Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 Spennan eykst í ensku deildarkeppninni Manch. Utd. skaust að hlið Liverpool MANCIIESTER United skaust upp að hlið Liverpuol í efsta sæti 1. dcildarinnar með jíóðum sisri á útivelli gejín Dcrby, á sama tíma ok leik Liverpool ok Leeds var frestað. Ilafa nú bæði liðin hlotið 35 stÍK. en MU hefur leikið einum leik mcira. Annars var það vetur konunKur sem var við stýrið þessa helKÍna eins ok að undanförnu, en alls var um 30 lcikjum frestað á Bretlandseyjum vegna kuldabola. MarKÍr hafa hrósað sÍKri um helKÍna, en tveir leikmcnn, þeir Peter Barncs hjá WBA ok Garry Stevens hjá BrÍKhton. höfðu þó ástæðu til þess að vera óvenju kátir. Skal nú Kreint frá hvers vegna. Ilefndin getur verið sæt Pet4r Barnes var nánast varp- að á dyr þegar nýir valdhafar tóku við Manchester City í byrj- un keppnistimabilsins. Hrökkl- aðist Barnes ásamt félaga sínum Garry Owen til WBA. A laugar- daginn skoraði Barnes tvívegis Kegn sínu gamla félagi og lagði grunninn þar með að fvrsta útisigri WBA á keppnistímabil- inu. Owen átti einnÍK mjög góðan leik geKn City. Cirel Regis skoraði fyrsta mark WBA og Barnes kom liðinu í 2—0. Stuart Lee skoraði fyrir City fyrir leikhlé, en eina mark síðari hálfleiks skoraði Barnes fyrir WBA. Þá er það hinn 18 ára gamli Garry Stevens hjá Brighton. Fyrir tæpu ári var unglingurinn að reyna að komast á mála hjá einhverju umtalsverðu liði. Hann var m.a. um tíma hjá Ipswich og stefndi allt í að félagið myndi bjóða honum samning, en ekkert varð úr. Hafnaði Stevens loks hjá Bright- on. Hann kom síðan inn á sem varamaður á Portman Road í Ipswich, er lið hans var einu marki undir. Stevens gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin með skoti af 20 metra færi á lok- amínútu leiksins. Stigið sem 1. DEILD Líverpooi 24 14 7 3 50 Ifi 35 Manch. Utd. 25 11 7 4 40 18 35 Southampton 27 12 fi 9 11 31 30 Arsenal 2fi 10 10 6 30 20 30 Ipswieh 27 13 4 10 38 31 30 Aston VUla 24 10 9 5 31 23 29 Crystal Palace 27 9 11 7 30 29 29 Notth. For. 25 12 4 9 38 31 28 Norwich City 25 9 10 fi 38 33 28 íaeeds IJnited 26 9 9 8 30 32 27 Tottenham 2fi 10 7 9 32 3fi 27 I Middleshruugh 21 10 fi 8 25 22 2fi Wolverh. 25 10 fi 9 29 30 26 Coventry 2fi 12 2 12 38 43 2fi West Bromw. 26 7 9 10 37 38 23 Everton 2fi 6 11 9 30 32 23 Brighton 26 8 7 11 34 39 23 Manch. City 26 9 5 12 28 43 23 Stoke Cfty 25 7 7 11 27 35 21 Brístol City 27 5 8 14 20 40 18 Dc*rby County 27 6 4 17 24 42 16 Boiton 21 1 9 14 16 42 11 2. DEILD Loiecstor City 27 13 9 5 42 27 35 N’owc. (Jtd. 27 14 7 fi 41 29 35 Lutnn Tinvn 26 12 10 4 45 28 31 Chclsea 2fi 15 3 8 lfi 32 33 Birmh. City 25 13 5 7 32 21 31 Sundcrland 26 12 6 8 41 34 30 Qucn's Park R .26 12 5 9 48 31 29 W'cst Ham 21 13 3 8 32 23 29 Wrcxhara 27 13 3 11 33 32 29 Oriont 26 9 9 