Alþýðublaðið - 08.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1931, Blaðsíða 1
r Lanefaríeginn afar skemtilegur skopleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika. HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. Heilsuhraust og reglusöm stúlka getur nú pegar fengið vist hjá einhleypum manni sem hefur hús- ráð eftir vild. Kaup eftir samkomu- lagi. Afgreiðsla visar á. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jórunnar Eyjólfsdóttur, fer fram á morgun 9. april. og hefst með húskveðju kl. 2 eftir hádegi á heimili hinnar látnu Nönnugötu 5. Jóhanna Linnet, Þóra Árnadöttir, Kristján Linnet, Theodór N. Sigurgeirsson. I LeikMsid Húrra, brakldt Leikið verðui í KVÖLD kl 8 í Iðnó. Næst leikið A MORGUN og FÖSTU- DAG. — Aðgöngnmiðasalan opin dagiega eftir kí. 11 árdegis. Sími 191. Sími 191. J i Mnnadraamar. (High Society Blues). Tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, tekin af Fox félaginu undir stjóm David Butler. Aðalhlut- verkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar: Janet Qaynor og Charles Farrell. J Kaupið IlþýðaMaðið iMSpg liisiisdrMÖ grammófónplötur, nótur (einstök lög og hefti), selj- ast fyrir helming verðs og minna. Af öllum vorum gefinn minst 20% afslátlur. Hlféðfærmrerzfrm Helga Mallgriuisssoiiar sími 311. (Aður verzl. L, G. Lúðvígssonar). Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri; Slgurður Þórðarson. endnrtekur samsöng sinn í Dómkirkjunni á morg- un (fimtud.) klukkan 9 siðdegis. í siðasta sinn með lækkuðu verðl. Tiikynning frá Útsölu Vöruhússins í dag seljum við GÓLFTEPPI með 25 % afsl, BARNAKERRUR fyrir hálf viiði. Munið að við höf- um útsö'u að eins einu sinni á ári. Auglýsið i Alþýðublaðinu. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar í dag og á morgun og í Góðtemplarahúsinu á morgun eftir kl. 7 síðdegis. Fandnr vðrnbílaeigenda (innan félagsins) verður haldinn á nrorgun M. 9 e. m* í K. R,-hásinu. Dagskrás 1. Reglur fyrir hina væntanlegu sameinuðu vörubilastöð. 2. Kosin stjórn fyrír stöðina. Stjóra Dagsbrúnar. Skrifstofustarf. Piitnr eða stúika getur fengið aðstoðar- marmsstöðu við endurskoðun i Lands- banka íslands. Skriflegar umsóknir og með- mæii sendistfyrir 15. þessa mánaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.