Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.02.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980 29 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA OIOOKL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI !\m (UArní^-inrS'íJU börðust í 4 ár, en þá kom hungrið og bjargaði sósíalismanum. Hinn frjálsi heimur sendi svo mat til bjargar eins og við gerum núna í Kambódíu. Byltingarmenningir í Rússlandi voru fegnir, en núna getur þetta fólk í Víetnam nefnd- unum huggað sig við það, að Víetnamarnir gera allt sem þeir geta til að torvelda hjálpina og verður fróðlegt að fylgjast með frönsku læknunum, sem núna eru að reyna hvað þeir geta til bjarg- Hvað var það sem rak sænsku menntamennina til að arga á Friedman þegar hann fékk Nób- elsverðlaunin? Hann hafði drýgt þann eina glæp að setja fram efnahagshugmyndir, sem stjórnin í Chile notaði og lækkaði verðbólg- una sem var 324% á ári niður í 10% á örstuttum tíma. Átti alþýð- an í Chile að lifa vel á svona reknum sósíalisma? Ég held að það hefði verið lærdómsríkara og fyrirhafnarminna fyrir sænska kvikmyndastjórann að fara bara á bát til einhvers Eystrasaltsríkj- anna, en ekki alla leið til Brazilíu til að taka mynd af fátæktinni. Sjálfsagt hefur hann ætlað að gera það, en rekið sig á KGB, en Brazilía er ekki harðlokuð eins og Eystrasaltsríkin Hættið þið að trúa á sósíal- ismann og takið höndum saman við okkur og bjargið okkur frá verðbólgunni, þó að þið þurfið að notast við Friedman — okkur ætti að ganga miklu betur en þeim í Chile. Húsmóðir." Þessir hringdu . . • Vanhugsaður snjóruðningur 4216-6154: Farartæki frá borgaryfirvöld- um hafa undanfarna daga unnið að því að ryðja snjó af götunum og yfirleitt lendir sá snjór uppi á gangstéttum. Gamla fólkið og unglingarnir, sem ekki eiga bíla, þurfa að nota gangstéttirnar og það mikið og því er það hinn mesti misskilningur og hugsunarleysi að ryðja öllum snjónum á gangstétt- irnar. Við gamla fólkið borgum okkar skatta og eigum fullan rétt á því að um okkur sé hugsað líka, en því er ekki að heilsa: Bíleigendur hafa allan forgang hér í höfuðborginni. Það er ekki heldur hugsað um að ryðja frá biðstöðvum strætis- vagna, nema kannski á smá bletti, svo hægt sé að komast inn í vagninn. En þá er ekki hugsað fyrir því að menn þurfi að komast út úr vagninum og stendur maður stundum eins og auli og kemst hvergi, því fjallháum hraukum hefur verið skóflað upp á gang- stéttum. Þetta atriði þarfnast endurskoðunar við og lagfæringar. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákþingi Reykjavíkur 1980 kom þessi staða upp í skák þeirra Jóns Baldurssonar og Torfa Stef- ánssonar, sem hafði svart og átti leik. 9. - Bxb2!, 10. Ha2 (Ef 10. dxc6 þá Da5+ og svartur verður skipta- mun yfir). — Re5, 11. RÍ4 — Da5+, 12. Ke2 - Bg4+, 13. f3 - exf3+ og hvítur gafst upp. • Bönnuðu aldrei milliölið G.J.: Vegna athugasemdar frá Áf- engisvarnarráði í Mbl. í gær vildi ég benda á eina missögn þar. Talað er um að í Svíþjóð hafi verið bönnuð sala og framleiðsla milli- öls, en það er alrangt. Sala milliöls var um tíma leyfð í öllum verzlun- um, en síðan var hún takmörkuð við áfengisverzlanir og veitinga- hús. Þarna er sannleikanum hag- rætt og vildi ég fá að vekja athygli á þessari missögn og leiðrétta hana hér með. Tollírjáls innflutningur öls Athugasemdir frá Áfengisvamaráði .. c Afengt öl er víöar litift horn- . ..... ..:n ífonmanevs a unslinsa og »»• AienR1 . t u .a aukin áfengisneysla unglinga og barna. - En þaft var einmitt