Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 í DAG er föstudagur 25. janúar, BÓNDADAGUR, 25. dagur ársins 1980. Miður vet- ur. ÞORRI byrjar. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.07 og síðdegisflóð kl. 12.36. Sóiar- upprás í Reykjavík er kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suðri kl. 20.31. (Almanak háskólans). Ég, Jesús, hefi sent engil minn til að votta fyrir yður þessa hlutí í söfnuö- inum. Ég er rótarkvistur og kyn Davíðs, stjarna skínandi, morgunstjarn- an. (Opinb. 22, 16.) | KBOSSGÁTA 1 2 3 s ■ ■ 6 J ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 1 LÁRÉTT: — 1 kvenmannsnafn, 5 fullt tunid. 6 slær. 9 á fugli. 10 kraftur. 11 burt, 13 korna, 15 mása, 17 kynstofninn. LÓÐRÉTT: — 1 land, 2 ferskur. 3 fyrir ofan. t þei{ar. 7 dafna. 8 án. 12 hafði upp á, 14 op, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 strenif. 5 a«. 6 rengla, 9 ofn, 10 in, 11 kl., 12 und. 13 kaun, 15 gná, 17 raitaði. LÓÐRÉTT: — 1 skrokkur, 2 rann. 3 eiíg, 4 Krandi, 7 efla, 8 lin. 12 unna, 14 ukk. 16 áð. PÁLSMESSA (25. jan.). Messa haldin í minningu þess, að Sál (síðar Páll postuli) snerist frá ofsóknum móti kristnum. (Stjörnufr./Rímír.). [fréttir I FYRRINÓTT gekk norð- austanáttin víðast hvar niður. Það var jjott hljóð í veðurfræðingunum i gær- morgun, en þá sögðu þeir að hiti yrði um frostmark eða rétt yfir frostmarki víðast hvar á landinu. Næturfrost á láglendi var mest norður á Nautabúi í Skagafirði, 10 stig, en í Síðumúla og Þingvöllum 9 stig. Hér í Reykjavík fór það niður í 6 stig. Sólskin var hér í bænum á mið- vikudaginn í rúmlega þrjár klukkustundir. í fyrrinótt var mest snjó- koma á Akureyri, fi millim. eftir nóttina. Mest frost á landinu var norður á Hveravöllum, þar fór það niður í 14 stig. ÞENNAN dag árið 1906 var Verkamannafélagið Dags- brún stofnað. í dag er þjóð- hátíðardagur Indlands og þjóðhátíðardagur heillar heimsálfu, nefnilega Ástral- íu. LEKTORSSTAÐA. — í Lög- birtingablaðinu augl. menntamálaráðuneytið lausa til umsóknar lektorsstöðu í líffræði við líffræðiskor verk- fræði- og raunvísindadeildar háskólans, með aðalkennslu- grein dýralífeðlisfræði. Um- sóknarfrestur er til 10. febr. næstkomandi. NESKIRKJA.— Félagsstarf aldraðra verður með bingó á morgun, laugardag, kl. 3—5 síðd. Sönghópur kemur í heimsókn. SKAFTFELLINGAFÉLAG- IÐ heldur spila- og skemmti- kvöld í kvöld, föstudag, í Hreyfilshúsinu við Grensás- veg og hefst það kl. 21. fréttir VÍSINDASJÓÐSSTYRKIR — í Lögbirtingablaði, sem kom út í gær, auglýsir stjórn Vísindasjóðs eftir styrkum- sóknum með umsóknarfresti til 1. marz n.k. Vísindasjóður skiptist í tvær deildir: Raunvísindadeild og Hugvís- indadeild. Það er hlutverk sjóðsins að efla ísl. vísinda- rannsóknir. Deildarritarar eru þeir Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður fyrir Hugvísindadeildina og Sveinn Ingvarsson áfanga- stjóri Menntaskólans við Hamrahlíð er fyrir Raunvís- indadeild. Umsóknareyðu- blöðin liggja frammi í skrifstofu háskólans og í sendiráðum íslands, segir í auglýsingunni. STöðUMÆLAR. — I nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá borgarstjóranum í Reykjavík um aukaleigugjald fyrir afnot stöðumælanna í borginni. Segir í tilkynningunni, að samkv. lagaheimild hafi verið ákveðið að aukaleigjugjald vegna brota á reglum um notkun stöðumæla í Reykjavík skuli vera 1.000 kr. frá og með 15. janúar. Það var 500 kr. og rennur óskipt í stöðumælasjóð. Lukkudagar: Vinningsnúmer 24. janúar er 5587. — Vinningur er Kodak EK-100 ljósmyndavél. Vinn- ingshafi hringi í síma 33622. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Kljáloss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og fer þaðan beint út. Þá lagði Grundarfoss af stað áleiðis til útlanda og Mælifell kom að utan. í gær fóru Stuðlafoss, Múlafoss og Skógafoss á hafnir úti á landi. Togarinn Karlsefni kom af veiðum og var með um 120—130 tonna afla. Þá fór Langá af stað til útlanda, og átti að hafa viðkomu á ströndinni. í dag er Arnarfell væntanlegt frá útlöndum. | (VIESSUR ~| DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 árd. í Vesturbæj- arskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskóli barnanna kl. 14 á morgun, laugardag. FRlKIRKJAN í Reykjavík: Bænastund verður í kirkjunni í