Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1931, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ lokið verður unnið úr skýrslun- um í aðalmtantalsstofunni, þar sem útbúnar hafa verið sérstak- ar vélar til starfsléttis. Ætlað er, að það muni verða nokkurra mánaða verk að vinna úr skýrsl- unum, og að áreiðanlegri upplýs- ingar um íbúatölu landsins fáist nú en nokkru sinni fyrr. Sér- stakar ráðstafanir hafa að þessu sinni verið gerðar til þests að teljá þá, sem erfitt er að ná til, sjómenn, heimilislausa menn, flakkara, ferðamenn i næturtest- um, flugvéla-áhafn* og flug- ferðalanga o. s. frv. (Or blaða- tilkynningum Bretlandsstjórnar.) Hvað er ®ð fréttaf ' N œturlœknir er í nótt Ólafur Helgason/ Ingólfsstræti 6, sími 2128, aðra gótt HaÚdór Stef áns- sörí,. Láugavegi 49, sími 22234, þrfðjudagsríótt Dáníei Fjeldsteð, Skjaldbreið, sími 272. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúÖ Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Vedrid, Lægð er austan við land og veldur allhvassri norð- aríátt um land alt, sem von es á að fari minkandi. Víðast á-land- inu frostlaust. Messur páskadagana.. í frikinkj- unni kl. 8 að morgni á páskadag, séra Árni Sigur'ðsson, og kl. 2-' séra Á. S. Á annan í páskurn kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson frá Norðfirði og kl. 5 séra Jón Auðuns; í dómkirkjunni á páska- dag kl. 8 að morgni séra Bjaroi Jónsson, 'kl. 11 séra Fr. H- ög kl. 2 dönsk messa; á annan páska- dag kl. 11 f. h. biskup og kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. - Séra Sig. Einarsson kom i morgun úr ferð upp á Akranes. Var hann fenginn þangað upp eftir að tilhlutan Jatnaðarmanna- félagsins. Hélt hann.fjölsáttan op- inberan fyrirlestuir á Skírdag og síðan fundi með* báðum félögun- um. Skýrir hann bráðlega frá ferð sinni hér í blaðinu og horfum þar efra. Knattspyrnufélag Roíkur. Æf- ingar á annan í Páskum • verða svo: I Nýja Barnaskólanum kl. 10—12 f. h. 1., 2. og 3. ílokkur karla, samæfing. Kl. 5 e. h. verð- ¦uí glímuæfing fyrir fullorðna og drengi á sama stað. En í gamla Barnaskólanum verður kl. 1—2 e. h. fimleikaæfing fyrir drengi úr 5. óg 6. flökM. Hlaupaæfing verð- ur ffá Iþróttahúsi K.R. kl. 3 e. h. Félagar, mætum veí! ¦ Skólahlmipid. Það fer fram á 2. í páskum og hefst kl. 2^ frá verzl. Jez Zimsen og en'dar við Iðnskólann. Að eins Iðnskólimn hefir tilkynt þátttöku. "Alpýdufrœbsla Guospekifélags- ins. Mánudaginn annan í páskum kl. 8V2 síðd. flytur Jón Árnason erindi um hiná innri stjórn ver- aldar í húsi félagsins, Allir vel- komnir me'ðan húsrúm leyfir. Vorvörurnar eru 'nú teknar upp daglega i Soffíubúð. Allar eldri vörur lækkaðar í verði í samræmi við verðfallið á heimsmarkaðinum. Nú meira úrval fyrir lægra verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karlmanna alklæðnaðir bláir o^ míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Dömu-Surrarkápur, Kjólar, Sokk- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, • Sumaikáputau, Regnkápur. Alt fjölbreyttast, bezt og cdýrast í Sparir* peBÍnga. Forðist 6- pægindí. Muaiö pví eftir, að vánti ykknr. rúðnr i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sann- gjarnt