Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANUAR 1980 FRÉTTIR í DAG er laugardagur 26. janúar, sem er 26. dagur ársins, 14. vika vetrar. Árdeg- isflóð er í Reykjavík kl. 01.16 og síödegisflóð kl. 13.49. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.53. Sólín er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 21.23. (Almanak háskólans). HÉR í Reykjavík var fimm klukkustunda og 20 mín. sólskin í fyrradag. Verður það að teljast gott miðað við árstíma. Fullur sólargangur hefði getað verið 6,14 klst. samkvæmt almanaki háskólans. í fyrrinótt var 2ja stiga frost hér í bænum, en kaldast var um nóttina norður á Staðarhóli í Aðal- dal og Grímsstöðum og var þar 12 stiga frost. Um nóttina snjóaði tvo millim. á Raufarhöfn og Kamba- nesi. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir því að um- talsverð breyting verði á hitastiginu á landinu. KVENFÉLAG Árbæjarsókn- ar heldur aðalfund sinn á mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. JÖKLARANNSÓKNAFÉL. Islands heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 12. febrúar næstkomandi. Að loknum að- alfundarstörfum og kaffi- drykkju mun Sigfús Johnsen eðlisfræðingur tala um rann- sóknirnar á ískjörnum úr Grænlandsjökli. KVENFELAGIÐ Hringurinn heldur afmælisfund sinn í félagsheimilinu kl. 3 síðd. í dag, laugardaginn 26. janúar og er þess vænst að vel verði mætt. í KJÓSARHREPPI. - í ný- legu Lögbirtingablaði er tilk. frá skipulagsstjóra ríkisins og oddvita Kjósarhrepps, um skipulag í hreppnum „að því er tekur til fyrirhugaðra breytinga á legu Vesturlands- vegar á kaflanum frá Fossá að Hvammsvík“. — Upp- dráttur verður lagður fram í skrifstofu Skipulags ríkisins, Borgartúni 7 og hjá oddvita Kjósarhrepps almenningi til sýnis, — hinn 1. febrúar n.k. Verður hann þar til sýnis til 15. marz. í tilk. segir að athugasemdir, sem fram kunna að koma, þurfi að hafa borizt oddvitanum fyrir 1. apríl næstkomandi. ÓHÁÐI söfnuðurinn hefur kaffiveitingar í félagsheimili sínu, Kirkjubæ, að lokinni messu kl. 2 síðd. á sunnudag- inn kemur, til styrktar Bjarg- arsjóði. Guðrún Ásmunds- dóttir leikkona les upp. ARIMAO MEIL.LA Og þeir lögðu fast að honum og sögöu: Vertu hjá oss, því að kvelda tekur og degi hallar. Og hann fór inn til að vera hjá þeim (Lúk. 24,29.) KRQSSGATA I :\ 4 ■ ’ ■ fi 7 H 9 _ ■ " iii i4 m 1 1 H LÁRÉTT — 1 formaði. 5 líkamsþáttur. 6 sættin. 9 þannig. 10 ósamstæðir. 11 sérhljóðar, 12 skán. 13 bára. 15 málmi. 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT — 1 Kristi, 2 þjóð- hófðinui. 3 rödd. 4 starfi. 7 í laginu, 8 svelgur, 12 tölustafur. 14 spott. 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT — 1 Ingunn. 5 ný. 6 drepur. 9 fit. 10 afl. 11 af. 13 agna. 15 dæsa. 17 ættin. LÓÐRÉTT — 1 Indland, 2 nýr, 3 uppi. 4 nær, 7 eflast, 8 utan, 12 fann. 14 gat. 16 ææ. í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Aldís Matthíasdóttir og Jose Luis Lopes Gambao. Heimili þeirra er á Mallorka. (STÚDÍO Guðmundar). FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD hélt Hái- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Esja fór í strandferð þá um kvöldið. I gær kom Kyndill úr ferð og fór aftur samdægurs. I gær komu að utan Álafoss, Árn- arfel) og Rangá. Togarinn Ásbjörn kom af veiðum og landaði aflanum, 90—100 tonnum. Þá kom Litlafell og fór aftur í ferð samdægurs. Selfoss var væntanlegur af ströndinni í gær og Mánafoss væntanlegur að utan. BLÖO OG TKV1ARIT s*. ámesm&SúuS ítí&'l BLAÐINU hefur borizt nýtt blað, Ljósmyndablaðið Ljósmynd, en útgefandi þess og ritstjóri er Trausti Óttar, 14 ára í Æfingadeild Kenn- araskólans, og ábyrgðar- maður Vilhjálmur Ólafsson. Vettvangur þessa blaðs, sem er 16 síður, er eins og nafn blaðsins ber með sér ljós- myndun. í þessu fyrsta hefti er samtal við Karl Jeppesen, sem er formaður Samtaka áhugamanna um kvikmynda- gerð. Þá eru í blaðinu grein- arnar „Stækkun ljósmynda" og „Leiðbeiningar um fram- köllun". Ritstjórinn gefur nokkur „góð ráð“ eins og hann kallar það, gagnlegar ábendingar fyrir þá sem vilja sjálfir vinna sínar ljósmyndir. Blað- ið fæst í nokkrum helztu bókabúðum bæjarins, að sögn Trausta Óttars. