Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 Khomeini með hjartakvilla AI' 21. jan. FRANSKA útvarpið skýrði frá því í dag, að Khumeini erkiklerkur hefði verið lagður inn á hjartadeild Rezasjúkra- hússins í Teheran vegna hjartakvilla. Frét.tin var höfð eftir tals- manni Khomeinis í Qom, en var ekki grunduð nánar. Lækn- ar klerksins sögðu fyrr í dag, að " líðan hans væri góð og engin ástæða til að óttast" en hann myndi þó verða viðloð- andi sjúkrahúsið meira og minna fram til 9. febrúar. I gær hvöttu byltingarverð- irnir við bandaríska sendiráðið til að beðið yrði fyrir Khomeini um landið þvert og endilangt. Dale . námskeiÖiö Kynningarfundur veröur haldinn þriöjudaginn 29. janúar kl. 20.30, aö Síöumúla 35 uppi. Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö: • Öölast meira hugrekki og sjálfstraust. • Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfær- ingarkrafti í samræöum og á fundum. • Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og viðurkenningu. • Starfa af vinnustaö. meiri lífskrafti heima og a • Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Verið velkomin að kynnast því sem Dale Carnegie getur gert fyrir þig. Upplýsingar í síma 82411 Síniamynd Al\ Forseti Af ganistan þakk- ar „innilega" fyrir hjálpina V-þýzku vörubilstjórarnir týndu eru fjórir en ekki tveir Onf24. jan. Al* AFGANSKIR upprcisnarmenn munu að likindum hafa ráðizt á þýzku vöruflutninKabílana. scm voru á fcrð Kcgnum Afganistan, (>K frá var sajft í blaðinu í dag, íimmtu<la»í. Er nú cinnig álitið að fjórir mcnn hafi vcrið i bílunum í stað þcss að álitið var að cinn hcfði vcrið i hvorum bíl. Hcrma óstaðfestar frejfnir að Afsanir hafi drcpið cinn hílstjórann og tckið þrjá til fanga. Samtók vóruflutningabílstjóra á langleiðum sem hafa bækistöðv- ar í Sviss sögðu að þetta hlyti að hafa gerzt fyrir hörmuleg mistök, því að bílarnir hefðu aðeins verið í venjulegum flutningum en líklega hefðu uppreisnarmenn talið þá á snærum stjórnarinnar. Sem fyrr berast nú engar fregn- ir beint frá Afganistan en AP fréttastofan kveðst hafa það eftir traustum heimildum að hinn nýi forseti landsins hafi sagt að lög og regiu hefði verið komið á aftur í landinu og tekizt hefði að bæla niður and kommúniska uppreisn. Forsetinn mun og hafa látið í ljós " innilegt þakklæti" til Sovét- manna fyrir aðstoð þeirra, sem veitt hefði verið á öldungis réttum tíma. Hann sagði að Bandaríkin og Kína hafi ætlað sér að umturna marxistastjórninni í Kabul, en það hefði mistekizt vegna ómetan- legrar hjálpar Sovétmanna. Neikvæðar heilabylgjur SINDRA l.a Jnlla. kalifiirnlil. 2S. jan. - \ !' TVEIR baiidarískir heilascr- fra'ðingar, dr. Steven Hillyard og dr. Marta Kutas. við Kali- forníuháskóla í San Diego. srgjast hafa fundið áður óþekkta neikva'ða heilahylgju. sem menn gcfa frá sér þegar eitthvað stangast á við rokrétta hugsun þeirra. Sérfræðingarnir tveir hafa undanfarið hálft annað ár unnið að rannsóknum á rúmlega 100 sjálfboðaliðum, aðallega nem- endum, og viðbrögðum þeirra við margs konar spurningum. Kom í ljós að þegar spurn- STALHE ingarnar voru ekki rökréttar, eða setningunum lauk á annan veg en þær hófust, mældust þessar neíkvæðu bylgjur frá heilanum. Sem dæmi um setn- ingarnar, sem lagðar voru fyrir nemendurna, má nefna: „Hann fékk sér sopa af fossinum", og „ég drekk kaffið með rjóma og hundi". Dr. Hillyard sagði að þessar neikvæðu heilabylgjur gæfu til kynna hvenær viðkomandi hik- aði til að hugsa sig um og heimfæra merkingu þess, sem fyrir hann væri lagt. Fyrirliggjandi í birgöastöö Bitajárn Allar algengar stæröir U.N.P. H.E.B. I.P.E. u H I Borgartúni 31 sími 27222 Hrotur geta verið meinhættulegar lli'nvi'r, ('nliiradii. 2.1. jan. Al\ HÁVÆRAR hrotur >reta verið bráðhættuleKar heilsu manna. (>K ekki aðeins aðhláturscfni cða crjíclsismál maka í viðkom- andi tilvikum. scgir í skýrslu sérfra'ðinjía um svcfn og heil- brÍRði sem var birt í dau. Að skýrsIuKJörðinni standa IludKcl og David Shuchard scm er doktor í tauKasjúkdómum, og starfrækja sérstaka rannsókn- arstofu um svefnfarir manna. Þar segir að miklar hrotur hindri eðiilega öndun, svefninn verði þar af leiðandi óværari og nýtist ekki til þeirrar hvíldar sem hverjum manni sé nauð- synleg. Astæðan sé í flestum tilfellum of stórir háls eða nef- kirtlar, og einnig gæti þessa hjá óeðlilega digru fólki. Þar af leiði að sá sem hrjóti stöðugt og mikið sé þreyttari en ella að morgni, honum hætti einnig til að vakna oftar upp á nóttunni og geta ekki fest blund á ný fyrr en eftir langa mæðu og þar með séu komnir af stað aðskiljanlegir erfiðleikar. I skýrslunni segir að svefnleysi hafa aðallega verið kannað af geðlæknum og sálfræðingum, en ljóst sé að viðurkenna verði einnig líkamlega kvilla sem ástæður fyrir litlum eða Kagns- litlum svefni. Tverdokhlebov f rá Sovétrikjunum VinarlxirK 21. jan Al'. SOVÉZKI cðlisfræðinKurinn And- rci Tvcrdokhlcbov. sem hefur lcnRÍ vcrið náinn samstarfsmaður Sakh- arovs í baráttu fyrir auknum mannréttindum. kom til Vínar- bornar með lest frá Sovétríkjun- um. Hann Ii.vkksI halda forinni áfranj til Bandaríkjanna. hvar móðir hans og nokkrir aðrir ætt- iiiKJar búa. Tverdokhlebov var um hríd ritari Moskvu deildar Amnestysamtak- anna. Hann var tekinn höndum árið 1976 og dæmdur til finvm ára útlegðar fyrir undirróðursiðju. Hann var náðaður nýlefía og fékk síðan brottfararleyfi úr landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.