Morgunblaðið - 05.01.1980, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980
28
^jo^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
Hil 21. MARZ—19.APRÍL
Heima er bezt. Þetta máltæki
ættir þú að hafa i hávegum
þessa dagana eítir mikla fjar-
veru frá fjölskyldunni.
NAUTIÐ
k«a 20. APRÍL —20. MAÍ
Fjármál fjölskyldunnar kom-
ast aftur i samt lag i dag,
þcgar þú færð sniildarhug-
mynd.
TVlBURARNIR
21. MAf-20. JÍINÍ
Hafðu það hugfast i dag, að
ekki er alit gull sem KÍúir.
krabbinn
21. JÚNÍ-22. JÚLf
Nýja árið mun verða þér mjög
happadrjÚKt á flestum sviðum.
LJÓNIÐ
23. JÚLf-22. ÁGÚST
Þú a-ttir að brcKða þér á skiði
ef þú móKulcKa Ketur i dag.
iijóddu vinum ok kunninKjum
hcim i kvöid.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
IlaKurinn verður cinstakleKa
skemmtileKur, sérstakleKa
verða samskipti þín við börn
ánægjuleK.
Wk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Þú verður að taka þÍK heldur
hetur saman i andlitinu ef þú
a-tiar að standa þÍK í komandi
prófum i skólanum.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú færð skemmtileKar og
ána‘Kjulegar fréttir af vini
þinum sem búsettur er erlend-
is.
f7| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Taktu virkan þátt i félaKsmál-
um i daK því að starfskraftar
þínir nýtast bezt þar.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Maki þinn er eitthvað niður-
dreKÍnn þessa daKana. reyndu
hvað þú getur tii að hressa upp
á hann.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú verður að hafa heimil á
matgræðgi þinni þessa dagana
i kjölfar mikiila matarhoða
síðustu daga.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Dagurinn verður þér mjög
ánægjulegur í aiia staði, og
ekki síður kvöldið.
" ■ ......
TINNI
Ve/ gert, Toivrni. Forinqnw
/mtn /auna þér konung -
/eqa! Nú sterrdur ekkert /
/eqi fyrir áœtíun okkar !
Ég rerei strax að senda þessar
fre'tt/r í /traðtkeyti t/t /}/,,. ><
Oy ég aó k/6fe$ta \
Bn annart, /tvertr/g
tókft þér aó koma //on- r
urrt fyrir kattaraer? >
X-9
j AlÉska/fhi L
verður fyrir bofum
1 ferdalajfinu...
veeuRSTöðihi
ÖM&GA...? þú VtKp-
UK AO LElGTA
auSVÉL,
CORRK3AIV...
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
VERA GlFTUf?
XLÖRU EREINS 06 AÐ
,VERA SIFrui? SHERLOCK
HOLMES
HUN FVLðlST
MeB> HVERRI
HKEVFlNSU
” MIWNI