Alþýðublaðið - 01.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLA®!* Vorvörurnar eru nú teknar upp daglega í Soífíubúð. Aliar eldri vörur lækkaðar í verði í samræmi við verðfallið á heimsmarkaðinum. Nú meira úrval fyrir lægra verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karlmanna alklæðnaðir bláir og míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Dömu-Sumarkápur, Kjólar-, Sokk- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, Sumarkáputau, Regnkápur. Alt fjölbreyttast, bezt og ódýrast í S o f f í u b ú ð Hjartaás* smjerlíkið er faezt. Ásgarðnr átta Alþýðuflokksins fyrir rétt- indum styrkpega hefir verið háð á hverju þinginu eftir annað og að m. a. er það einmitt hennar vegna, að sextugir menn halda nú öllum sínum stjórnarfarslegu réttindum, þótt þeir verði að þiggja framfærsiustyrk, og að yfirleitt hafa styrkþegar kosning- arrétt til bæja- og sveita-stjórna. Eða skyjdi hún ætla, að vera hennar á þessu þingi hafi valdið því, að jafnaðarmenn liafa barist fyrir réttindum fátæklinganna á undanförnum þingum?(!) K. S. Itai es3 að fs^étta? Næturlœknir er í nóít Björn Gunnlaugsson, Fjölnisvegi 13, simi 2232, og tvær næstu nætur þar eftir Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastig 7, sími 1604. Karlakór Reykjavíkur. Sopran, alt, tenor, bassi og hljómsveit. Samæfing á skírdag (fhntud.) i Góðtemplarahúsinu við Voniar- stræti kl. 2Vs e. m. Tunglmyrkvi. Á rnorgun verð- ur almyrkvi á tungli. Hefst hann kl. 5 og 23 mín. e. m. Hér kemur tunglið upp um sólarlagið, en er þá almyrkvað. Fer það að lýsast kl. 7 og 53 mín., en kl. 8 og -52 min. um kvöldið er myrkv- anum lokið. Messur um bamadagana. 1 frí- kirkjunni á skírdag kl. 2 séra Fr. Fr. alfarisganga; á föstudaginn langa kl. 5 séra Árni Sigurösson; í dómkirkjunni á skírdag kl. 11 f. h. séra Bjarni Jónsson, altaris- ganga; á föstudaginn langa kl. 11 séra Fr. Hallgr. og kl. 5 séra Bj. J. — Séra Jakob Jónsson frá Norðfirði predikar á Frónsfundi í Templarahúsinu í kvöld kl. 8i/s. 1 Landakotskirkju: Skírdagur: Hátíöleg hámessa kl. 9 f. h. og Messur í fríkirkjunni í Hafnar-' firði; Skírdagskvöld kl. 81/2 (alt- arisganga). Föstudaginn ianga kl. 2. Páskadagsmorgun kl. 8V2 og kl. 2 e. h. Spítalakirkjan: Föstu- daginn Iang: Krossganga og pre- dikun kl. 6 sicjdegis. kl. 6 e. h. bænahald. Föstudag- inn langa: Liturgisk guðsþjónusta kl. 9 f. h. og kl. 6 síðdegis pre- dikun með krossgöngu. Samkom- ur á Njálsgötu 1: Skírdag ki. 8 e. m. Föstudaginn' langa kl. 8 e. m. Allir velkomnir. Einar Markan syngur í alþýðu- húsinu Iðnó á mQrgun, skírdag, kl. 9 síðdegis. Við hljóðfæriö verður hinn þekti og vinsæli pí- anó-snillingur og tónskáld, Mark- ús Kristjánsson. Á söngskránni eru fjögur ný lög eftir Markús og Pál ísólfsson, enn fremur fjöldi annara þektra tónsmíða. Munu margir fara í Iðnó til að hlusta á þessa tvo ágætu listamenn. Pé.tm Sigurósson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2 um páskalambið. Allir velkomnir. Vecriv. Útlit fyrir suðvestan og siðan vestan kalda og snjóél. Tveggja og þriggja stiga hiti á Isafirði og Akureyri í morgun, len hér í Rvík stóð á frostmarki. Guóspekij éiagió: Fundur í „Septínur* næstkomandi föstu- dagskvöld (föstudaginn langa) á venjulegum staö og tíma. Fund- arefni: Mr. Edvin Bolt flytur er- indi urn „frelsi og Uf“. Félags- menn mega taka með sér gesti. Séra Jakob Jómsson prestur á Norðfirði predikar á fundi st. \|Frön í kvöíd kl. 8V2 í Góðtempl- arahúsinu við Templarasund. Öll- um er heimilj aðgangur meðan húsrúnj leyfir, einnig þeim, sem ekki eru templarar. Ipökufundur er í kvöid. Erindi séra Sigurðar Einarsson- ar, er hann hélt á fundi verka- kvennafél. i gær, var um árekst- urinn milli hinnar skipulögðu stjórnmálabaráttu jafnaðanmanna og hinna svo kölluöu andlegu mála í ýmsum löndum. Efindið vakti afartnikla athygli og var prýðilega flutt, eins og.hans er vani. Hjálprœpisherinn. Skírdag: Hjálpræðissamkoma kl. 8 siðd. Ensain Holland stjórnar. Föstu. langa: Helgunarsamkoma kl. ,(]!