siöast talda atriðið sem olli því « O.J___kAnn.lXll 'Vegna einhlifta og villandi i fréttaflutnings ýmissa fjölmiftla í 1 aambandi vií nýia reglugerS um sioa.r ra.ua tollfridlsan innflutning áfengs öls oíru frentur ““ S "fui vill Aíengisvarnaráö tak. fram fr.mle.Wu o« rtlu mlBISlA efth- eftirfarandi bitra reynslu af þessu eíni sem 1. Löggjaf&rvaldift á íslandi, menn fyrir hagamun*. Alþingi, hefur aldrei á þessari öld Aipingl, neiur aiurci a samþykkt heimildir til innflutn- ings, framleiftslu og sölu áfengis á íslandi — nema til handa varnar- liftinu sem hér dvelst. - Heimildir til slíks eru frá öftrum stjórnvöld- um komnar. 2. Þaft er aft sjálfsögftu ekki að ófyrirsynju aft sérstök áfengislög gilda í landi voru. Efnift etanól vínandi - er engin venjuleg neysluvara heldur flkm- og vimu- [ efni sem veldur meira tjóni i I velferftarríkjum en öll onnur slik | efni aft áliti Alþjóftaheilbrigftis- stofnunarinnar. Svnt er að alþingismenn hafa iafnan gert sér Ijóst aft almenn ijórneysla mynd. auka afengisbol- A j landinu og valda annars konar la i félagslegu tilliti en nevsla .fs áfengis. I .\lunu þar einkum koma til l hreyttar neysluvenjur, svo sem | vinnustaðadrykkja og almennan I sídrvkkja - en þá einkum stór- Tienn iyrir ■ . vanþekkingar reyna nu aft sveipa dýrftarljóma hérlendis. 3. Látift er aft þvl liggía aft *?ro* á lögum um bann vift innflutnmgi áfengs öls réttlæti afnám banns- ins. Ef slík regla ætti aft gilda bæri þegar I staft aft fjölmörg lög sem i landinu gilda. Akvæftin um hámarkahrafta í umferft eru til aft mynda án efa miklu oftar og almennar brotin en lögin um áfengt öl. Er þá kannske ástæfta til aft afnema öll hraftatak- mörk i umferft? 4 Ekki þarf að drekka öllu meira en þrjár bjórflöskur að styrkleika um 4% til að áfengis- magn i blófti manna fari yfir |»að hámark sem gerir akstur vélknu- inna okutækja ólöglegan. 5. Rétt er að gera sér Ijóst að hað er sama efnið sem meon sækjast eftir í öli og oftrum tegundum áfengis og áhnfm eru þau sömu. 6. Áfengt öl er víftar litift horn- auga en meftal tslendmga, þó »° revnt sé aft láta líta svo ut aft vift 2um þar einir á báti. Svíþjóft er nærtækt dæmi um þaft 7. Áfengisvarnaráft *lur ráftherra hafl ekki lagaheimild til aö setja reglugerð sem leyflr innflutning áfengs öls. Ef svo væri myndi honum og heimilt aft setja reglugerð um tollfrjálsan inn- flutning kannabisefna, heróins, LSD og fleiri slíkra. 8. Janvel i rlkisfjölmiftlum hef- ur á einkar ósmekklegan hátt verift látift sem hér væri um sjálfsagt jafnréttismál aft ræfta og óábyrg öfl aftstoftuft vift aft svala fjölmiftlafýsn ákveftinna manna — aft því er virftist. 9. Þaft er kannski ekki tilviljun aft á sama tíma sem Sameinuftu þjóftirnar skera upp herör gegn áfengisneyslu og hvelja til strang- ari hamla og nágrannaþjóðir oKR- ar reyna að herða á reglum en slaka hvergi skuli sumir íslenskir ráftamenn halda þeirri stefnu sem fylgt var fyrir áratug. Klukkan á tslandi hefur jafnan verift á eftir Evrópu-klukkunni Afengisvarnaráft. HÖGNI HREKKVlSI S3P SlGeA V/öGA E '\ILVERAK HANNYRÐAVERSLUNIN LAUGAVEGI 63. MARKAÐS VERÐ okkar leyft verð: verð: Kaaber kaffi Vi kg . kr. 820,- 1.015,- Egg 1 kg . kr. 1.165,- 1.794,- Kjúklingar pr. kg .kr. 1.990,- 3.146,- Kjúklingar í kössum pr. kg . kr. 1.820,- 3.146,- Strásykur 1 kg . kr. 275,- 373,- Hveiti PiJlsbury’s 5 Ibs . kr. 545,- 658,- ÞORRAMATUR I URVALI Vörumarkaðurinn hf. Sími 86111. \\mw6 qa- SM Afó AÐ MAY4 <b7S>Y0A/NA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.