Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ TilkynnÍHgar um íþróttafélög söngfélög, Herinn, samkomur o. þ. h. verða að vera komnar til blaðsins daginn ádur en þær eiga að birtast. Hlutaðeigendur eru vínsamlega beðnir að athuga þetta. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld kl. 8*;4 á venjuleg- um stað. Náttúruíræðingiuinn annað tölublað er komið út. w Mjög skemtilegt og fróðlegt. Verður selt á götunum í dag. Verð 50 aurar. Hvad er aO Srétta? Nœtwlœknir er í nótt Ólafur Jónsson, sími 959. Vedrid. Lægð er . skamt fyrir suðvestan landið og hreyfist tii landnorðurs. Veldur lægðin suð- austanátt og hláku um alt Iand. Búist er við að áttin snúist í kvöld eða nótt til útsuðurs me'ð ’skúraveðri. Otvarpid í dag: Kl. 19,05: Þing- fréttir. Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Ve'ðurfregnir. Kl. 19,35: Erindi: Um Sigurö Hranason. II. (Séra Magnús Helgason.) Kl. 20: Pýzkukensla í 1. flokki. Kl. 20,20: Hljómsveit Reykjavíkur: Beethoven: Strok- kvartett op. 18/4, c-moli, Schu- bert: Strokkvartett op. posth., D-dúr. Kl. 21: Fréttir. KI. 21,20 —25: Erindi: Jóhann Sigurjóns- son. III. (Sig. Nordai próf.) Guðspekifélagid. Mr. Boit frá Edinborg flytur erindi í húsi fé- iagsins miðvikudaginn 8. |). m. kl. 8V2 síðd. um vizkumeistarana. .— Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. tslendingamót í Berlín. 31. marz hafði dansk-íslenzki sendiherrann í Berlín, Herlúf Zahle, íslendingamót hjá sér. Voru 30 íslendingar hjá honum og flestir þeirra stúdentar. Sendi- herrann talaði fyrir minni Islands, en Bjarni Guðmundsson stúdent svaraði, Pétur Jónsson og María Markan sungu, en undir stjó.m Jóhannesar Veldens var ieikið nýtt iag eftir Pórarínn Jónsson, sem heitir „Notin“. Hófinu steit með því, aö þjóðsöngvar íslend- inga og Dana voru sungnir. Stigstúkufundur verður haldinn annaðkvöid, miðvikud., kl. 8y2 í F. U. J. heldur fund í Bæjar- þingssalnum annað kvöld kl. 8y2. Pundarefni: 1. mai (Helgi Sig- / urðsson). Fundahöld í vor (Fri'ð- þjófur Jóhannesson). Útiskemtun (Guðmundur Gissursson). F. U. J. og kosningarnar (Jón Magnús- son). Heimsókn 'ti! F. U. J. i Reykjavík (Guðjón Gísláson). Bröttugötu. Sigúrður Jónsson: Er- lend tíðindi. Glímuœfing verðúr í „Ámiann“ i kvald kl. 9 í Mentaskólanum hjá fullorðnum og annað kvöid 8 á sama stað; hjá drengjaflokkn- um á sama tíiria og áður. Mætið vel, félagar! Rádleggingarstöd fyrir barns- hafandi konur, Bárugötu 2, er' opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá kl. 3—4. Ungbarnanernd Líknar, Báru- götu 2, er opin hvern föstudag frá kl. 3—4. Laust prestakall. Kirkjubæjar- klausturs-prestakal 1 Vestur- Skaftafellssýslu, Prestsbakka- og Kálfafells-sóknir, er auglýst laust tii umsóknar mieðdmsóknarfri0sti,‘ til 6. maí. Magpús Björnisson prófastur á Prestsbakka hefir sagt af sér embættinu. „Eldhúsdagurinn“ ' í þinginu hefst að líkindum á föstudag. Anna Borg. FB., 4. ápríl: Eft- irfarandi skeyti hefir forsætisráð- herra borist frá konungsritara, Kaupmannahöfn, dagsett 2. þ. m.: „Anna Borg lék i gærkveldi í Konunglega ieikhúsinu Margret^e í Faust í fyrsta sinn og vann al- gerðan sigur fósturjörðinni til ihins mesta sóma. Blööin í aag og aðrir lofa hana bg alveg sérstak- lega hana.