Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 1
yðnbl 1931. Fimtudaginn 9. apríi. 81. íölubíað. r Laaníaríeginn afar skemtilegur skopleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika. HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. Nýkomið: Vinnuföt fyrir full- orðna og unglinga. Verðið lækk- að. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Tilkynning. Frá og með 1. apríl s. 1. hefir firmað Nie* Bjarn&« son & Smith í Reykjavík yfirtekið afgreiðslu þá, er ég um mörg undanfarin ár hefi haft á hendi fyrir „Det Bergenske Dampskipselskab, og vona ég að viðskifta- menn minir sýni hinu nýja firma sama traust og vin- semd, sem ég hefi vetið aðnjótandí. Afgreiðslan yerðiir fyrst um sinn á sama stað og hingað til, Reykjavík, 9. apríl 1931. Híle. BJarnason. Nýjtt itié MDoadraoinar. (High Society Blues). Tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, tekin af Fox félaginu undir stjórn David Butler. Aðalhlut- verkin leika hinir fögru óg vinsælu leikarar: Janet Gaynor og Charles Farrell. ea »0 KS JsG S 2=5 II Tilkynning frá Útsölu Vöruhússins í dag seijum við Trikotine uridir- kjóla og BUX- UR. Verðið afar lágt. Munið eftir: ódýru gólftepp- unum karmanna- fatnaðinum. Skaltfellinoor hleður til Holtsós og Víkur næstkomandi iaugardag. Vörur óskast tiikyntar á föstudag. F. U. K. i Félag ungra kommúnista heldur fund á Laufásvegi 2, í kvöld (fimtud. 9. apríl) klukkan 8.30. Stjórnin. Á útsolunni hjá Marteini Einarssyiii & Co seljast allar vörur með sérstoku tækifærisverði og margar með gjafverði. Álitleg vasaúr seljast fyrir kr. 1,39. Vinnið fyrir <5Q fcr. á dag. Enn- fremur avrar auðseljanlegar vörur, svo sem: úr, pappírs- og korta-varningur o. m. fl. í hundraða tali við ódýrasta heildsöluverði. Kaupmenn og aðrirbiðji «m verðlista yfir nettóverð, ókeypis og burðargjaldsfrítt. l , Exportmagasinet, Box 39. Köbenhavn K. Sparið péninga, Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti < ykkur ruður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sann- gjarnt verð. Heilsuhraust og reglusöm stúlka getur nú pegar fengið vist hjá einhleypum manni sem hefur hús- ráð. Frí eftir vild. Kaup eftir sam- * komulagi, Afgreiðsla vísar á. Karlakór Reykjaviknr Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. endHftekur samsöng sinn í Ðómkirkjunhi í dag (fimtud.) klukkan 9 síðdegís. i sf ðasta slnn með lœkknðu verðl. Aðgöngumiðar á kr 1,50 seldir í Bókaverzlun Sigf Eymundssonar pg Hljóðfæraverzlun K Viðar í dag og í Góðtemplarahúsinu eftir kl 7 síðdegis Auglýsið í Alþýðubiaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.