Alþýðublaðið - 09.04.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 09.04.1931, Side 1
MH <ftt «ff UjiýaiBflffhfcmwg M ©&BSLA BIO H Lannfarteginn afar skemtilegur skopleikur í 10 páttum. Aðaihlut verkin leika. HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. Nýkomið: Vinnuföt fyrir full- orðnaog unglinga. Verðiðlækk- að. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Tilkynning. Frá og með 1. apríl s. 1. hefir firmað BíSe* Bjarna-' son & Smfth í Reykjavík yfirtekið afgreiðslu þá, er ég um mörg undanfarin ár hefi haft á hendi fyrir „Det Bergenske Dampskipselskab, og vona ég að viðskifta- menn mínir sýni hinu nýja firma sarna traust og vin- semd, sem ég hefi vetið aðnjótandi. Afgreiðslan verður fyrst um sinn á sama stað og hingað til, Reykjavík, 9. apríl 1931. \ Nie. BJarnason. Miinadraumar. (High Society Blues). Tal- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum, tekin af Fox félaginu undir stjórn David Butler. Aðalhlut- verkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar: Janet Gaynor og Charles Farrell. ■ Tilkynning frá Útsölu Vöruhússins I dag seijum við Trikotine undir- kjóla og B U X- U R. Verðið afar lágt. Munið eftir: ódýru gólftepp- unum karmanna- fatnaðinum. F. U. K. Félag ungra kommúnista heldur fund á Laufásvegi 2, í kvöld (fimtud. 9. apríl) klukkan 8,30. Stjórnin. hleður til Holtsós og Víkur næstkomandi iaugardag. Vörur óskast tiikyntar á föstudag. Á útsölunni hjá Martein! Einarssyni & Co seljast allar vörur með sérstöku tækifærisverði og margar með gjafverði. Kariakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. endurtekur samsöng sinn í Dómkirkjunni í dag (fimtud.) klukkan 9 síðdegis. Álitleg vasaúr seljast fyrir kr. 1,39. Vinnið fyrir '50 kr. á dag. Enn- Sremur aðrar auðseljanlegar vörur, svo sem: úr, pappírs- og korta-varningur o. m. fl. í hundraða tali við ódýrasta heildsöluverði. Kaupmenn og aðrir biðji >um verðlista yfir nettóverð, ókeypis og burðargjaldsfritt. Exportmagasinet, Box 39. Köbenhavn K. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. Heilsuhraust og reglusörp stúlka getur nú pegar fengið vist hjá einhleypum manni sem hefur hus- ráð. Frí eftir vild. Kaup eftir sam- komulagi, Afgreiðsia vísar á. i sfðasta sinn með lækknðu verði. Aðgöngumiðar á kr 1,50 seldir i Bókaverzlun Sigf Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K Viðar í dag og í Góðtemplarahúsinu eftir kl 7 síðdegis Auglýslð í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.