“ ípaka annað kvöld kl. 814. Unglingastúkan Svava heimsækir. Ægir kom á laugardagskvöldið méð tvo enska togara, sem hann tók fyrir landhelgisbrot. Lord Beaconsfield fór héðan á laugardag, en varð að snúa við vegna þess að vélin var í ólagi. Þrír fœregskir kútterar hafa komið. hingað um hátiðina. Haföi Þór siglt á einn þeirra og brotið hann töluvert. Esja fór vestur og norður á páskadagskvöld kl. 10. Togararnir. Af veiðum haía komið fjölda margir togarar um hátíðina. Aliir með ágætan afia. Flestir þeirra eru aftur farnir á veiöar. Lijra kom í morgun. Með henni voru Kúban-kósakkarnir. Idnskólaneniéndur eru beðnir að koma í Nýja Bíó annað kvöld (miðvikudag) ki. 6 til þess að sjá i.ðnaðar- og iandafræðis-kvilí- myndir. Skólastjórinn skýrir myndirnar. Agœtur fiskafli er nú á Eyja- firði. Fá bátar 8 til 12 þúsund • pund í róðri, ef sótt er á út- fjörðinn. Sæmilegur afli á smá- báta á innfirðinum. Veóurblída hefir verið siðustu daga á Akureyri, og leysir snjóa sem óðast. Sóttvarnir vegna in- flúenzunnar þar verða upphafnar 10. þ. m. RáÓhúsid í ríkinu Ottawa í Ameríku eyddist síðast liöið þriðjudagskvöld nærri alveg af eldi. Taiiö er að tjónið nemi 250 þús. dollurum. Skólohlaupid fór fram í gær eins og til stóð. Að eins einn Beztu efgipækBS cigaretturnar í 20 stk. pökk um, sem kosta kp. 1,25 pakkinn, eru €%afeffiir frá Mic@fas Sorassa fréres, CJalrö , Einkasalar á íslandi: TébaBcsverælnn fslaaads h. f Tllbiiin flBðsteiBi Ejrjólfsson Klæðaverzlun & saumastofa. Laugavegi 34, — Simi 1301. £öt. Efiattar - Múfia: »Skyrtus* — FJibbar — Bindi j Trefilar og fiest sem karlmen i jiarfuast. ¥andaðar og ódýrar vBi |ur, valdar a£ faymanni. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1204, i tekur að sér al!s kou- ar tækifærisprentun svo sem erfilióð, aö göngumiða, kvittaní)‘ reiknlnga, bréf o. s Frv., og afgrpiðii vtnnuna fljótt og vlt réttu veröi. 1500 Bollapör postulín 0.35 600 Bollapör steintau tósótt 0.30 1200 Bollapör postuJín rósótt 0,50 1500 Bollapör postul.gyltiönd 0.60 600 Bollapör postuiín fín 0 75 300 Matardiskar grunnir 0 35 500 Undirskálar ýmisk. 0.15 100 Mjólkurkönnur postui. 1 1. 1.50 200 Ávaxtaskálar postulin 1.50 12 Matarstell postul. 12 tn. 85.00 Alt nýkomnar vörur, einnig margt fleira ódýrt. Þetta er lægsta verð sem boðið hefir verið hér á landi síðan 1914. 1. liMSSOl & Biöriisson, Bankastræti 11. skóli hafði gefið sig fram í hlaupið, og v^r það Iðnskólinn. Mun hann vera einn fjölmermast- ur skóli á’ landinu og skipaður tápmiklum nemendum. Iðnskólinn þendi 2 sveitir í hlaupið, og voru það alt góðir hiauparar. Fyrstur að marki var Oddgeir Sveinsson á 8 mín., 52,8 sek. Hljóp hann rnjög fallega. Annar var Jón H. Vídalín á 9 mín. og 30 sek. og sá 3. Hákon Jónsson á 9 msn. 32 'sek. Pað er eftirtektarvert, að allir, sem þátt tóku I hlaupinu, eru úr sama íþróttafélagi, K. R. — Veð- u:r var aligott meðan hlaupið fór Klapparstíg 29. Sparið peninga. Forðist ö- þægindi. Munið því eftir, að vanti ybkur rúður i glagga, hringið í sima 1738, og verða pær strax láinar í. — Sann- gjarnt verð. fram, en færð slærn yfir melana. Væntanlega verður margfalt meiri þátttaka i skölahlaupinu næsta ár, því hlaup er einhver sú hollasta íþrótt, sem hægt er að iðka. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan. Glaðiólnr, Begonínr, Animón- ur, Bannnklur og allslags fræ nýkomið. Elnnig allar síærðir af Jnrtapottom. m&im nm Smára~ smjornkið, pvimé |iað er efœsbetra en alt annað smjiirlðki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.