Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 42

Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 GAMLA BIO Sími 1 1475 (Komdu meö til Ibiza) Bráðskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum ítalíu og Spánar. íslenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Bdrgar^ íOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útvsgsbankahúsinu auatast I Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. leikfElag 3(2212 REYKJAVlKUR WpBfk OFVITINN þriðjudag uppselt miövikudag kl. 20.30 laugardag uppselt KIRSUBERJA- GARDURINN fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn. TÓNABÍÓ Sími 31182 Gaukshreiðrið (ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST) Forthefirsttime in42years, ONEfilmsweepsALLthe MAJOfí ACADEMYAWAfíDS BEST PICTURE Produced by SjuI 2aenti snd MichMl DougUs • I —■ BESTACTOR Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa margföldu Óskars- verðlaunamynd. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Louice Fletcher Bönnuö börnum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allra síðasta sinn. SÍMI 18936 Kjarnaleiðsla til Kína ]ANE )ACK FONDA MICHAEL DOUGLAS íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verölaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö Al’GLYSINGA- SÍMINN ER: Utsala Útsala Mikill afsláttur ELÍZUBÚÐIN, Skipholti 5. Sýnd kl. 9 Birnirnir fara í? til Japan mffmirerm IT’S FOR EVERYONE! Sýnd kl. 5 og 7 AIJS rURBÆJARfíll I (í^íílm LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riðin í garö. -Morgunblaóió Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðið Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. lnnlAnnvlð*bipti leið til lánNviðNkipta BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS (jfe Kvikmynda- ,2. — 12. febrúar 1980 O 19 00.0 Þriöjudagur 5. febrúar: ^ Sjáðu sæta naflann minn | Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen. Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hans Hansen. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga í skólaferö. Myndin hefur hvarvetna hlotiö met- aösókn. Sýnd kl. 15. 17. 19 og 21. Uppreisnarmaðurinn Jurko Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkó- slóvakía 1976. Fyndin og spennandi teiknimynd úr ævintýri hetjunnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mýnd fyrir börn og fulloröna. Sýnd kl. 15.10 og 17 10. Náttbólið Leikstjóri: Jean Renior — Frakk- landi 1936. Ein af perlum franskrar kvikmynda- listar. Gerö eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu 1976. Meðal leik- enda: Louis Jouvet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.05 og 17.05. Rauða skikkjan Leikstjóri Gabriel Axel. Danmörk 1967. Tekín á islandi. Hún lýsir ástum og vígaferlum í Danmörku á míðöldum. i myndinni er fjöldi þekktra nor- rænna leikara. Sýnd kl. 15.05, 17.05. og 19.05. býzkaland að hausti Leikstjórar: Fassbinder, Kluge, Schlöndorff o.ffl. Handritid m.a. samiö af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýzkaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni í Þýzkalandi haustið 1977 eftir dauöa Hans Martin Schleyers og borgar- skæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Enslin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Lise- lotte Eder og Wolf Biermann. Sýnd kl. 23. Með bundið fyrir augu Leikstjóri Carlos Saura. Spánn 1978. Tímamótaverk á ferli Carlosar Saura. þar sem hann tekur til athugunar nútíö og framtíö spænsks þjóöfélags. Ein athyglisveröasta kvikmyndin sem gerö hefur veriö á Spáni á síöustu árum. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Án deyfingar Leikstjóri A. Wajda. Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu í verkefnavali sínu, en myndin er gerö áriö eftir ..Marm- aramanninn“. Hér er fjallaö um persónuleg vandamál og skipulagöa lífslygi. Sýnd kl. 19.05, 21 05 og 23.05. Frumraunin Leikstjóri Nouchka Van Brakel — Holland 1977. Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á áslarsambandi fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. Sýnd kl. 21.05 og 23.05. Ein á báti Leiksljóri Robin Spry. Kanada 1977. Sjónvarpsfréttamaður kemst að því, aö eiturefni sem lekið hefur út úr stórri efnaverksmiöju orsakar veik- indi og dauða barna í Montreal. Hann reynir aö upplýsa þetta mál, en margír eiga hagsmuna aö gæta og reyna aö hindra hann. Sýnd kl. 17, 19, 21 og 23. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega^ 9 Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum stöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skrepgur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁð B I O Sími 32075 Bræður glímukappans SYLVESTER STALL0NE in 'ARADISE ALLEY Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræður. Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir mtljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÓVITAR í dag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 15 STUNDARFRIÐUR miövikudag kl. 20 laugardag kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA 4. sýning fimmtudag kl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDÍS föstudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? í kvöld kl. 20.30 KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200. í Sigtúni fimmtudaginn 7. febrúar k1720:15. Öllum ágóöa variö til Barnaheimilisins aö Sólheimum. Húsiö opnaö kl. 19:30. uonskiúbburinn Ægir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.