Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.01.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókhaldari Óskum eftir aö ráöa bókara frá 1. febrúar, hálfan eöa ailan daginn. Steinavör h/f, Tryggvagötu 4, Reykjavík. Sími 27755. Snyrting og pökkun Okkur vantar vana starfskrafta til snyrtingar og pökkunar. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 94—6909. Frosti h.f. Laust starf Óskum eftir að ráöa starfskraft á skrifstofu, sem gæti hafið störf í febrúar — marz. Verkefni: færsla bókhalds á Olivetti tölvu og önnur almenn skrifstofustörf. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Nokkur enskukunnátta (ritmál) æskileg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 94—3500. Sandfell h.f. ísafirði. Skrifstofustarf Óskum að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa nú þegar. Vélritunar- og enskukunnátta nauösynleg. Um er aö ræöa hálfs dags starf til að byrja meö, en gæti oröiö fullt starf síöar. Skriflegar umsóknir sendist til Lionsumdæm- is 109, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir 5. febrúar. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra í Suöureyrarhreppi er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Allar uppl. eru veittar hjá sveitarstjóra í síma 94—6122 eöa oddvita í síma 94—6170. Hreppsnefnd Suðureyrarhrepps. Súgandafirði. Óskum að ráða stúlkur til framleiöslustarfa. ísl. sjávarréttir, Smiðjuvegi 18, Kópavogi, Sími 76280. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lögg skjalaþýö., Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245. Skattaframtöl Komiö tímanlega. Fyrirgreiösluskrifstofan Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heima 12469. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 3—4ra herb. íbúö í Reykjavík sem fyrst. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í sími 85063. "ir*vv~ húsnæöi f boöi íbúö á Grundarfirði Til sölu er 96 ferm. 3ja herb. íbúö á neðstu hæö í þríbýlishúsi í Grundarfirði. Nánari upþl. í síma 93—8761. IOOF 1 = 1611258% = N.K. Spk. Háteigskirkja Bænastund í kirkjunni í dag kl. 10.30 vegna aljþóölegrar bæna- viku 16.—25. janúar. Prestarnir IOOF 12 = 1611257 = NK Ath. BF. Frá Guðspeki- félaginu Askríftarsími Ganglera er 39573 I kvöld kl. 21.00 flytur Eiríkur Stefánsson, erindi „Heilög María" (Mörk.) Föstudaginn 1. febrúar veröur Sigvaldi Hjálmarsson meö er- indi. Tilkynning frá Skíöa- félagi Reykjavíkur Skíöagöngufólk athugiö aö á laugardaginn kl. 2 veröa göngu- æfingar meö tímatöku viö Skíöaskálann í Hveradölum. Skráning veröur á æfingastaö. Skíöafélag Reykjavíkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Snyrtifræöingar ath: Lítil snyrtistofa í fullum rekstri til sölu. Tilboö óskast sent Mbl. fyrir n.k. þriðjudag merkt: „Heiörún — 4720“. Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur í Súlna- sal, Hótel Sögu, sunnudaginn 27. janúar kl. 20.30 Mtóasala laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. Jtí—17. Stjórnin nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu lögmannanna Jóns Finnssonar, Einar Viöar, Brynjólfs Kjartanssonar, Hafsteins Sigurössonar, Jóns Ö. Ingólfs- sonar, Skúla Th. Fjeldsted og Ævars Guömundssonar fer fram opinbert uppboö aö Selvogsbraut 41 í Þorlákshöfn, fimmtudaginn 31. janúar 1980 kl. 16. Til sölu veröa ýmsir lausafjármunir Guömundar P. Jónssonar bakarameistara s.s. tveir bökunarofnar, 3 hrærivélar, vélknúiö kökukefli og væntanlega bifreiöin X—1373 Volvo Amazon árgerö 1966. Greiösla fari fram viö hamarhögg, nema um annaö veröi samiö viö uppboösráöanda. Stýslumaöur Árnessýslu fundir — mannfagnaöir Fjöltefli Jón L. Árnason í Fellahelli laugardaginn 26. n.k. kl. 1.00. Þátttökugjald kr. 1.000,— Takiö meö ykkur töfl. Allir velkomnir Skákfélagið Mjölnir. Samkeppni um Húsa- gerðir á Eiðsgranda Reykjavíkurborg efnir til samkeppni um íbúöarhúsageröir á Eiðsgranda, skv. sam- keppnisreglum Arkitektafélags íslands og útboöslýsingu. Heimiid til þátttöku hafa allir þeir, sem rétt hafa til aö leggja uppdrætti af húsum fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur, að undanskild- um dómsnefndarmönnum og þeim sem sitja sem aðalmenn í Skipulagsnefnd Reykjavíkur. Keppnisgögn fást afhent gegn kr. 10.000- gjaldi hjá trúnaöarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, framkvæmdastjóra, Byggingar- þjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Tillögum skal skila til trúnaðarmanns dóm- nefndar eigi síöar en 1. apríl n.k. kl. 18.00. F.h. dómnefndar, Þórður Þ. Þorbjarnarson, formaður. Sjálfstæðisflokkurinn í kosningum Ráöstefna S.U.S. um kosningabaráttu Sjálfstæöisflokksins. Fundarstaöur: Valhöll v/Háaleitisbraut í Reykjavík. Fundartími: Laugardagur 26. janúar 1980 kl. 9:15—18:30. Dagskrá: Kl. 09:15 Kl. 09:25 Kl. 10:50 Kl. 11:50 Kl. 12:10—13:30 Kl. 13:30 KL. 13:50 Kl. 14:50 Kl. 15:20—17:00 Kl. 17:00—18:30 Kl. 18:30 Ráöstefnan sett: Jón Magnússon, form. S.U.S. Stefnumótun flokksins fyrir kosnlngar. Styrkleiki — veikleiki. Framsögumenn: Ásmundur Einarsson, Guö- mundur H. Garöarsson, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Þorsteinn Pálsson, forstj. V.í. Fyrirspurnir og athugasemdir. Undirbúningur kosningabaráttu. Framsögumenn: Björn Jósef Arnviöarson, lögm. Ellert B. Schram, form. Fulltr. ráös. Fyrirspurnir og athugasemdir. Kosningaundirbúningur og baráttan frá sjónar- hóli frambjóöandans. Framsögumenn: -Matthias Bjarnason, alþm. Ólafur G. Einarsson, alþm. Matarhlé Kosningarbarátta Sjálfstæöisflokksins frá sjón- arhóli andstæöingsins. Framsögumenn: Bjarni P. Magnússon, starfsm. Alþýöuflokksins og Gestur Jónsson, lögmaður. Nýafstaöin kosningabarátta og næsta kosn- ingabarátta. Framsögumenn: Jónas Eliasson, verkfr., Pétur Sveinbjarnarson, frkvstj. Sturla Böövarsson, sveitarstj. Kaffihlé Starfshópar starfa. Niöurstööur starfshópa kynntar. Ráðstefnunni slitiö. Gelr Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins. Hverfafélag sjálfstæðismanna í Hlíöa- og Holtahverfi Spilakvöld Næsta spilakvöld veröur þriöjudaglnn 29. janúar í Valhöll kl. 20. Athugiö breyttan tíma frá því sem auglýst var á síöasta spilakvöldi. Verölaun og kaffiveltingar aö venju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.