Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1980 28444 Engjasel 4ra herb. 106 fm íbúö á 1. hæö. íbúðin er stofa, skáli 3 svefn- herb., eldhús og baö, þvotta- hús. íbúöin er laus nú þegar. írabakki 4ra herb. 108 fm íbúö á 1. hæð. Hamraborg — Kópav. 2ja herb. 55 fm íbúð á 2. hæð. Garðabær Höfum til sölu fokheld parhús og einbýlishús. Árbær — Breiðholt Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eöa raðhúsi. Höfn — Hornafirði Höfum til sölu 134 fm einbýlis- hús í smíðum, afh. fokhelt í maí 1980. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDM Q_ SlMI 28444 0L wlUl Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl 26933 Hraunbær Góð 2ja hb. ib. á jarðhæö. Fálkagata 2ja hb. 65 fm íb. á 2. hæð, suöursv. Nýleg íb. * Njörfasund A 2ja hb. 70 fm íb. í kj. í tvíbýli, altt sér, mjög vönduð eign. Holtsgata 2ja hb. 70 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Vesturbær Rúmgóð 3ja hb. íb. verö. kj. Gott Framnesvegur ^ 3ja hb. íb. á 1. hæð, ný - standsett. Skipasund Krummahólar 4 hb. endaib. suðursv. 5 hb ib. á 2. hæö. Flúðasel Kóngsbakki Melabraut Neðri hæö sér. Hrísateigur Sérhæð um 115 fm í þríbýli, nýstandsett eign. Barðaströnd Fornaströnd & * A * * & <& & Á * & A A A & & & A * & & & & A A * & * vs V V V 2—3 hb 54 fm íb. í kj. Góð eign. Holtsgata 4—5 hb 100 fm íb. á 4. hæð, góö íb. Smyrilshólar 5 hb 115 fm íb. (4 svh) á 3. hæö. Bílskýlí. Allt frág. Gott útsýni. 4 hb. 110 fm íb. á 3. hæö sér þvh. þríbýlishúsí, allt Raðhús á 3 pöllum samt. um 200 fm. Mjög fallegt hús, innb. bílskúr. Einbýli um 170 fm auk bílskúrs og 80 fm kj. Mögul. á séríb. í kj. Mjög góð eign á besta staö. V V V V V V V V -5? <v> V V V ¥ <5P 5? V V $ V V V í? V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V V « * aðurinn * Austurstmti 6 Sími 26933. ^ AAAAAp? Knútur Bruun hrl.A HAGAMELUR 3ja herbergja íbúð ca 90 fm á annarri hæð. Laus 1.4. Verðtil- boð óskast. FANNBORG Falleg 2ja herbergja íbúö á 2. hæð mjög stórar suöursvalir. Bílgeymsla. Útb. 19—20 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ósamþ. lítiö niðurgraf- in kjallaraíbúö. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Verð 12,0 millj. NJÁLSGATA 110 FM Rúmgóð og snyrtileg 5 her- bergja risíbúð í steinhúsi. Laus 1.6. Verð 26.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á 2. hæö meö suöursvölum. Verö 31—32 millj. HÖRPUGATA Rúmgóð 3ja herbergja hæð í þríbýlishúsi úr timbri. Getur losnað fljótt. Verð 21 milljón. SKÓLAGERÐI 75 FM Rúmgóð 2ja herb. lítið niður- grafín kjallaraíbúð sér inngang- ur. Þorlákshöfn — Einbýli 120 fm viðlagasjóðshús á góð- um stað. Getur losnaö fljótlega. Verð 22—23 millj. r GRENSÁSVEGI22-24 . ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) GGf*)munduf Reykjalín. viösk fr Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Jón Araaon, lögmaóur málflutnings- og fastoignaula. Einstaklingsíbúð um 45 fm íbúö á hæð við Ásbraut. 2ja herb. — Samtún 2ja herb. snotur íbúðarhæð í parhúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Grenigrund í einkasölu íbúðarhæð í ný- byggðri 2ja hæða blokk. 3 svefnherbergi, þvottahús innaf eldhúsi. Suðursvalir. Furugrund um 85 fm glæsileg hæö, sér herbergi í kjallara. íbúðir óskast Höfum sérstaklega verið beöin aö auglýsa eftir: góðri 2ja herb. íbúö á hæö. 2ja herb. íbúð nálægt gamla bænum. 