/> árd. Barnasamkoma kl. 6 síöd. og Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. þar sem systurnar frú majór SóJ- ’ ve:g LarsenrBalle og frú feltma- jör Laufey Harlyk verða boðnar velkomnar. Stabskapt. Ár/ii M. Jó- hannesson stjórnar. Lúðraflokkur- inn og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir! ' Glímúfél. Ármann. Fimléikaæf- ingar verða sem hér segir á morgun (skírdag) kí. 10 árd. II. og III. fl. karla samæfing kl. 11 I. fl. karla kl. 11/2 e. h. Drengja- fiokkur (11—14 ára) kl. 3 I. fl. kvenna kl. 4, II. fl. kvenna kl. 5. Samæfing hjá hinum kvenflokk- unum.- Aliar þessar æfingar verða í gamla barnaskólanum. Hlaup íog frjálsar íþróttir verða í Misnta- skólanum kl. 11 árd. Félagar, mætið vel og réttstundis. Austfiróingamótinu hefir verið aflýst. Karlakór Reykjavíkur endurtek- “ur samsöng sinn í dómkirkjunni annan páskadag kl. 9 síðdegis. Otvarpid í dag: Kl. 19,05: Þing- fréttir. Kk 19,25: Hljómleikar (Söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Barnasögur (Ragnheið- ur Jónsdóttir kennari). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þór. Guðmundsson og E. Thproddsen): F. Kucken: Sonata í a-moll, op. 13, nr. 1: a. Allegro. Kl. 20: Enskukensla í 1. flokki. Kl. 20,20: IIIjömleikar (Þór. Guðm. og E. Thor.): F. Kiicken: Sonata í a-moll (frh.):b. Kucken: Sonata í a-moll (frh.): b. Andante cantabile, c. Allegro á la Russe. Kl. 20,30: Erindi: Um Ben. Gröndal (Guðm. Finnboga- son próf.). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Söngvélar-hljömleikar (kórsöngur. Útvarpið á morgun: Kl. 11: Messa í dómklrkjunni (séra Bjarni). Kl. 19,25: Hljómleikar (Söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. KI. 19,35: Þroskun skapgerðar (Áðm. Guðmundsson). Kl. 20,10: Karlakór K. F. U. M. Söngstjóri: Jón Halldórsson: Sv. Sveinbjörns- son: Ólafur reið með björgum- fram, G. Wennerberg: Frelsisóður Svía, Hartmann: Sveitasæla, F. Körling: De svarte Morhiamer, Páll ísólfsson: Þér landnemar. Kl. 20,30: Gildi trúarinnar, II. (Dagbjartijr Jónsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Söngvélar- hljömleikur: Boccherini: Menuet, SSokkaif. HolkkfBS*, Sokk&æ frá prjónastofunni Malin eni ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Spariö peninga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær stráx látnar i. — Sann- gjarnt verð. MwaiÖ, að Síölbreyttasta úf- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugðte 11, símí 2105. Faliegar Páskaliljur og Túlípanar fást alt af hjá Klapparstíg 29. Síxni 24 NB. Pantið Páskablómin í tírna. xxxxx>oooooo< Haíiirðlogar! Fyrsta ferð frá B. S. :B. er kl. 9 V2 f- h. xoooooooooo< F. F, F. Fell Fyrir Fátæka. Fell Fyrir Fjáða. Feli Fyrir Fjöldarm. Sími 22 85. Skemtifund heidur Nemendafél. fiagnfræðashólans í Reifbjavik miðvikudaginn 1. april kl. 8,30 K. R-húsinu (uppi). Stjörnin. leikið af Marteau, Kreisler: Lieb- esleid og Liebesfreud, leikið af Kreisler. Sarasate: Romanze anda- Slusa, leikið af Huburman, Wie- niavski: Scherzo tarantelle, leik- ið af Heifetz. Otvarpid föstudag: Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Frið- rik). Kl. 17: Messa í fríkirkjunni (sera Árni). Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Lesin upp dag- skrá 16. útvarpsviku. Alexandrína drottning fer héð- |an í kvöld til útlanda. I Togararnir Max Pemberton, Eg- ill Skallagrímsson og Bejgaum konrn af véiðum í morgun. Allir með ágætan afia. Rúmenski pjódbankinn hefir lækkað. forvexti um 10/0 í 8 . Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ölafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.