8 33 38 27 Cardiff City 27 11 5 11 2fi 32 27 Proston 27 7 11 9 33 33 25 Swansoa C’ity 26 10 5 11 28 35 25 Nirfts County 27 8 8 11 3fi 31 21 Camhr. Utd. 27 fi 12 9 36 36 21 Shrowshury 27 9 3 15 37 10 21 Oldham 24 7 7 10 25 30 21 Brístol Rovors 26 7 7 12 33 41 21 Watford 26 6 9 11 19 27 21 Burnloy 26 6 9 11 30 41 21 Charlton 26 5 7 14 23 45 17 Fulham 25 fi 3 lfi 26 47 15 Brighton hreppti var verðskuld- að, því liðið lék mjög góða knattspyrnu í síðari hálfleik. í þeim fyrri var það hins vegar heimaliðið sem hafði nokkra yfirburði og John Wark skoraði fyrir Ipswich úr vítaspyrnu um miðjan hálfleikinn. Sigur á elleftu stundu Manchester Utd. lét tækifærið til að ná Liverpool ekki úr greipum ganga. Fyrsta hálftíma leiksins gegn Derby var United í stórsókn, en eins og oft vill verða undir slíkum kringumstæðum, var það Derby sem skoraði, Steve Powell með skalla. Nokkru síðar tókst þó Mick Thomas að jafna. Á ýmsu gekk í síðari hálfleik og var harkan frekar í fyrirrúmi en hitt. T.d. var Alan. Biley hjá Derby fluttur rotaður af leikvelli eftir atvik sem eng- inn sá, síst af öllum dómarinn, en talið var að Gordon McQueen hafi þar eitthvað komið við sögu. Það stefndi því allt í jafntefli, en fjórum mínútum fyrir leikslok, tókst Sammy Mcllroy að rjúfa jafnteflið og skora. Var þá sem stungið væri í blöðru hjá leik- mönnum Derby og Steve Powell lék aftur sama leikinn og í fyrri hálfleiknum, skoraði mark, gall- inn var bara sá að nú var það í eigið mark. Nikolai Jovanowich lék með United að þessu sinni, lék stöðu framvarðar í stað Ray Wilkins sem var meiddur. Jovanowich lék sem bakvörður með fyrra félagi sínu, Rauðu Stjörnunni í Belgrað, en skilaði nýja hlut- verki sínu bara vel. Hann fór þó út af skömmu fyrir leikslok og inn á kom Ashley Grimes og það var Grimes sem opnaði leiðina í markið fyrir Mcllroy í lokin. Hér og þar í frosti og snjó Aston Villa hafði mikla yfir- burði gegn Crystal Palace á afar forugum leikvangi Villa. Hið unga lið Aston Villa náði vel saman og sigurinn hefði getað orðið stærri með heppni. Gordon Cowans skoraði fyrra mark Villa • Mick Thomas (nr. 11) og Gordon McQueen komu báðir mjög við sögu er Manchester Utd. sigraði Derby á laugar- daginn. • Peter Barnes, skoraði tvívegis gegn gamla félaginu sínu. með þrumuskoti af löngu færi á 31. mínútu leiksins, en síðari markið skoraði fyrirliðinn Denn- is Mortimer, einnig með þrumu- fleyg, þegar komið var þrem mínútum fram yfir venjulegan leiktíma. Stoke City krækti í tvö dýr- mæt stig í botnbaráttunni. Það var þjáningarbróðirinn Bristol City sem kom í heimsókn og það var miðvörður Bristol-liðsins, Enska knatt- spyrnan David Rodgers, sem skoraði sig- urmarkið fyrir Stoke, sendi knöttinn í eigið net í síðari hálfleik. En sigur Stoke var sanngjarn, þeir vottuðu það sem héldu