3ja herb. íbúðarhæö í austur- borginni (rúmur losunartími). Um 100 fm fallegri hæð. Bíl- skúr æskilegur. (Stað- greiðsla).. Sérhæö um 130 fm eöa lítið einbýll. Bílskúr skilyröl. Mikil útborgun allt aö stað- greiösla. Fjöldi glæsilegra eigna, einbýlishúsa og raöhúsa ein- ungis í makaskiptum. (Mikiö í eftirsóttustu hverfum borg- arinnar.) Ath. áratuga reynsla okkar í fasteignaviöskiptum tryggir öryggi yöar. Jón Arason, lögm. málfl. og fasteignasalan, sölustjórí Margrét Jónsdóttir. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli fylgir. BARÓNSTÍGUR 2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Verð 13—14 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Útborgun 19 millj. DVERGABAKKI 2ja herb. íbúð, stofa, herbergi og bað. Verð 18 millj. Útborgun 13,5 millj. MJÓSTRÆTI 3ja herb. íbúð á 1. hæð og aukaherbergi í kjallara meö baöi. VESTURBÆR 4ra herb. íbúð á 1. hæð 110 fm. Útb. 23 millj. KJARRHÓLMI KÓP. 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. Þvottahús innaf eldhúsl. Verð 27 millj. ÆSUFELL 4ra herb. íbúð ca. 105 fm. Suður svalir. Mikil sameign. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli fylgir. JÖRFABAKKI 4ra herb. íbúð ca. 110 fm. Aukaherb. í kjallara. FAXABRAUT KEFLAVÍK 3ja herb. íbúð 90 fm. Verð 14 millj. Útb. 8 millj. NORÐURBÆR HF. 4ra—5 herb. íbúö 115 fm. Bílskúr fylgir. Útb. 27 millj. EINBÝLISHÚS KEFLAVÍK Nýtt einbýlishús 6 herb. 140 fm allt á einni hæð. Verð 30 millj. HVERAGERÐI Einbýlishús ca. 150 fm. Bílskúr fylgir. Verð 35 millj. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLIS- HÚSUM, SÉRHÆÐUM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI, HAFNAR- FIRÐI. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI « SlMAR: 17152-17355 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁALEITISBR AUT 58- 60 .SÍMAR 35300& 35301 Viö Lindarbraut 140 ferm. einbýlishús á einni hæö meö bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., stofu, stórt eldhús með borökrók, baðherb. og snyrtingu. Bílskúr, frágengin lóð. Viö Fljótasel Raöhús meö innbyggöum bílskúr. Húsið er að hluta rúm- lega tilb. undir tréverk. íbúðar- hæft. Viö Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð í sama hverfi. Viö Smyrilshóla 5 herb. nýleg íbúð á 2. hæð (4 svefnherb.) með innbyggðum bílskúr. Viö Laufás í Garöabæ Sér hæö í tvíbýlishúsi (efri hæö) með bílskúr. Skiptist í 3 svefn- herb., skála, eldhús og baö. Viö Gaukshóla 6 herb. falleg endaíbúð á 4. hæð, þvottahús á hæðinni. Frábært útsýni. Við Fellsmúla 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Mikil og góð sameign. Við Leirubakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Viö Hrísateig 4ra herb. nýstandsett íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi, bílskúrsrétt- ur. Við Suðurvang í Hf. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Viö Hraunbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð, sér inngangur, sér hiti. Viö Æsufell 2ja herb. íbúö á 3. hæö, mikil og góö sameign. Viö Ásbraut 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfiröi Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð tilb. undir tréverk að grunnfleti 320 ferm. Mögulegt aö selja húsnæðið í 4 hlutum. | smíöum í Seljahverfi 160 ferm. einbýlishús auk kjall- ara tilb. undir tréverk. Æskileg skipti á sér hæð eða 4ra—5 herb. íbúð í Háaleiti eöa Foss- vogi. Fokheld einbýlishús í Garöabæ, Seljahverfi og Mos- fellssveit, teikningar á skrifstof- unni. Raðhús eða einbýli í Háaleitis eða Foss- vogshverfi óskast Óskum eftir einbýli eða raðhúsi í Fossvogi eöa Háaleitishverfi. Há úfb. í boði. Hiimar Valdimarsson Fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson sölustjóri Heimasímar 53803. 