Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 13
ÞURFID ÞER HIBYLI Opið í dag kl. 1—3. Til sölu: ★ 2ja herb. íbúðir við: Krummahóla, Ljósheima og Blómvallagötu. ★ 3ja herb. íbúðir við: Sörlaskjól meö bílskúr, falleg eign meö útsýni. Nýlega íbúö í Vesturbæ meö bílskúr. Kjarr- hólma, Fífusel, Laufvang Hf. ★ 4—5 herb. íbúöir viö: Fellsmúla, Furugeröi, Kapla- skjólsveg, Breiðvang Hf. meö bílskúr og herb. í kjallara. ★ Einbýlishús í Hafnarf. Lítiö snorturt einbýlishús á tveimur hæöum í gamla bænum í Hafnarfirði. Steinhús. ★ lönaðarhúsnæði Höfum til sölu 330 ferm. iönaö- arhúsnæöi á jaröhæö viö Skemmuveg í Kópavogi. Góöar innkeyrsludyr, mikil lofthæö. HÍBÝU & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Einarsson sími 76918. Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 43466 Opiö 2—3 Hamraborg — 2ja herb. Suöur svalir. Bflskýli.. Skólageröi — 2ja herb. 70—80 fm. sér inng. og þvott- ur. Samtún — 2ja herb. snyrtileg fbúð á 1. hæö. Hraunbær — 3ja herb. 96 fm. góö íbúð. Verð 27 m. Melgerði — Sérhæð Efri hæð í 2býli, 4 svefnherb. Bílskúr. Reynimelur — 3ja herb. samþ. íbúð í kj. Laus 1. maí. Kjarrhólmi — 4ra herb. Falleg íbúö. Sér þvottur og búr. Kríuhólar — 4ra—5 herb. 115 fm. góð íbúð. Sér þvottur. Krummahólar — Penthouse 185 fm. 5 svefnherb. Eign f sérflokki. Sléttahraun 130 ferm. sérhæö. Bílskúr 32 fm. Laufás — Sérhæð 125 fm. efri hæö. Bflskúr. Verð tilþoð, útb. 27 m. Nýbýiavegur — Sórhæö 160 fm. qlæsileg íbúð í 4býli. Allt sér. A hæð 4 svefnherb., stórar stofur. Bflskúr. Verö 50 m., útb. tilboö. Þverbrekka — 5—6 herb. 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. Einbýli — 2x130 fm. Nýtt og glæsilegt hús meö útsýni yfir borgina. Aöalfbúðar- hæð 130 fm. og bílskúr ca. 50 fm. Á jarðhæð getur verið séríbúö eöa herb. Gert er ráð fyrir gufubaði. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Kópavogur -Einbýli 2x120 fm. glæsileg eign á 2 hæöum. Bílskúr á neöri hæð 37 •fm. Verö 60 m. Höfum kaupendur að ca. 120 fm. einbýli í Rvík, aö einbýli eöa raöhúsi í Mosfells- sveit, aö 2ja—3ja herb. íbúöum bæði í eldrl húsum og nýlegum. Til sölu verzlun Kvenfataverzlun í austurborg- Inni. Fasteignataian EIGNABORG sf. Hamraborg t • 200 Kópavogur Slmar 43466 t 43609 sötustjóri Hjðrtur Gunnarsson sölum. Vilhjélmur Elnarsson Pétur Einarsson lögtrasölngur. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980 13 Til sölu Laugavegur Höfum í einkasölu 2ja herb. góöa íbúö á 2. hæð í steinhúsi viö Laugaveg. Nálægt Hlemm- torgi. Laus strax. Eskihlíð 3ja herb. góð íbúð á 4. hæö í fjölbýlishúsi viö Eskihlíð, ásamt 1 herb. í risi. Holtsgata 4ra herb. ca. 110 ferm. falleg íbúö á 3. hæð viö Holtsgötu. Sér hiti. Lítiö hús — Vesturbæ Lítið steinhús við Ljósvallagötu. Á jaröhæö er 2ja herb. íbúö, á efri hæö er 3ja herb. íbúö. Möguleiki fyrir hendi að byggja ofan á húsiö. í smíðum Fokhelt einbýlishús 286 ferm. ásamt 36 ferm. bílskúr við Stafnsel auk þess 50 ferm. húsrými undir bílskúr. Húsiö er tilbúiö til afhendingar strax. Raðhús óskast Höfum kaupanda aö góöu raö- húsi í austurborginni. Mjög mik- il útb. í boði. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda aö 150—200 ferm. góöu einbýlishúsi. Mjög mikil útborgun í boði. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, sér hæð- um, raðhúsum og einbýlishús- um. Málflutnings & k fasteignastofa , Agnar Gústafsson. hrl. Hatnarstrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. fltngmi* ivaupmannatiorn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI ykkur öllum, sem glöddu skeytum og gjöfum, á Hugheilar þakkir færi eg mig meö heimsóknum, áttræöisafmæli mínu. Guö blessi ykkur öll. Guðlaugur G. Guðmundsson, Stóra-Laugardal, Tálknafirði. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Félagsfundur veröur haldinn þriöjudáginn 5. febr. í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Sjálfboðaliöar á Landspítala sjá um dagskrá fundarins. Kaffiveitingar. Þátttaka vinsamlega tilkynnist í síma 28222 eða 14909 fyrir mánudagskvöld. Takiö meö ykkur gesti. Verö kr. 1.500.00 Stjórnin. Meiri orka og skapandi greind Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina Innhverfa íhugun veröur haldinn þriðjudagskvöld kl. 20.30 Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). M.a. veröur fjallaö um vísindalegar rannsóknir, sem sýna þróun í vitundarlífi hjá einstaklingum. Innhverf íhugun er einföld, andleg tækni, og veitir hug og líkama djúpa hvíld. Allir velkomnir. íslenska íhugunarfélagiö. Sparivelta Samvinnubankans: Nvjar töl frá Samvinnubankanum Hinn 1. janúar 1980 hækkuðu hámarksupphæðir í Spariveltunni og eru sem hér segir: SPARIVELTA A (3-6 mán.) Mánaðarlegur sparnaður kr. 40.000 kr. 80.000 kr. 120.000 SPARIVELTA B (12-36 mán.) Mánaðarlegur sparnaöur kr. 20.000 kr. 40.000 kr. 60.000 Núverandi þátttakendum í Spariveltunni er heimilt að breyta mánaðarlegum innborgunum sínum samkvæmt ofangreindu. Lánshlutföll eru þau sömu og áður. Samvinnubankinn og útibú um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.