Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stefnubreyting „Framsóknar“. Kaupdeilum lokið. Þegar Framsóknarflokkuriinn valdi sér nafn, þá hefir það vafa- laust veri'ð ætlunin, að hann yrði það, sem nafnið benti á: frjáls- lyndur framfaraflokkur. Fyrir þá, sem utan við stóðu, var engin ástæða til ,þess að draga i efa, að þarna væri að myndast framfaraflokkur, ekki sízt þar sem kunnugt var að hann myndaöist- svo að segja ut- an imi samvinnufélagsskap ís- Lenzkra bænda. En bændur eru þegar á heildina er litið alt ann- að en vel efnum búnir, og verða að hafa ofan af fyrir sér með erfiðu starfi í sveita síns and- litis eins og verkalýðurinn í kaupstöðunum. Þegar þetta er at- hugað virðist eðlilegt að Alþýðu- flokkurinn meðan hann var van- máttugur leitaði styrks og sam- vinnu þar sem Framsóknarflokk- urinn var. Og þó Framsókn væri alt af heldur íbaldssamari en bú- ast hefði mátt við, þá var sam- vinnan við hana þó sæmileg fyrstu þingin. En á þinginu í fyrra má segja að breyting yrði á þessu. Hætti þá samvinnan aí hendi Fram- sóknarmanna, sem þá höfðú að engu flest áhugamál Alþýðu- flokksins, og hafði til þess ýrns- ar leiðir. T. d. létu jreir tillöguna um berklaveikismálin falla í neðri deild með því að gera hvor- ugt að greiða atkvæði með henni eða móti, en tóbakseinkasölu- frúmvarpið, sem komið var gegn um fimm umræður og átti ekki nema eina eftir (í efri deild) svæfðu þeir og létu ekki koma fram þar í tæka tíð fyrir þing- slitin, Höfðu þeir þar nokkur hundruð þúsund krónur af lands- sjóði, en íhaldið hrósaði sigrí. Verður ekki annað séð af með- ferð Framsóknarflokksins á þessu sama máli nú á þinginu en að hann ætli nú aftur að hafa sömu aðferö og láta málið ekki ganga fram. Virðist þó. liggja nær að taka í landssjóðinn á þennan hátt nokkur hundruð þúsund króna heldur en vera að streitast við að ná í sjóðinn nokkrum þúsundum króna með því að lækka kaup hjúkrunarkvenna e'ða hafa af tímakennurum við skóla í Reykjavík einhverja aura af hinni lítt öfundsverðu launabót, er þeir fengu í fyrra. Því er ekki að leyna, aö þessi framkoma Framsóknarflokksins í fyrra olli því, að allmikill kurr fór a'ó heyrast víða úr Alþýðu- flókknum, og kom þetta greini- legast í ljós á Alþýðusambands- þinginu, þegar þar kom fram og var samþykt mjög skorinor'ð til- laga, þar sem þvi var lýst yfir, að hiutleysi Alþýðuflokksins,. gagnvart Frámsókn væri lokið. Margir höfðu þó voftast eftir að skilningsleysi það, er í fyrra virtist ríkja hjá Framsókn á mál- um Alþýðuflokksins, myndi á þessu þingi víkja þessu þingi víkja fyrir 'akiiningi á því, að nauðsynlegt er, ef sam- komulag á að haldast með tveiin aðilum, að fult tillit sé tekið til beggja. En Framsókn virðist ekki hafa skilið að hér væri um tvo aðila að ræða, en hafa litið á Alþýðuflokkinn eins og sjálfsagð- an eftrrbát eða prarnma aftan ; Framsóknarskútunni. Hefir Fram- sókn á þessu þingi, sem nú stend- ur, ekkert tillit tekið til Alþýðu- flokksins, og mun flestum verka- mönnum minnisstætt hvernig drepið var frumvarpið um kaup og kjör verkamanna í opinberri vinnu, hvernig drepnar voru til- lögur Haralds Guðmundssonar í tolla- og skatta-málunum og frumvörpum sem heild stungið undir stól. Kunnugt er hvemig Framsókn tekur í þingmanna- fjölgun Reykjavíkur og Sogsvirkj- unarmálið. Er þetta hið síðast- nefnda eitt mesta áhugamál Al- þýðuflokksmanna í Reykjavík og Hafnarfirði, enda hagsmunamál allra nálægra sveita. Minnast má hér þess, að lögin um verka- mannabústaði hafa fram að þessu að engu haldi komið vegna þess, að landsstjórnin hefir ekki séð fyrir neinu fé til þessa mikia á- hugamáls verkalýðsins. Stjórnin lét þó þrjár milljónir af láninu, Isem tekið var í haust, í Búnaðar- bankann, og af þvi fékk Sam- band ísl. samvinnufélaga 1 Vs milj. króna þegar í stað, svo ekki er því til að dreifa, að peningar hafi ekki verið til, heldur ein- göngu hinu, að óþarfi væri að taka tillit til Alþýðuflokksins. Sogsvirkiunar- málið á alþingi. Umræður um Sogsvirkjunar- frumvarpið héldu áfram á mið- vikudaginn í neðri deild alþingis. Meðal annara, er til máls tóku, voru tveir af þingmönnum sýsln- anna á Suðurláglendinu, Gunnar og Jörundur. Voru undirtektir Gunnars fremur góðar, en Jör- undur talaði gegn frumvarpinu. Málinu var vísað til 2. umræðu. Hannes einn gneiddi atkvæði gegn því þá þegar. Þótt frumvarpið sé komið frá meiri hluta allsherjar- nefndar vildu „Framsóknar“- flokksmenn senda það til nefndar á ný, og kom frarn tillaga frá þeim um, að því yrði vísað til fjárhagsnefndar. Ö'ðrum deildar- mönnum þótti ekki ástæða til að hrekja málið milli nefnda, og var því sú tillaga feld. Frá Norðfirði. