Alþýðublaðið - 01.04.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 01.04.1931, Page 1
1931. Miðvikudaginmi 1. apríl. 77. töiublað. I Bi® Páskamynd okkar byrjar í kvöld. Launfameginn. Talmynd i 10 páttum. Aðalhlutverk leika: HAROLD LLOYD, BARBARA KENT. Ný óslitin mynd, afar skemtileg. Aðgöngum. seldii frá klukkan 1. Karlakór Reykjavíkui. Söngstjóri: Slgurður Þórðarson. endorteknr samsöng sinn í dómkirkjnnni annan páskadag kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar seldir á 2 krónur i Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og eftir klukkan 1 annan páskadag í Góðtemplarahúsinu. Bensíngeyiar vorir, verða um hátíðina opnir eins og hér segir: á Skirdag frá kl. 7—11 f. h. og 3—6 e. h. á Föstudagínn langa lokað ailan daginn á Páskadaginn — — — á annan páskadag opið eins og á skirdag. i Reykiavik, 1. apríl 1931. Olíuverzlun íslands h.f. Hið ísi. st e inolíuhl.félag. Postalíi nýkomið frá Japan, war tekið npp á langardaginn. Allir setu séð hafa þetta postuíín, undrast hvað pað er ödýrt eftir gæðum. Látið^ ekki dragast að skoða — pað, pvi pað fer fljótt. - Mjöiknrfélag Reykjavlkur. Biísáhaldadeildia. &<a 'hefir útrýmt erlendu öli af íslenzk- um markaði, sem er sönnun pess að það tekur öðrum öltegundum sem hér er leyfilegt að selja, lang fram um gæði. Frá AlÞýðobranðgerðinni: Búðnm okkar verðnr lokað m hátíðmá eins og hér segir: Fosloöagiim ianga k!. 11 f. h. Langarðaginn kl. 6 e. h. Páskadag hl. 11 f. h. Annan jáskadag 11 f. h. Vátrygglngarblntaíélagið „Nye Daiske“, stofnað 1864. * Munið að brunatryggja nú þegar. Aðalumboðsmaður Slpfus Sighwatssom, Amtnsannsstíg 2. Sími 171. Nýfs iié mmm Sally. Amerísk 100°/o tal- hljóm- og gleði- kvik- mynd í 12 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MARILYN MILLER og ALEXANDER GRAY. Sfðakta sinn f kvðld. Engin sýning fyr en annan páskadag. Iðnó fimtudag 2. aþril (skírdag) klukkan 9. Einar Markan Einsöngur. Við hljóðfærið: Markús Kristjánsson. Aðgöngumiðar seldir á .2 kr. og 3 kr. (Svalir) í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og í Iðnó eftir kl. 8 á fimtudag. Ung stúlka óskast fyrri hluta dags A. v. á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.