangikjöt af sauðum ogr dilkum. Verzlun Guðmundar Hafliðasonar, Vesturgöt 52, simi 2355. hefir útrýmt erlendu öli af ísienzk- um markaði, sem er sönnun þess að það tekur öðrum öltegundum sem hér er leyfiiegt að selja, langt fram um gæði. Vantar nýfermdan dreng. Jón Magnúss. Vesturgötu 53 B. Heima 7—10 e. m. Barnabókin „Fanney“ fæst í krónubeftum hjá bóksölum. Dívanar. Lækkað verð. Sömu gæði. Freyjufiöta 8, úmi 1615. >oo<xxxxxx>oo< Fáheyrt. Velverkað hangikjöt á 90 aura og 1 krónu Vs kg. VerzlKnía Kjöt & Grænmeti, Bergstaðastræti 61, sími 1042. xxxxxxxxxxxx Silkinærföt Stórt úrval silkiundirkjólar, silkibux- ur silkináttkjólar og silkináttföt ákon- ur. Veruiega falleg vara seld með stór lækkuðu verði. 5000 pör silkisokk- ar allir beztu litir seljast með gjaf- verði. Alls konar fatnaðvörur selj- ast nú með „hraðsöluverði. ,,Klöpp“. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar • tækifærisprentuB, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. a frv„ og afgreiðir vinnuna fijótt og vi8 réttu verði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður ____Ólafur Ffiðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.