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Norðfirði, 1. apríl: Verkfallinu er lokið. Atvinnurekendur reyndu gær að pakka fisk í 3 stöðum með skrifstofu- og búðar-fólki og ófélagsbundnum mönnum, en verkallsmenn hindruðu það á 2 stöðum í þriðja staönum komust verkfalls'brjótarnir inn og læstu sig inni, voru þeir 7 alls. Við fiskhús Sigfúsar Sveinssonar lenti í nokkrum ryskingum, annars gekk alt friðsamlega. Atvinnurek- endur höf'ðu safnað liði og leit- uðu aðstoðar lögreglustjóra til þess að ryðja frá húsdyrum, því þröngin var svo mikil að enginn komst inn, en ér þessi íhalds- varalögregla kom á véttvang lenti í ryskingum; stóðu þær yfir nokkra stund og lauk svo, að verkamenn yrðu ekki hraktir frá dyrunum, enda stóðu þeir sam- an sem einn maður. Að rysking- unum loknum var haldinn fundur í samninganefndum félaganna og þar ákveðið að reyna að fara milliveg. Skuldbundu atvinnurek- endur sig til að gera enga tilraun til að láta vinna á roeðan, svo friður mætti haldast. Varð tillaga nefndanna samþykt, og voru Greiðsla biíreiðarstjórakanps. Frumvarþ Héðins Valdimars- sonar og Sigurjóns Á. Ólafsson- ar um, að lögin ' um greiðslu verkkaups skuli einnig ná ti! kaupgjalds bifreiðarstjóra og, aksturslauna þeirra, hefir nú verið lögtekið á alþingi, svo að bifreiðarstjórar njóta framvegis þeirrar örygðar um greiðsluna, sem þau lög veita. Lögin ganga i gildi þegar er þau hafa verið staðfest. Fá lög hafa enn verið afgreidd á þessu þingi, og er þetta fyrsta Alþýðuflokksfrumvarpið, sem náð hefir lögtöku á þinginu. Opinber greinargerð starfsmanna rikisins. Flestum embættis- og sýslunar- mönnum ríkisins er nú gert að skyldu að gera grein fyrir starfi sinu, reikningslega eða á annan hátt, ýmist til hagstofunnar eða beint til Tíkisstjórnarinnar. Þessi sjálfsagða greinargerð ætti að komast jafnharðan til allrar þjóð- arinnar, eftir því, sem unt er. Til þess, að svo verði, flytja þeir Ingvar Pálmason og Erling- ur Friðjónsson frumvarp á al- þingi um, a'ð embættis- og sýsl- unar-mönnum rlkisins skuli skylt að flytja árlega, eftir þvi, sem ástæða þykir til, a. m. k. tvö fræðandi útvarpserindi um stofn- un þá eða starfsgrein, er þeir samningar undirskrifaðir í nótk- Vinna byrjaði í morgun. Unnist hefir nokkur kauphækkun í dag- vinnu og eftirvinnu, mikil hækkun í kolavinnu, kjör sjómanna samn- ingsbundin í fyrsta sinn og fyrsti maí viðurkendur frídagur. Kaup- deilan hefir staðið yfir síðan II. ’marz. Þetta er I fyrsta sinn s.em verklýðsfélagið hefir átt í deilu við alla atvinnurekendur bæjaa’- ins í einu, og una verkameaiti úrslitrmum vel. FréttaritarL Frá Patrebsfirði. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Patreksfirði, 2. apríl. Nýir samningar gengu í gildi í dag svohljóðandi: Karlmenn almenn dagvinna 1,05, áður 0,90. Upp- og út-skipun 1,15, áður 1,10. Eft- irvinna 1,50, áður 1,30, nætur- og helgidagayinna 2,00, áður 1,60. Kvenmenn alrnenn dagvinna 9,65, áður 0,58, upp- og út-skipun 0,75, áður 0,fi5, eftirvinna, 0,95, áður 0,85, næt-ur- og belgidaga-vinna 1,40, áður 1,40. Kaffitími lengdur úr 15 mínútum í 20 mínútur. 1. maí frídagur í viðbót við sumar- daginn fyrsta, 17. og 19. júní. Ragnar. veita forstöðu., Skulu erindin miða að því að veita alrnenn- ingi yfirlitsfræðslu um unnin störf o g fyrirætlanir í fram- kvæmdum þjóðarinnar og opin- berri starfrækslu. Alþiiígi. Lðg. Á miðvikudaginn voru afgreidd lög um, að hlunnindi þau, sem lögin um greidslu uerkkaups veita, skuii ná til bifreiðarstjóra. Einnig var lögtekin heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Jóni Þorleifi Jósefssyn1 skírteini til vélstjómar á íslenzk- um skipum, svo sem hann hefir á norskufm skipum. — Voru bæði lögin afgreidd í efri cjeild. I neðTi deild var Sogsvirkjunar- frumvarpíð afgreitt til 2.. umr. Sömuleiðis var vísað til 2. umr. frv. frá lcmdbúnaðarnefnd n. d. um að herða á forðagœzlulögun- um þannig, að ef forðagæzlu- maður og hreppsnefnd telja, að ásetning einhvers fjáreiganda sé svo óvarleg, að líkur bendi tii, að honum endist ekki fóður ef vetur ver'ður í gjaffrekara lagi, þá skuli hreppsnefnd gera ráð- stafanir til þess, að úr þvi sé bætt með öflun fóðurs, fækkun fénaðar eða með því að koma Sénaði hans í fóður annars staðar, og hafi þá hver, er fénað hans tekur til fóðrunar, haldsrétt í fén*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.