sér vakandi meðan á Ieiknum stóð. Stoke fékk víti, sem ekki var nýtt, þrátt fyrir að það væri tvítekið og tvívegis komu framherjar Stoke knettin- um í netið hjá BC, en alltaf voru þeir kolrangstæðir. Ogetið er enn um tvo leiki, viðureignir Tottenham og South- ampton annars vegar og leik Wolves og Everton hins vegar. Ekkert var skorað í leikjum þessum og í leik Tottenham og Southampton leit sjaldan út fyrir að það yrði gert. Sama er að segja um leik Wolves og Everton. Úlfarnir sóttu lengst af, en sköpuðu sér engin færi sem talandi er um. Hins vegar var Bob Latchford nærri búinn að stela báðum stigunum fyrir lið sitt, er hann komst í dauða- færi á síðustu mínútu leiksins og skallaði á opið markið. En á síðustu stundu bar þar að bak- vörðinn Palmer og afstýrði hann hættunni frá. 2. deild Ein furðuleg úrslit urðu í 2. deild, þar sem Schrewsbury vann mjög óvæntan útisigur á Chelsea. John Ðungworth skor- aði tvívegis og Atkins það þriðja í fyrri hálfleik, en Tom Langley minnkaði muninn. í síðari hálf- leik minnkaði Langley enn mun- inn með öðru marki sínu, en Keay gerði síðan út um leikinn með marki úr vítaspyrnu. Leicester sýnir mjög góða knattspyrnu þessa dagana og liðið vann mjög sanngjarnan sigur á liðinu sem var efst fyrir umferðina, Newcastle. Bobby Smith skoraði eina mark leiks- ins úr víti, en lið Newcastle var lengst af leikið sundur og saman. Birmingham er einnig að koma verulega til og liðið vann góðan sigur á útivelli gegn Charlton sem komið er í bullandi fallhættu. Gamla kempan Arch- ie Gemmell skoraði sigurmark Birmingham. Aðrir leikir Bristol Rovers 0 — Cambridge 0 Burnley 2 (Birke og James) — Fulham 1 (Gale) Cardiff 1 (Lewis) — Watford 0 Luton 2 (Saxby og Hatton) — Notts County 1 (Donaghy sj.m.) Orient 4 (Jennings 2, Mayo og Taylor) — Wrexham 0 Preston 0 — Oldham 1 (Stain- rod) QPR 3 (Allen og Goddard 2) — Swansea 2 (Wicks sj.m. og Tosh- ack) Knatt- spyrnu- úrslit England, 1. deild As(«n Viiia — ('rystai Palaco Derby — Manchcstcr Utd. Ipswich — BrÍKhton Manchcster City — WBA Stoke — Bristol City Tottenham — Southampton Wolves — Everton 3. deild Evtnr — Millwall firimsby — Itrrntlnrd Oxlnrd Mansíicld Shcllirld Wrd — Culchostor Southond — Balckburn 2-fl 1-3 l-l 1-3 1-0 0-0 0-0 2-1 5-1 3-1 3-0 0-1 Skotland. úrvalsdcild Aðeins einn leikur íór fram í vetrarríki Skotlands. Aberdeen sí>cr- aði Dundee 3—1 á heimavelli síðar- nefnda liðsins, Staðan í skosku deiid- inni er nú þessi. Coltic 21 12 fi 3 10 18 30 Morton 22 11 4 7 40 29 2fi Abcrdcen 19 9 1 fi 33 22 22 St. Mirron 20 8 6 6 30 33 22 lianKors 22 8 1 10 31 31 20 Kilmarnook 20 7 6 7 23 30 20 Partir 20 fi 7 7 25 30 19 Dundoo 20 8 2 10 30 43 18 Dundco Unitcd 20 fi 5 9 25 22 17 Hihernian 20 3 4 13 19 38 10 Ítalía Asooli — f’osoora Avollino — ('atanzaru Oagliari — Udinoso