Morgunblaðið - 30.01.1980, Qupperneq 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Tæknimenntaður maður óskast til aö annast uppsetningar á vélgæzlutækjum í skipum. Starfsreynsla og gott vald á ensku nauðsynlegt. Upplýsingar sími 82365. Tæknibúnaður hf. Hjúkrunarfræð- ingar Hjúkrunarfræöingar sem hafa áhuga á deildarstjórnun, vinsamlega hafið samband viö hjúkrunarforstjóra Harfnistu Reykjavík, s. 35262 og 38440 Vélritun — símavarsla Vinnuveitendasamband íslands óskar eftir aö ráöa mann til vélritunar og símavörslu. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Vinnu- veitendasambands íslands, Garöastræti 41, Reykjavík fyrir 31. janúar n.k.
Matsvein vantar á 200 tonna línubát frá Vestfjörðum sem fer síöar á net. Uppl. í síma 94-1308 til kl. 5 á daginn, 94-1332 á kvöldin.
Bílstjóri óskast til útkeyrslu og annarra snúninga. Upplýs- ingar sími 84500. Kúlulegusalan hf. Skálatúnsheimilið í Mosfellssveit óskar að ráöa starfsfólk í hlutastarf. Upp- lýsingar gefur forstöðukona í síma 66249
Saumastörf Óskum eftir aö ráöa vanar eöa óvanar saumakonur til starfa strax, heilan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Einnig óskum viö eftir starfsfólki viö press- ingar og frágangsstörf. Allar upplýsingar gefnar á staönum eöa í síma 82222.
Starfsfólk ósakst Sælgætisverksmiðja staösett viö miöbæinn í Reykjavík óskar aö ráöa starfsfólk nú þegar. Uppl. í síma 11414 Saumastúlkur óskast Bláfeldur, Síðumúla 31, bakhús.
DÚKUR HE
Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa röskan afgreiöslumann sem fyrst í verzlun vora. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. Bílanaust hf., Síðumúla 7—9.
Verzlunarstarf Viljum ráöa deildarstjóra til starfa í matvöru og búsáhaldadeild á Hvolsvelli. Getum útvegað húsnæöi, sem er nýtt einbýlishús til leigu eöa sölu. Umsóknir berist fyrir 20. febrúar til kaup- félagsstjórans, sem veitir allar upplýsingar. Kaupfélag Rangæinga. Skeifan 13, Reykjavík.
Okkur vantar saumakonu, góö vinnuaöstaöa. H.P. Húsgögn, Ármúla 44
radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
Tilboð óskast
í Mercedes Benz 1413 vörubifreiö árgerö
1967. Bifreiðin er til sýnis viö bílaverkstæði
okkar aö Höfðabakka 1, Reykjavík. Tilboöum
sé skilað á sama staö fyrir miðvikudaginn 6.
febrúar 1980.
Sláturfélag Suðurlands
Átthagasamtök
Hérðasmanna
halda árshátíö í Domus Medica laugardaginn
2. febrúar. Miöasala í anddyri fimmtudag og
föstudag kl. 5—7.
Skólanefnd Heimdallar
Fundur veröur haldinn (östudaginn 1. febrúar kl. 18:00 í Valhöll.
Dagsrká: Kynning félagsins í framhaldsskólum.
Formaöur
.____________________________________ \
F.U.S. Baldur
Seltjarnarnesi
Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30 í
félagsheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin
Sjálfstæðisfélag
Akureyrar boðar til
rabbfundar
Fundarefni: Nýbygging sjúkrahússins á Akureyri.
Fundurinn verður haldinn á skrifstofu flokkslns, Kaupvangsstræti 4,
fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.30.
Til fundarins eru boöaöir forráðamenn sjúkrahússins og stjórnar
þess. bæjarfulltrúar og verktakar nýbyggingu. Allt áhugafólk um
þetta málefni hvatt til aö mæta.
Stjórnin
Málfundafélagið Óðinn
heldur félagsfund fimmtudaginn 31. janúar
í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni:
Stjórnmálaviöhorf.
Gestur fundarins Albert Guömundsson,
alþingismaöur ræöir viö félagsmenn og
svarar fyrirsöurnum.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýlu
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélags Ftangæinga, veröur haldinn í verkalýöshúsinu, Hellu,
sunnudaginn 3. febrúar n.k. kl. 15.00
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnln
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Ford C 8000, frambyggöa
vörubifreiö árg. 1974, skemmdan eftir um-
feröaróhapp.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
BIFREIÐADEILD
110 ferm versl-
unarhúsnæði
í verslunarsamstæöu í Austurborginni til
leigu. Þeir sem hafa áhuga og óska uppl.
gjöriö svo vel aö leggja nöfn, heimilisfang
eöa símanúmer ásamt uppl. um tegund
verslunar inn á augld. Mbl. sem fyrst, ekki
seinna en 4. febrúar merkt: „Verslunarhús-
næöi — 4731“.