dag, föstudag, kl. 5 síðd. Safnaðarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæ kl. 10.30. Guðs- þjónusta í Kálfholtskirkju kl. 2. Séra Sigfinnur Þorleifsson og kirkjukór Ólafsvallakirkju verða gestir safnaðarins. Umræður um ræðutexta í kirkjukaffi eftir guðsþjón- ustu. Auður Eir Vilhjálms- dóttir sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11. David West predikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Keflavik: Á morg- un, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. og messa kl. 11. Jóhann Ellert Jóhannsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Selfossi. Á morg- un, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. Messa kl. 11. Trausti Sveinsson prédikar. KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík davrana 25. janúar til 31. janúar, ad bádum dovrum meðtöldum. verður sem hér soKÍr: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdögum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími 76620. 0RÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. SÍKlufjoróur 96-71777. CIMITDAIjriC ' EIMSÓKNARTlMAR, OdUrVnAnUO I \NDSPITAL1NN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: hl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila dai?a. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudógum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — I.augardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga ki. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöííum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20, — SÓLVANGUR llafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁrij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUrn inu vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — (itlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimam 27, simi 36814. Opió mánud. - fóstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Ðústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNEISS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMrlMYMlVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. í Mbl. fyrir 5D áruin, „ÞAÐ er i ráði að saína skýrsl- um um blinda menn hór i Reykjavik. Vantar alveg upplýs- ingar um það hve margir þeir eru, því þess er hvergi getið, hvorki á aðalmanntali eða á manntaisskýrslum prestanna. Liggja til þess ástæður, að sem gleggst vitneskja láist um hve margir eru blindir hér I bænum. Eru aðstandendur þeirra. eða húsráðendur vnsamlegast heðnir að gefa sig fram við Körfugerðina á Skólavörðu- stíg 3." „ i~ „LEIKFELAG danskra stúdenta ætlar, að sögn Kaup- mannahafnarblaðsins Berlingske Tidende. að taka þátt i hinni fyrirhuguðu fslandsför (á Alþingishátiðina i sumar) og sýna þar Galdra-Loft Jóhanns Sigurjónsson- ar. Stúdentar hafa sýnt það i Kaupmannahöfn við góðan orðstír." / N GENGISSKRÁNING Nr.14 — 22. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 908,55 910,85* 1 Kanadadollar 343,15 344,05* 100 Danskar krónur 7381,05 7379,55* 100 Norskar krónur 8097,60 8117,90* 100 Sænakar krónur 9584,25 9608,35* 100 Finnsk mörk 10779,20 10806,30* 100 Franskir frankar 9817,60 9842,30* 100 Belg. frankar 1415,75 1419,35* 100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45* 100 Gyllini 20847,75 20900,05* 100 V.-Þýzk mörk 23002,35 23060,05* 100 Lfrur 49,39 49,51* 100 Austurr. Sch. 3203,90 3211,90* 100 Escudos 797,60 799,60* 100 Pesetar 602,90 604,40* 100 Y.n 165,78 166,20* 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 525,79 527,11* * Breyting frá síöustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 14 — 22. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,24 439,34 1 Sterlingspund 999,41 1001,94* 1 Kanadadollar 377,47 378,46 100 Danskar krónur 8097,16 8117,51* 100 Norskar krónur 8907,36 8929,69* 100 Sœnskar krónur 10542,68 10569,19* 100 Finnsk mörk 11857,12 11886,93* 100 Franskir frankar 10799,36 10826,53* 100 Belg. frankar 1557,33 1561,29* 100 Svissn. frankar 2735f,56 27420,20* 100 Gyllini 22932,53 22990,06* 100 V.-Þýzk mörk 25302,59 25366,07* 100 Lírur 54,33 54,46* 100 Austurr. Sch. 3524,29 3533,09* 100 Escudos 877,36 879,56* 100 Pesetar 663,19 664,84* 100 Yen 182,36 182,82* * Breyting frá síðustu skráningu. V_________________________________________/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.