Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 9 Sigurður Karlsson íormaður Ey- verja og Páll Eyjólfsson fyrsti formaður ungra sjálfstæð- ismanna í Eyjum. Ljósm. Mbl. Sigurgeir. 50 ára afmæli Eyverja FÉLAG ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, Eyverjar, hélt fyrir skömmu upp á 50 ára afmæli með hátiðarfundi. Voru kaffiveitingar og ræður fluttar í tilefni tímamótanna, veitt heiðursmerki og spjallað í rólegheitum í fjölmennu sam- kvæmi. Vaughan syngur í Norræna húsinu SUNNUDAGINN 27. jan- úar mun breski baryton- söngvarinn Simon Vaugh- an halda tónleika í Nor- ræna húsinu. Meginhluti efnsiskrár- innar eru rússnesk sönglög eftir Mussorgsky og Boro- dy, ásamt lögum eftir Vaughan Williams og Schumann. Lögin verða öll flutt á frummálinu. Samleikari Simon Vaughan á tónleikum þess- um er Ólafur Vignir Al- bertsson, píanóleikari. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Simon Vaughan 26600 ENGJASEL Raðhús tvær hæðir og ris, 7 herb. íbúð. Nýlegt, næstum fullgert hús. Verð: 47.0 millj. ENGIHJALLi 3ja herb. ca. 95 fm. gullfalleg íbúö í háhúsi. Gott útsýni. Verð: 29.0 millj. FLÚÐASEL 4ra herb. 107 fm. endaíbúð í blokk. Ein glæsilegasta íbúð í Breiöholti. Þvottaherb. í íbúð- inni. Verð 33.0 millj. Mikil út- borgun við samning nauðsyn- leg. HRAFNHÓLAR 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð í háhýsi. Innbyggður bílskúr. Verð: 30.0 millj., útb. 21.0 millj. HRÍSATEIGUR 4ra herb. 118 fm. íbúð í þríbýl- ishúsi (steinhúsi). Ný eldhús- innr. Verð: 40.0 millj., útb. 30 millj. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 107 fm. íbúð á jarðhæö. Bílskýli. Verð 26.5 millj., útb. 20 millj. LINDARBRAUT 5 herb. ca. 140 fm. efri hæð í þríbýlishúsi. Allt sér. Bílskúr. Mjög gott útsýni. ORRAHÓLAR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Innb. bílskúr. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 34.0 millj., útb. 24.0 millj. SMYRLAHRAUN Sérhæð (neðri) í tvíbýlishúsi. íbúöin er tvær stofur, 3 svefn- herb., rúmgott eldhús, bað þvottaherb. o.fl. Bflskúr. Verö 53.0 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ca. 105 fm. íbúö ofarlega í háhýsi. Verð: 29.0 millj. VESTMANNAEYJAR Til sölu húseign sem er kjallari og tvær hæöir. Timburhús á steyptum kjallara. 7—8 herb. íbúö. 25 fm. bílskúr. Verð 15.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17,1.16600. Ragnar Tómasson hdl. NORÐURBÆR HF. Einbýlishús á einni hæð 145 ferm. 4—5 svefnherb., bílskúr 30 ferm., kj. 30 ferm. Skiþti á einbýlishúsi eða sérhæð kemur til greina. VESTURBÆR 4ra herb. íbúö á 1. hæð 110 ferm. NORÐURBÆR HF. 4ra—5 herb. íbúð 115 ferm. Bflskúr fylgir. Útb. 27 millj. HRAUNBRAUT KÓP. 3ja herb. íbúð á jarðhæð 90 ferm. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. Útb. 20 millj. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð. Stofa, herb. og bað. Verð 18. millj. Útb. 13.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. Verð 25 millj. EINBÝLISHÚS KEFLAVÍK Verð 30 millj. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLISHÚS- UM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Fasteignasala 29555 ' Verðbréfamarkaöur 29558 Eignanaust v/Stjörnubíó. ISAFJÖRÐUR 'Til sölu 2ja herb. íbúð við Miötún á ísafirði. Ca 53 fm. Laus nú þegar. Uppl. í síma 94-3940 og 3884. AKAI flfofgltllllltlfeife símanúmer AUGLÝSINGAR: 22480 AFGREIÐ^LA' 1 %MiiKwI mm1*m 83033 82455 Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskiptanna. Skoðum og verðmetum samdægurs. Vesturbær 3ja herb. Verulega góð íbúð í þríbýlis- húsi. Sér hiti. Gott útsýni. Bílskúr. