Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 AEG Rafmagnsklukka, sem hengd er upp'me ð keðjum Rafmagns veggklukka. hefir framleitt „synchron- iska“ rafmagnsklnkkn, tii pessa að tengja við ljós- netið eins og hvern ann- an lampa eða raftækL Klukka pessi hefir pann kost fram yfir aðrar klukk- ur, að hana'parfjaldrei að draga upp.' Hún er pví sérstaklega hentug fyrir verzlanir, skrifstofur og eins fyrir^heimahús. — Straumeyðsla kiukkunnar er svo hverfandi lítil, að hennar verður ekki vart. Rafveita ReykjaviÉur hef- ir sannfærst um ágæti pessara rafmagnsklukku til pess að gefa oilum Reykvikingum kost á að hagnýta sér uppfyndingu pessa, hefir hún' sett upp rið kontrolklukku inn við Elliðaár, en með henni er ávalt trygt, aðiallar klukk- urnar gangi jafnt. Vér seljum A.E.G. SYNC- HRONKLUKKUR fyrirrið- straum af öllum gerðúm og stærðum, bægi fyrir uppsetningu innanhúss og utan. Rafmagns veggklukka af nýtízku gerð. Skrautgripa- og úraverzlun Árna||B. Björnssonar, Lækjartorgi — Reykjavík. Rafmagns borðkiukka, gerð »Wien«. Rafmagns horðkiukka, gerð „Miinchen“. Rafmagns borðklukka, gerð „Dresden“. hefir einkasölu fyrir ReyKjavík á klukkum þessum. — Skoðið kiukkurnar. — Spyijið um verð og pér munið kaupa þær. Skrifstofan Sambandshúsinu. Simi 1126. Simnefni: „Elektron“. Útsalan Langavegi 6. Simi 1510

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.