Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 AKAI SMPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðjudaginn 29. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Isa- fjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvík um ísafjörð), Akur- eyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. TUallra heimshoraa medSAS SAS flýgur alla þriðjudaga frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og þaðan áfram til 100 borga í 49 löndum. Frekari upplýsingar eru veittar hjá ferðaskrifstofunum eða S4S Söluskrifstofa Laugavegur 3 Sími 21199/22299 Aætlun: SK 296: brottf. Reykjavík 18.05 komut. Kaupmannahöfn 21.55. SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 09.50. komut. Reykjavík 11.50. Partners' SKIPAUTGCRB RIKISIN 3 m/s Batdur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 29. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörð) og Breiðafjarðar- hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 28. þ.m. m/s Hekla fer frá Reykjavík fimmtudaginn 31. þ.m. austur um land til Seyðisfjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpa- vog, Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Reyöarfjörð, Eskifjörð, Nes- kaupsstaö og Seyðisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 30. þ.m. m/s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 1. febrúar vestur um land í hring- ferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörð og Bíldudal um Patreks- fjörð), Þingeyri, ísafjörð, (Flat- eyri, Súgandafjörð og Bolung- arvík um ísafjörð), Norðurfjörð, Siglufjörð, Ólafsfjörð, Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarfjörö eystri. Vörumót- taka alla virka daga til 31. þ.m. Kastljós í kvöld klukkan 21.10: Þjóðleikhúsið og Lands bókasafnið í Reykjavík. Fullvinnsla sjávarafla og varð- veisla menningarverðmæta Áfangar í útvarpi í kvöld: Kynna hljóm- sveitina Jeff- erson Starship 1 útvarpi í kvöld er á dagskrá þátturinn Áfangar í umsjá þeirra Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar, sem um langt skeið hafa séð um þáttinn. Þátturinn er á dagskrá klukkan 23.00. Ásmundur sagði að í þessum þætti yrði áfram fjallað um hljómsveitina Jefferson Starship, sem einnig var fjallað um í síðasta þætti. Yrði nú meðal annars gerð grein fyrir lagasmíðum og texta- gerð þeirra félaga, og þá einkum hvað viðvíkur leiðtoga hijómsveit- arinnar, Paul Cantner, en hljóm- sveitin hefur breyst mikið nú að undanförnu, þó hún byggi á göml- um merg. Jefferson Starship er upphaf- lega komin frá Kaliforníu og flutti tii að byrja með dæmigert „Vest- urstrandarrokk", en tónlist hljómsveitarinnar hefur mikið breyst í tímans rás. Kastljós í kvöld er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar frétta- manns, en honum til aðstoðar verður einn af blaðamönnum Þjóðviljans, Ingólfur Margeirs- son. Þátturinn er á dagskrá klukkan 21.10. í þættinum verð- ur fjallað um tvö mál, sjávarút- vegsmál og varðveislu íslenskra menningarverðmæta. í þætíinum verður þeirri spurn- ingu varpað fram, hvort rétt teljist að fiskiskip selji tugi þús- unda iesta af óunnum fiski erlend- is, á sama tíma og atvinnuleysis- dagar hér á landi nálgist 100 þúsund á ári. Jafnframt verður rætt um hvort stefna eigi að því að fullvinna aflann hérlendis í neyt- endapakkningar. — í því efni er þess getið að frystihús Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi hefur þegar keypt vélar til að framleiða brauðmylsnaðan fisk og fisk- stauta, og verður hafist handa við þá framleiðsiu 1 vor. I þættinum verður rætt við sjávarútvegsráðherra um þessi mál, formanns LÍÚ, fulltrúa út- vegsmanna og fulltrúa sölusam- taka. I síðari hluta þáttarins verður síðan fjallað um varðveislu á íslenskum menningarverðmætum, meðal annars verður rætt við Bjarna Vilhjálmsson þjóðskjala- vörð, Finnboga Guðmundsson landsbókavörð, litið við á við- gerðastofu safna og svipast um á ýmsum stöðum þar sem skjölum er safnað og þau liggja undir skemmdum, svo sem á kirkjuloft- um og víðar. Ingvi Hrafn Jónsson Umsjónarmenn Áfanga, Guðni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. Útvarp Reykjavik FÖSTUDKGUR 25. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttír. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég , man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Martin Jones leikur Sóna- tínu fyrir píanó eftir Alan Rawsthorne / Alicia De Larrocha og Fílharmóníu- sveit Lundúna leika Sin- fónísk tilbrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Franck; Rafael Frúbeck de Burgos stj. / Ruggerio Ricci og Sinfóníuhljómsveitin í Cincinnati Ieika Fiðlukon- sert nr. 2 í b-moll „La Campanella“ op. 7 eftir Nic- colo Paganini; Rax Rudolf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Dans- og dægurlög og létt- klassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (21). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Ég vil ekki mat Sigrún Sigurðardóttir sér um tímann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Hreinninn fótfrái“ eftir Per Westerlund Margrét Guðmundsdóttir les (6). 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Mistur“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sverre Bru- land stj. / Fílharmoníusveit New York-borgar leikur dans úr „Music for the Theatre“ eftir Aaron Cop- land; Leonard Bernstein stj. / Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur „Þriðju sinfóní- una“ eftir Aaron Copland; höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar 20.00 Tónleikar frá útvarpinu í Stuttgart a. Sónata í c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 30 nr. 2 eftir Beethoven. Henryk Szeryng og James Tocco leika. b. Sönglög eftir Debussy og Strauss. Reri Grist syngur; Kenneth Broadway leikur á píanó. 20.45 Kvöidvaka á bóndadag- inn a. Einsöngur: Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Sjómaður, bóndi og skáld. Jón R. Hjálmarsson talar við Ragnar Þorsteinsson frá Höfða brekku; — síðara sam- tal. c. Kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Valdimar Lár- usson les. d. Þar flugu ekki steiktar gæsir. Frásöguþáttur um selveiðar á húðkeip og með gamla laginu í Jökulsá á Dal. Halldór Pjetursson rit- höfundur skráði frásöguna að mestu eftir Ragnari B. Magnússyni. óskar Ingi- marsson les. e. Á sumardögum við Ön- undarfjörð. Alda Snæhólm les úr minningum Elínar Guðmundsdóttur Snæhólm. f. Kórsöngur: Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt and- lát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndís Schram les þýðingu sína,(6). 23.00 Áfangar Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22.10 Þráhyggja 25. janúar Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. 20.00 Fréttir og veður Aðalhlutverk Francoise 20.30 Auglýsingar og dag- Brion og Jacques Francois. skrá Lögfræðingur nokkur hef- 20.40 Skonrok(k) ur fengið sig fullsaddan af Þorgeir Astvaldsson kynn- ráðríki eiginkonu sinnar ir ný dægurlög. og hann einsetur sér að 21.10 Kastljós koma henni fyrir kattar- Þáttur um innlend málefni. nef. Umsjónarmaður Ingvi Þýðandi Ragna Ragnars. Hrafn Jónsson. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.