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Nýbýlavegur — Sérhæð Höfum til sölu einstaklega fal- lega sérhæð við Nýbýlaveg. Hæðin er ca. 160 fm., 4 svefn- herbergi. Sér þvottahús fylgir íbúðinni. Bflskúr. Bein sala. Hugsanlegt er að taka minni eign upp í. Afhending sam- komulag. Sér hæð — Skipti Við höfum fjársterkan kaup- anda að sér hæð ca. 140 fm. með bflskúr. Skipti hugsanleg á góðri 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Asparfell 4ra—5 herb. Góð íbúð á 2. hæð. Bflskúr. Verð ca. 34 millj. Bein sala. Raðhús Mosfellssveit 2x150 fm. Selst tilbúið að utan, en í fokheldu ástandl aö innan. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Hlíðar 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. Verð 32—34 millj. eftir útb. Lítið áhvílandi. Afhending samkomulag. Blikahólar 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Mikið útsýni., íbúðin er laus nú þegar. Bflskúr. Asparfell 2ja herb. Verulega góð íbúð á 7. hæö. Verö 20—21 millj. Raðhús í Seljahverfi Rúmlega tilb. undir tréverk. Bflskúrsréttur. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Við höfum fjársterka kaupendur m.a. að þessum gerðum eigna: • 2ja herb. íbúð í Breiðholti. • 4ra herb. i'búö í Kópavogi. • 3ja—5 herb. íbúð í Ngrður- bæ. • 4ra—6 herb. íbúð í Hóla- hverfi, þarf að vera með bflskúr. • Sumarbústaö eöa sumarbú- staðaland fyrir fjársterka aðila. • Sér hæð í Reykjavík. Þarf að vera á 1. hæð. Æskilegast að jafnframt fylgl lítil íbúö í kjallara eða risi. Viðkomandi eign getur verið greidd út á mjög skömm- um tíma. • Höfum mjög fjársterkan kaupanda aö 3ja herb. íbúö. EIGNAVER Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Einarsson töglraBðingur Ólafur Thoroddson lögfraaOingur Flókagata 4ra herb. ca 120 ferm. risíbúð í nágrenni Kennaraháskólans. ibúöin sem er lítið undir súð er öll mjög vönduð og vel um gengin. Tvöfalt verksmiöjugler, sér hiti, tvennar svalir, mikið útsýni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Elnarsson, Eggert Elíasson 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIOSKIPTANNA, GÓÐ, ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fasteigrrasalan EIGNABORG sf FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR 35300& 35301 Við Gaukshóla 6 herb. endaíbúð á 4. hæð. Þvottahús á hæðinni. Búr inn af eldhúsi. Frábært útsýni. Við Fellsmúla 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð. Suöur svalir. Mikil og góö sameign. Við Leirubakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús inn af eldhúsl. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu herb. í kjallara. Við Engjahjalla 3ja herb. ný íbúö á 3. hæð. Þvottahús á hæöinni. Við Dalaland 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Við Æsufell 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Mikil og góð sameign. Við Hrísateig 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Ný teppi. Bflskúrsréttur. Við Laugarnesveg 6 herb. íbúð á tveim hæðum í tvíbýlishúsi með 45 ferm. bftskúr. í smíðum Fokheld einbýlishús í Reykjavík, Garðabæ, Mosfellssveit. Vantar við Hraunbæ 5 herb. íbúð viö Hraunbæ, fyrir fjársterkan kaupanda. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L Vorum að fá í sölu m.a.: Úrvals séreign í Hlíðunum Tvær hæðir rúmir 200 ferm. samtals með 7—8 herb. íbúð. Tvennar svalir. Vandaöur frágangur. Mikill haröviður í innréttingum. Sér þvottahús, sér inngangur, sér hitaveita. Bíiskúr. Utsýni. Tvíbýlishús á einum besta stað í Hlíðunum. Teikning á skrifstofunni. Nánari uppl. aöeins þar. Glæsileg íbúð við Gaukshóla 5 herb. íbúð á 4. hæð um 125 ferm. í háhýsi. Mjög vönduð að allri gerð. Fullgerð sameign. Mikið útsýni. Séríbúð við Austurbrún 3ja herb. íbúð á jarðhæð/kjallara um 76 ferm. í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Sjálf íbúðin er ekkert niðurgrafin. Þurfum að útvega Einbýlishús, sérhæðir og íbúðir aö öllum stærðum. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNAS aTTR LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.