Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.01.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingameistari Byggung s.f. á Suðurlandi óskar eftir að ráða byggingameistara í byggingu félagsins aö Hraunöldu 6—12, Hellu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist til Bygg- ung s.f. suðurlandi c/o Hilmar Jónasson, Freyvangi 9, Hellu, fyrir 15. febrúar n.k. Kennari óskast Vegna forfalla óskast kennari við Varmár- skóla, Mosfellssveit frá miðjum febrúar. Æskilegar kennslugreinar (ekki skilyrði): for- skólakennsla, stærðfræði, eðlisfræði. Uppl. veitir Pétur Bjarnason, skólastjóri, sími 66267 og heima 66684. Skólanefnd. Stýrimann — matsvein og beitingamenn vantar á m.b. Sigrúnu frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8470. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 — 15 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65 — 70 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Skiptafundur Skiptafundur í skuldafrágöngu db. Ólafs Björnssonar, síðast til heimilis í Vesturgötu 3 hér í borg, (áður í Hafnarfirði) nnr. 6746— 5679, sem lést 9. jan. 1980, verður háður í dómsal borgarfógetaembættisins í Skóla- vörðustíg 11 í Reykjavík, miðvikudaginn 30. jan. n.k. og hefst kl. 13:30. Rætt verður um meðferö búsins, einkum um ráðstöfun á eignum þess. Skiptaráðandinn íReykjavík 23. jan. 1980. Til sölu: 1. Steinsög fyrir gangstétta- og gatnagerö. Tvö blöð fylgja. 2. Rafmagnsklippur fyrir steypustyrktarstál allt að 32 mm. 3. Vibrasleði 4,60 m langur með tveimur mótorum. 4. Sandsparslsprauta. Upplýsingar í síma 96-41250 kl. 9—12 f.h. Plastverksmiöja Til sölu er plastverksmiðja ásamt vélum og lager. Selst í einu lagi eða deildum, sem gæti oröið grundvöllur að sjálfstæðum rekstri. Helstu framleiðsluvörur eru: vatns- og raf- magnsrör, ásamt öðru efni til raflagna; rafveituborðar, rafgeymaklær, hlutir til hita- veituframkvæmda; lyfjaglös og umbúðir, ásamt yfnsum öðrum plasthlutum. Hluti framleiðslunnar hefur verið fluttur út. Upplýsingar gefa: Ólafur Sigþórsson í síma 91-5124 og 5220 og Jóhannes Pálsson ísíma 91-5294. Til sölu „Sjoppa“ í miöbænum Tilboð ásamt nafni og síma leggist inn á augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „H — 4815“. Vörubílstjórafélagið Þróttur tilkynnir Hér með er auglýst eftir framboðslistum til stjórnar og trúnaðarmannaráðs 1980. Hverj- um framboðslista skulu fylgja meömæli minnst 13 fullgrildra félagsmanna. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 28. janúar nk. kl. 17. Kjörstjórnin Sænska sendiráðið óskar eftir að taka á leigu 300—400 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Má vera tilbúið undir tréverk. Einnig einbýlishús, raöhús eða góða íbúð í Reykjavík eöa nágrenni. Skrifleg tilboð sendist Sænska Sendiráðinu, Box 140, Reykjavík fyrir 1. febrúar. Sólarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal, Hótel Sögu, sunnudaginn 27. janúar kl. 20.30 Miöasala laugardag kl. 16—18 og sunnudag kl. 16—17. Stjórnin F.U.S. Baldur Seltjarnarnesi Aöalfundur verður haldinn fimmtudaqinn 31. janúar kl. 8.30. í félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf Stjórnin. Hvöt — Félag sjálfstæð- iskvenna í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæöishúsinu Valhöll Háaleitisbraut 1, mánudaginn 28. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Staöa Sjálfstæöisflokksins og horfur í stjórn- málum. Framsögumaöur: Ragnhildur Helgadóttir fyrrverandi alþingis- maöur. Aö lokinni framsöguræöu verða almennar umræður. Fundarstjóri: Ingibjörg Rafnar Fundarritari: Þórunn Gestsdóttir. Stjórnin Mosfellssveit Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Mosfellinga veröur haldinn í Félags- heimilinu Hlégaröi fimmtudaginn 31. janúar n.k. kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Gestir fundarins veröa alþingismennirnir Saiome Þorkeisdóttir, Matthías Á. Mathiesen og Ólafur G. Einarsson. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn í kosningum Ráöstefna S.U.S. um kosningabaráttu Sjálfstæöisflokksins. Fundarstaöur: Valhöll v/Háaleitisbraut i Reykjavík. Fundartími: Laugardagur 26. janúar 1980 kl. 9:15—18:30. Dagtkrð: Kl. 09:15 Kl. 09:25 Kl. 10:50 Kl. 11:50 Kl. 12:10—13:30 Kl. 13:30 KL. 13:50 Kl. 14:50 Kl. 15:20—17:00 Kl. 17:00—18:30 Kl. 18:30 Ráðstefnan sett: Jón Magnússon, form. S.U.S. Stefnumótun flokksins fyrir kosningar. Styrkleiki — veikleiki. Framsögumenn: Ásmundur Einarsson, Guö- mundur H. Garöarsson, Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, Þorsteinn Pálsson, forstj. V.í. Fyrirspurnir og athugasemdir. Undirbúningur kosningabaráttu. Framsögumenn: Björn Jósef Arnviöarson, lögm. Ellert B. Schram, form. Fulltr. ráös. Fyrirspurnir og athugasemdir. Kosningaundirbúningur og baráttan frá sjónar- hóli frambjóöandans. Framsögumenn: Matthías Bjarnason, alþm. Ólafur G. Einarsson, alþm. Matarhlé Kosningarbarátta Sjálfstæöisflokksins frá sjón- arhóli andstæöingsins. Framsögumenn: Bjarni P. Magnússon, starfsm. Alþýöuflokkslns og Gestur Jónsson, lögmaður. Nýafstaöin kosningabarátta og næsta kosn- ingabarátta. Framsögumenn: Jónas Elíasson, verkfr., Pétur Sveinbjarnarson, frkvstj. Sturla Böðvarsson, sveitarstj Kaffihlé Starfshópar starfa. Niöurstööur starfshópa kynntar. Ráöstefnunni slitiö. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.