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavik daKana 25. janúar til 31. janúar. að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér sevir: I LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURBÆJAR opið til ki. 22 alla dajca vaktvikunnar nema sunnudaK. SL YSA V ARÐSTOF AN I BORG ARSPlT ALANUM, simi 81200. Alian solarhririKÍnn, LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardösum ok helKÍdóKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILÐ LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum dóKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni uK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNÁVAKT í slma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardóKum oK helKidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá ki. 17—23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 oK 14—16. Sími 76620. _ . AA|. 1A Reykjavik simi 10000. ORÐ DAGSINS Akureyri simi 9631840. SÍKlufjörður 96-71777. 1 EIMSÓKNARTlMAR. I INDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum oK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFN ARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til (östudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVlTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. SJUKRAHUS 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QÖEN LANDSBÓKASAFN 1SLANDS Safnahús- öwi rl inu við IIverfisKótu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholt.sstræti 29a, simi 27155. Eítir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - I.ESTRARSALUR, binKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha'lum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimam 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. sími 27640. Opið: Mánud, —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud, — föstud. kl. 9—21. lauxard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistóð 1 Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Oplð mánudöKum og miðvikudöKum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaaa ki. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14-22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- da«a, þridjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis, SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoíti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. Ol lynCTA nmkllD. laugardalslaug- ounuol AUInNln. IN er opin mánudag - fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AMAVAkT VAKTWÓNUSTA borgar- DILArlAVAlVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, sími 19282. GENQISSKRÁNING Nr.17 — 25. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398,40 399,40 1 Sterlingspund 907,55 90935* 1 Kanadadollar 344,00 344,90* 100 Danskar krónur 7372,30 7390,80* 100 Norskar krónur 8149,30 8169,80* 100 Saenskar krónur 9602,90 9627,00* 100 Finnsk mörk 10776,35 10803,35* 100 Franskir Irankar 9821,85 9846,55* 100 Belg. Irankar 1416,25 1419,85* 100 Svissn. Irankar 2478335 24846,05* 100 Gyllini 20843,40 20895,70* 100 V.-Þýzk mörk 2301635 23074,05* 100 Lfrur 49,40 49,52 100 Auaturr. Sch. 3205,15 3213,15* 100 Escudos 796,80 798,80 100 Pesetar 602,40 603,90* 100 Yen 166,52 166,94* 1 SDR (sárstök drátterréttindi) 525,59 526,9* Breyting trá síðustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 áruiiþ „Að kvöldi hins 10. desember brann bærinn Hrauntún í Leir- ársveit til kaldra kola. Þetta var seint og heimilisfólkið hátt- að. Bjargaðist það naumlega út úr hrennandi bænum. Bóndinn þar, Matthías Eyjólfsson, hafði verið lasinn. Ekki tókst honum að bjarga öðru en tveim sængum. — Stóðu hjónin uppi slypp og snauð, á nærfötunum einum fata, en úti var frost — með fimm börn sln á aldrinum 3ja mánaða til 11 ára. — Bændur af næstu bæjum komu fólkinu til hjálpar, skutu þeir yfir það skjólshúsi og gáfu öllum föt. — Fjölskyldan i Hrauntúni mun innan skamms flytja til Reykjavikur. — Um eldsupptök er ekki vitað. Bærinn var vátryggður en innbú allt óvátryggt.** GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 17 — 25. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,24 439,24 1 Sterlingspund 998,30 1000,83* 1 Kanadadollar 378,40 379,39* 100 Danskarkrónur 8109,53 8129,88* 100 Norskar krónur 8964,23 8986,78* 100 Sœnskar krónur 10563,19 10589,70* 100 Finnsk mörk 11853,98 11883,68* 100 Franskir frankar 10804,03 10831,20* 100 Belg. frankar 1557,64 1561,83* 100 Svissn. frankar 27262,23 27330,65* 100 Gyllini 22927,74 22985,27* 100 V.-Þýzk mörk 25317,87 25381,45* 100 Lírur 54,33 54,46* 100 Austurr. Sch. 3525,66 3534,46* 100 Escudos 876,48 878,68* 100 Pesetar 662,64 664,29* 100 Yen 183,24 183,63* Brayting trá sfðu.tu ikráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.