verð. Fallegar Páskaltljar og Tólípanar fást alt a£ hjá f a 1 á L Poiiíser, Klapparstíg 20, Sfmi 24 NB. Pantið Páskablórnin í tíma. SfafiliriiprS Fyrsta feið frá K* S* Sla erkl.,9V2 t h. Uppreisnarmenn á Spánl. Myndin sýnir uppreistarmenn,', fyriir utan fangelsi eitt þar. sem téknk hafa verið höndum f K. R. Samæfing fyrir 1., 2. og 3". fimleikaflokk kvenna verður í kvöld kl. 8—10 í Nýja barna- . skólanum. - ¦'Dahzsýningu Á. Norömann og S. Guðmundssonar verður" frest- að vegna veikinda. . . Hjálprœoisherinn. 1. páskadag: Lúðrafiokkurinn s.pilar kf. 7 árd. Bænasamkoma kl. 8 árd. Helgun- ársamkoma ki. IOV2 árd. Sunnu- dagaskóli kl. 2 síðdJ Otisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 siðd. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8 s/ðd. Annan páskadag: Otisamkoma : við Duus kl. 7 sí'ðd. Hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Frú Eggertína Benjamínsdóttir, Framnesvegi 4, verður 71 árs á morgun, páskadag. . . Samkomur á Njálsgötu 1: Páskadag kl. 8 e. h. og annan páskadag kl. 8 e. h. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur í Var'ðarhúsinu á páska- dagskvöidið kl. 8Va. Efni: „Kona, hvi grætur þú?" Togawmir. 1 gærkveldi kofríu af veiðum; „Karlsefni!' og „Gull- toppur", í morgun komu „Draupnir", „Snorri goði", „Andri", „Gyllir" og „Tryggvi gamli". ' Lúðrasveil Rmjkjavíkur spilar á Austurvellí á morgun kl. 9 f. h. Páll Isólfsson stjórnár. • • Trúlofun sína hafa nýiega op- inbera'ð ungfrú Ólafia Guðmunds- dóttir frá Bakka í Arnarfirði og Jón Stefánsson sjómaður, Klapp- arstíg 42 hér í bænum. 1 Oívarpið í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Barnasög- ux (Margrét Jónsdóítir kennari). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þórh. Árnason, oello, E. Thoroddsen, slagharpa): Handel: Largo, Schu- níann: Draumsjonir. Kl. 20: Þýzkukensla í 2. flokki (W. Mohr). KI. 20,20: Hlj'ómleikar (Þórh. Árn. og E. Thor.): Pop- per: Serenade, ísl. þjóðlag: Sofðu unga ástin mín, Beethovert: Me- nuett í G-dúr. Kl. 20,30: Erindi: Jón Sigurðsson og. samtíðarskáld- in (dr. Páll E. Ólason). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Sðngvélar- hljómleikar. Útvarpið á páskadag: Ki. 8: BaMáfteífBrÉíá eru komnar. Ealteöastar, Vandaðastar, édÝra&tar, %m pg ætíð áðar. Jéhs. EaEseis Enke, H. Bíering. Laugavegi 3. Simi 1550. A.LÞÝÐUPRÉNTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls koa- ar tækifærisprentuB, svp sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanii, reikninga, bréf 0. a, írv„ óg afgreiðtí vinnuna fljótt og v!9 réttu verði. Messa í .dómkirkjunni (B. J.). Kl. ,11 í dómkirkjunni (Fr. . H). Kl. 14 í frikirk]unni (Á. S.). -Útvarpid ahnan páskadag: Kl. 11: Messa (Jakob Jónsson frá Norðfirði). KI. 17: Messa í fri- kirkjunni (Jón Auðuns). Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Barnasög- ur (Guðrún Lárusdóttir). Kl. 20,10: Hljómleikar (Þór. G., K. M., Þ. Á., m Th.): Isl. lög, Kl. 20,30: Erindi: Um Sigurð Hrana- son (Magnús Helgason). KL 21: Fréttir. Kl. 21,20^25: Einsöngur: Garðar Þorsteinsson. KL 21,45: Hljómleikar (söngvél). - Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.