Alþýðublaðið - 01.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.04.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞtÐUBLAÐIÐ Sogsvlrkjnnln rædd á Alplngf. Svo að frumvörpunum um fjölgun þingmanna Reykjavíkur og um virkjun Sogsins skyldi ekki teflí í tvísýnu með því, að það drægist von úr viti, að þau kæmu til- 1.’ umræðu, kom fram kxafa frá flutningsmönnum þeirra og fleiri þingmönnuim um, a.ð þau yrðu tekin fyrstu mál á dagskrá neðri deildar í gaér. Var sú krafa borin undir atkvæði í fundarbyrj- un og samþykt með 14 atkvæðum gegn 11 að breyta dagskránni á þá lund. Greiddu viðstaddir „Framsöknar“-flokksmenn atkv. á móti því, en aðrir deildarmenn allir með. Um þingmannafjölgunina urðu örlitlar umræður, en um Sogs- virkjunarmálið var deilt mestan hluta fundarins, því að tveir af ráðherrunum, Einar og Jónas, risu upp gegn frumvarpinu. Var umræðunni ekki lokið og er framhald hennar á ' dagskrá í dag. i' ' Meiri hluti allsherjarnefndar neðri deildar, sem flytur fram- varpið, er Héðinn Valdimarsson, Jón Ölafsson og Magnús Guð- mundsson. Héðinn svaraði andmælusm ráð- herranna gegn frumvarpinu og benti á, að það þrent fer s-aman, að hér er að ræða um ódýrasta og hagstæðasta virkjunarstað í Evrópu, að nauðsyn virkjunar- innar er mjög mikil og aÖkall- andi og að ljóslega hefir verið sýnt fram á, að virkjunin ber sig fjárhagslega. Þaö sé því skylda ríkisins að leggja lið sitt til þess, Lög. Tvenn lög voru afgreidd í gær, um útanfararstyrk presta, tveggja til fimm á ári, eftir því, sem fé er veitt til þess í fjárlögum,t 2 þús. kr. til hvers (afgreidd í je. d.), og um bókasöfn prestakalla (afgr. í n. d.). Má*verja til þeirra úr ríkissjóbi alt að 4 þús. kr. á ári, 3/4 verðs keypfra bóka. Skulu einkum keyptar bækur guðfræði- legs og heimspekilegs efnis, svo og almennar fræðibækur og úr- vals skáldrit. Sé presti skylt að lána sóknarfólki bækur úr bóka- safni prestakalls síns, eftir því, sem honum er bagalaust, og að leggja kapp á, að bókasöfnin verði söfnuðinum að sem mest- um notum. Þau prestaköll gangi fyrir öðrum um styrkveitingu, þax sem ekki eru fyrir önnur bókasöfn, sem prestur og söfn- uður geta haft til afnota. Þriggja manna bókasafnsnefnd skal sjá um bókakaupin, skera úr um skiftingu styrksins o. s. frv. Á prestastefnan að kjósa tvo menn I nefndina, en kirkjumáiaráðu- að virkjunin komist sem allra fyrst í framkvæmd og að ríkinu er hættulaust að ábyrgjast virkj- unarlánið fyrir Reykjavík. Benti Héðinn Einari ráðherra enn frem- ur á, að ef verklegar framkvæmd- ir ríkisins næsta ár, vegagerðir o. fl., verði skornar svo niður sem fjárlagafrumvarp stjórnar- innar gerir ráð fyrir, muni ekld veita af, að atvinna verði við virkjun Sogsins. Þessar niður- skurðartillögur stjórnaxinnar á framkvcemdum séu aftur afleið- ing af því, hve miklu fé hún hefir eytt utan fjárlagaheim- ildar. í annan stað benti hann Jónasi ráðherra á, að ódýrt rafmagn myndi hjálpa til að minka dýrtíðina í Reykjavík; en raunar hefði J. J. ekki minst á það í þetta sinn, að nauðsyn- legt sé að gera ráðstafanir til að minka dýrtíðina. Og eins og sýnt hefir verið fram á, kærni virkjunin mörgum