Fiorontina — Torinó Intor — BoloKnia Juvontus — AC Milanó PoruKÍa — l.azíó Roma — Napóli 3-1 2-0 3-1 1-0 0-0 2-1 0-0 0-0 Belgía Charlorol — WintorslaK 1 — 1 Watorschoi — Andorlccht ft—1 FC BruKKc — Bocrschot 2—1 Molrnbcrk — llasrlt t—0 WarcKcm — Bcrchcm 2—1 Brvcrcn — Ccrdc BruKKc 1—2 FC LIokc — Lioroo 3—0 Antworp — Standard 0—2 BorinKon — Lokoron 2—1 Isikoron tapar hvorjum útiloik al óórtim þosaar vlkurnar. on liólrt hofur |x) onn lorystu. hoíur hlotirt 32 hÖk. FC BruKKo or þó aðoins ofnu stÍKÍ á oltir. oinnÍK Molcnbcck. Standard hcfur 30 stÍK ok cr þvi artolns tvoimur stÍKum á oftir Lokoron. Tvoir Islond- InKar otKa þvi móKuloika á þvi art vorrta BoÍKÍumoistarar. mort sitt hvoru ifrtinu. Ajax festir sig í sessi Forysta Ajax i hoilonsku dofldinni or nú fimm sIík ok synist fátt Kda stórtvart lirtirt. YfirKnu'fandi líkur oru á þvi art lirtirt hroppi onn oinn titilinn i llollandi. LonKÍ framan af koppnis- timahilinu voittu IVtur Pótursson ok fólaKar hans hjá FVyoniMird Ajax harrta koppni. on nú virrtist som FV.vontMird vorrti afl Kora sór art Kórtu art hroppa su'ti í UAEF koppninni. Má þó okkort út af hroKrta til art missa af þvi cinnÍK. þvi koppnin or hórft. FoycniMird átti art loika á útivclli KOKn MVV Maastrirht. on Iriknum var frostart voKna kulda. Kftirfarandi loik- ir fóru þó fram i 1. drildinni hnl Irnsku. Nao Broda — Co Ahoad i—0 PSV Eindhnvcn — Kiala JC 0—1 Ajax — Vitossc Arnhrm 3—0 Exoolsior - llaarlom 1—2 Sparta — AZ’fi7 Alkmaar 3 — 3 Don llaaK - FC Utrocht 2—1 Ncc Nijmi'KCn — Tvcntc 0—3 Ajax var okki I nokkrum vandra’iY um mcrt art ufKroifla Vitosso Arnhom. som or i hópi nortstu iifta í llollandi. Loikmonn Ajax tóku lifinti lonKst af mort mikilli ró. on skururtu þii þrivoK- fs, þaft Korrtu þi'ir Lox Schoonmakor. Ton Blankort iik Sóron Lcrhy. MjtlK kom á óvart tap Phiilips Sportvoroin írá Kindhnvrn. on Roda jr kom. sá iik sÍKrarti mofl cina marki lciksins. Fyrir viku Korrti l’SV sór litirt fyrir ok sÍKrarti FoyoniMird 3—0 á útivolli. því kom tap liAsins á hoima- volli nú vortili'Ka á livart. I>art var Daninn Jons KoldinK som skorarti sÍKurmark Koda JC. I'art var mikirt Ijor i ioik Sportu ok Aikmaar. Sparta. som or oitt af nortstu lirtum dotldarinnar. komst i 2—0 fyrir loikhlr moft morkum Kamla lands- lirtsmirthorjans Ruud Cools. lton Stov- ons kom Splirtu slrtan 13-0 snomma I sirtari hálflrik. on þart duKrti okki til sÍKurs. I’otor Arnzt minnkarti muninn. sirtan Kurt Wolzl ok lnks jafnarti markamaskínan Koos Kist. Kist hofur þá skorafl 15 mtlrk í hnHensku doild- arkoppninni. Pólur 17. Ajax holur nú hlotifl 31 sIík oftir 20 loiki. AZ.'67 Alkmaar or nú komirt i annafl sa-tirt tnoft 2!) stÍK. oinnÍK oftir 20 loiki. FoyontMird hofur hins voKar 28 stÍK cftir 21 lolk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.