Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 1
yðnb &efl& #f of §3®f®wmsMœmm 1931. Þriðjudaginnu 7. apríl. 79. tölublaö. r Lanafarpegiiffl afar skemtilegur skqpleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika. HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. Málverkasfyitao Jóns Þorleifssonar, Kirkjustræti 12. ^við alpingishúsið) opin daglega frá 11. f. h. til 6 e. m. Leikhúsið * ¦ HArra,'krakld! Leikið veiður miðvikudaginn, fimtudag og föstudag klukkan 8 síðdegis í Iðnó, Pantanir í gær á fimtudagssýninguna veiða íærðar ,fram til fimtudags nema gert sé aðvart í síma 191 eða í sölu- klefa í Iðnó fyrir 4 á moigun. Aðgöngumiðasala í dag fyrir aUa dag- ana kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11, Pantanir á miðvikudagssýningu óskast sótíir fyiir kl. 2 á morgun. ea I Wftm Slé Munadraumar. (High Society Blues). Tal- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum, tekin af Fox félaginu undir stjórn David Butler. Aðalhlút- verkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar: Janet Gaynor og Charles Farrell. i Slmannmei frú Sigriðar Eiríkss. for- -manns njúkranarf élagsins Liknar er 1960. „Súðin" íer héðan i hringferðlsuður og austur um land föstudaginn 10. p. m. kl. 10 að kvöldi. — Tekið verður á rnóti vörum í dag og á morgun. x>oooooooooo< Haf nflrðinoar! Fyrsta férð frá o> S« K« erkl. 9V2f. h. >xxxxxxxx>oo<: Pantið sumarfötin í tíma, er tilbúinn að taka á mó'ti Pöntunum aftur í Hafnarstræti 19. Leví. Hin árlega ÚTSALA vor hófst í morgun kl. 9. Lesið útsölublaðið. Vöruhúsið. 1 I Á morgun, miðvikudaginn 8. apríl, hefst okkar árlega vörusala og verða allar vörur verzlunarinuar seldar með minst 20%afslætti, og margt fyrir mjög lítið verð. Þeir sem eftthvað purfa að kaupa fyrir vorið, ættu að nota sér petta sérstaka tækifæri og byrgja sig upp næstu daga. Marteinn Einarsson& Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.