öðrum bygð- arlögum á Suðurlandi bráðlega að noturn. Og ef verja eigi ríkis- fé til þess að bæta lífsskilyrðin í sveitum, hvers vegna ætti þá ekki að byrja á þeim héruðum, þar sem skilyrðin eru bezt, t. d. í ^Árnessýslu, meðal annars með því að sjá ’þeim fyrir ódýru raf- magni, eins og frumvarpið fer Að lokum benti H. V. á, að lík- ur bendi til, að andstaða stjórn- arinnar gegn virkjunarmálinu stafi af því, að hún hafi ein- hvern hæl á hnakka sér. •fram á. * neytið skipar einn. Ekki verður greitt kaup fyrir nefndarstarfið. I neðri d’eild var frumvarpi Héðins Valdimarssonar og Sig- urjóns Á. Ölafssonar um fjölgun pingmanna Reijkjavíkur vísað til 2. umr. og allsherjarnefndar. Vitagjaldafrumvarpinu var aft- ur breytt þannig, að gjaldið skuli greiða til vita, sjómerkja og til mælinga siglingaleið.a, og var það þar meó endursent efri deild. Löggilding verzlunarstaðar í Súðavík var afgreitt til 3. umr. í efri deild var frv. um fram- lengingu d ýrtí öaru p p bótarlag- anna afgreitt til neðri deilídar, frv. um kirkjuráð vísað til 3. umr., tekju- og eignarskatts- frumvarpi stjórnarinnar vísað til 2. umr. (í síðari deild) og til fjár- hagsnefndar og frv. um breyt- ingu á lögum um tannlœkmngar til 2. umr. og allsherjarnefndar. Frv. þetta um tannlækningar er þess efnis, að dómsmálaráðheíra sé með samþykki landlæknis heimilt að veita mönnum, er lok- ið hafa tannsmíðanámi, leyfi til að setja gervitennur í menn í samráði við héraðslækni, í þeim héruðum, sem eru tannlæknislaus. Flutningsmaður er Jón í Stóradal. ===== ð Moggi hleypur apríi. Morgunblaðið flytur í dag þá fregn, að Einar Olgeirsson hafx komið Tryggva Helgasyni fyrir hjá séra Gunnari í Saurbæ. Ot af þessu hefir blaðiö átt tal við frú Sigríði, konu Einars Olgeiís- sonar; dvelur hún nú hér í borg- inni (en Einar er í Rússlandi). „Ég hringdi norður í morgun,“ sagði frú Sigríður, „og talaði við séra Gunnar, sem er staddur á Akureyri. Sagði hann mér að hann hefði ráðið Tryggva til sín í. haust sem vetrarmann, af því að brugðist hefði að hann hefði fengið þann mann, sem ráðinn. var. Sagði séra Gunnar mér, að Einar hefði ekkert komið nálægt þessu máli, og skil ég ekki, hvað Morgunblaðið vill með því að vera að bendla Einar við það, án þeas þó að ég með þessu vildi halda fram, að það hefði verið nokkuð ljótt að útvega Tryggva vetrarvist.“ Hvers e? að minnast og hvers er að vænta? 1 ___ Enginn efi er á því, að við næstu alþingiskosningar læfur í- haldið einskis ófreistað að -■ ná xneiri hluta, og ef það tekst ekki, sem allar líkur benda á, þá mun það kappkosta að ná sem allra flestum þingsætum. En fáir af hinum gætnari mönnum flokksins mun hugsa hærra en að halda í horfinu, þ. e. að ná svipaðri tölu og þeir nú hafa. En það er einmitt á valdi ís- lenzkra kjósenda, hvort þeir láta íhaldið fá einn einasta þingfull- trúa við næstu kosningar. Það eru þeir (þ. e. kjósendurnir), sem ráða því, hverjir fara með völdin í landinu og hvernig því er stjórnað. íhaldið fór með völd íslcnzka ríkisins í nærfelt fjögur ár. Á þessum árum tókst íhaldinu að sóa fjármunum þjóðarinnar svo herfilega, að til þess eru engin dæm'i í lýðfrjálsu