1 s ■ 27750 /\n 27150 Ingólfsstrati 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson Snotur 2ja herb. íbúö viö Arahóla á 4. hæð. Víösýnt útsýni. Góð útborgun nauðsynleg. Góö 3ja herb. íbúö Jörfabakka á 3ju hæð ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Laus samkl. Rúmgóö 3ja herb. íbúö viö Asparfell Til sölu sérlega skemmtileg 102 ferm íbúð á 2ri hæð meö útsýni og svölum. Góð sameign. Laus samkl. Góö 4ra herb. íbúö viö Bræöraborgarstíg Til sölu á 2ri hæð í enda með suöursvölum. 2 stofur, 2 svefnh. Laus samkl. Falleg 4ra herb. íbúó viö Fellsmúla á 1. hæð. Mikil sameign. Byggt af B.S.A.B. Úrvals 4ra herb. íbúö meö bílskúr. HJaJti Steinþórsson hdl. Gðstaf Þór Tryggvason hdl. Bðkmenntlr eftir JÓHÖNNU KRISTJÖNSDÓTTUR Slitrótt sveitalífs- lýsing Oddný Guðmundsdóttir: SÍÐASTA BAÐSTOFAN, skáldsaga. Bókaforlag Odds Björnssonar. Á bókarkápu segir, að þetta sé raunsönn sveitalífsfrásögn frá kreppuárum til allsnægta velferð- arþjóðfélagsins. Söguhetjurnar eru Eyvindur og Dísa og er lesanda boðað, að hann fylgist með ástum þeirra og tilhugalífi, baráttu og búhokri. Það má til sanns vegar færa, að nokkuð sé lýst ástum þeirra og kannski er þetta „raunsönn saga“ svo langt sem hún nær, en hún nær satt að segja ekki mjög langt. Til þess er þráðurinn allur of slitróttur og svo mikill sægur af persónum kemur við sögu, að það er ekki nokkur leið að henda reiður á helmingnum af þeim, hvað þá heldur að manni fari að þykja vænt um þær eins og segir á kápusíðu. Lesandi er látinn skilja, að Björn í Dal, sem virðist vera mektarmaður, sé mikill örlaga- valdur foreldrum Eyvindar þessa. Þeir höfðu sum sé unnið hjá honum á árum áður og Björn virðist hafa fellt hug til móður- innar. Annað er ekki gott að sjá að hann hafi til saka unnið, en samt er Eyvindur meira og minna allan fyrri hluta bókarinnar að reyna að ná sér niðri á Birni fyrir vikið, hefur til dæmis lúmskt gaman af því að Bergþóra Björnsdóttir skuli síðan fara að renna til sín hýru auga, en hann velur Dísu í stað- inn. Eins og áður er frásagnar- mátinn ósköp sérkennilegur og ekki skipulegur og maður fær afar þokukennda mynd af þessu öllu saman. Búskaparhokrinu og basl- inu er lýst sérstaklega yfirborðsk- ennt. Eftirfarandi setning er tal- andi dæmi um hvernig fjallað er löngum og löngum um málin: „Það liðu sumur. Það liðu vetur. Ný og ný börn fæddust. Stundum komu óþurrkasumur. Sumir vetur voru harðir. Mæðiveikin herjaði. Stundum voru börnin veik.“ í síðari hluta bókarinnar eru svo Dísa og Eyvindur allt í einu orðin gömul, en hokra enn á sínu koti. Sá kafli snýst um að komið er með dótturdóttur þeirra til þeirra, sem hefur orðið fyrir því að verða sköllótt, þegar hún var að gera einhverjar fegrunartilraunir með hárið á sér. Nú er henni skellt til afa og ömmu í sveitinni og það gengur á ýmsu, en eins og vera ber rennur smátt og smátt af henni illskan og borgarspillingin og hún verður glöð og góð, en hins vegar með öllu óljóst hvort hárið á henni sprettur nokkurn tíma aftur. Þessi kafli er mun betur gerður en fyrri hluti bókarinnar og sýnu læsilegri. En víst er þar sem í fyrri hluta.bókarinnar farið und- arlega lauslega með efnið og það er svona rétt á mörkunum að maður geti sagt að sá hluti réttlæti þessa skrítnu bók og heldur kúldurslegu. Bókmennta- kynning í Breiðholti KVENFÉLAG Breiðholts efnir til bókmenntakynningar fimmtudag- inn 31. jan. kl. 20.30, í samkomusal Breiðholtsskóla. Rithöfundarnir Auður Haralds, Ása Sólveig, og Norma Samúels- dóttir lesa úr verkum sínum, ræða þau og svara fyrirspurnum fund- argesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.