landi. Eitt sorg- legasta dæmá' af óstjórn íhaldsins er fall Islandsbanka. íslands- banki', sem yar um eiitt skeið að- alpeningastofnun landsmanna, var síðustu árin orðinn nokkurs konar flokkssjóður íhaldsins. Eða er hægt að hugsa sér spillinguna á hærra stígi en áð banki, sem er með þrjá bankastjóxa launaða af ríkihu, skuli vera aðallega not- aður til styrktar einum pólitísk- um flokki? Og þegar rannsókn er heimtuð á hag bankans, þá ætlar þessá sami flokkur alveg að tryllast Til frekari staðfestingar þeim orðum mínum, að íslandsbanki' hafi verið notaður í pólitískar þarfir íhaldsins, vil ég benda á það, að mörg af blöðum flokks- ins hættu að koma út einmitt þegar bankanum var lokað. Þetta virðist benda á það, að starfsemi blaðanna hafi að öllu leyti verið háð starfsemi og velgengni bank- ans. I öðru lagi virðist manni Is- landsbanki hafa verið eins konar hjálparhella fjárglæframanna, sem tekki þurftu annað en sækja peninga í bankann, þegar síðustu lán voru að þrotum komin í alls konar brask og fjárglæfrafyrir- tæki. Slík var stjóm íslandsbanka undir yfirxáðum Eggerts Claes- sens og hans nöta. Þetta sukk á peni-ngum bankans hlaut að hafa alvarlegar afleið- ingar fyrir framtíð hans og starfs- möguleika. I raun og veru er það alveg undravert, hve lengi bank- inn slarkaðist svona áfram, og lokun bankans á síðast liðnum vetri er ofureðlileg afleiðing af því makalausa fjársukki, sem í honum átti- sér stað, undir vernd- arvæng hins pólitíska jötuli'ðs í- haldsflokksins. Eitt aðaláhugamál íhaldsins, rneðan það var við völd, var að ko-ma upp „her“ (stéttarher), sem það gæti- sdgað á verkalýðinn þegar hann kynni- að krefjasl kauphækkunar eða einhverra rétt- arbóta á hinum óviðunandi hag. sern hann hefir átt við að búa til skamms tíma og á að flestu leyti enn. Sem- betur fór urðu þeir þingmenn, sem sæti áttu á þingi 1925,i3kki þeir ógæfumenn að samþykkja - þessa fáráiilegustu vitleysru, sem fram hefir komið á alþingi íslendinga í seinni tíö. En þess má geta, að ekkert vaT sparað af íhaldsins hálfu, að það fengi fram að ganga, og þing- menn flokksins í neðri deild (frv. k-omst aldrei til efri deildar) grei-ddu því atkvæði allir með tölu. Þá er vinnudómsfrumvarpið fræga, sem ihalds- og Framsókn- armenn fluttu í sameiningu, ein- hver svívirðilegasta tilraun til að svifta verkalýðinn réttinum til að verðleggja vinnu sína. Framgang- ur þ-ess var hindraður fyrir ein- dreginn atbeina AlþýðuflokksfulÞ trúanna og með stuöningi hinna. vitrari Framsóknarþingmanna. Þessi tvö frumvörp, ríkislö-greglu- frumvarpið og vinnudómsfrum- varpið, ættu islenzkir alþýðumenn |að hafa í huga, þegar jieix ganga næst að kjörborðinu. Ef þjóði-n yrði nú svo ógæfu- söm, að lyfta hinum gerspilta í- haldsflokki tíl valda, má hún eiga það víst, að hann hefir í huga þessi tvö frumvörp, og mun einskis láta ófre-istað til að korna þeirn- í laganna tölu. Æskumennirnir ættu einnig að hafa íhaldið í huga við næsta kosningar, rfiuna eftir mönniunum, sem. ávalt h-afa verið fjandmenn allra réttarbóta æskulýðn-um til handa og hafa einatt af alefli AlplMffl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.