Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 10. febrúar KVOLDIÐ MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurjbörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Werners Mtillers leikur lög eftir Leroy Anderson. 9.00 Morguntónleikar: Messa í c-moll (K427) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elísa- bet Erlingsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelms- son syngja ásamt Kór Lang- holtskirkju með félögum úr Sinfóníuhljómsveit ísland; Jón Stefánsson stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Háteigskirkju i apríl í fyrra). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á biblíudegi Þjóðkirkjunnar. Sóknarpresturinn séra Jón Dalbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri pré- dikar. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SIÐDEGIÐ 13.10 Þættir úr sögu pen- inganna. Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur fyrsta hádegiser- indi sitt um peninga. 14.05 Miðdegistónleikar. a. Hljómsveitarsvita op. 40 (Holbergsvítan) eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Fílharm- onía í Lundúnum leikur; Anatole Fistoulari stj. b. Pianókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren. Izumi Tat- eno leikur með Filharmoníu- sveitinni í Helsinki; Jorma Panula stj. 14.50 Stjórnmál og glæpir. Sjötti þáttur: Máttur orðs- ins- eða sprengjunnar éftir Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutn- ings í útvarp. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Stjórnandi: Gísli Alfreðsson. Flytjendur: Baldvin Halldórsson, Sigrún Björnsdóttir, Róbert Arn- finnsson. Benedikt Árnason, Guðrún Alfreðsdóttir, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon, Gísli Alfreðsson, Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖMrfregnir. 16.20 Endurtekið efni: a. Ekki beinlínis. rabbþátt- ur i léttum dúr. Áður útvarp- að fyrir nær þremur árum. Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona talar við Brieti Héðinsdóttur leikkonu, Steinþór Sigurðsson listmál- ara og Svavar Gests hljóm- listarmann. b. 17.00 Afburðagreind börn. Dr. Arnór Hannibals- son flytur erindi. Áður útv. 14. nóv. í vetur. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Leikið á rafmagnsorgel. Klaus Wunderlich leikur lög eftir Robert Stolz. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maður íslandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les fyrri hluta erindis eftir Hannibal Valdimársson fyrrum ráð- herra um séra Pál Björnsson i Selárdal. 19.55 Samleikur í útvarpssal. Einar Jóhannesson, Guðný Guðmundsdóttir, Maria Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika Kvintett í A-dúr fyrir klarínettu og strengjasveit (K581) eftir Mozart. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari. Erlingur Gíslason leikari les frásögu sína. 21.00 Óperutónlist. Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta úr óperum eftir Donizetti og Bellini með Nýju fílharm- óníusveitinni i Lundúnum og hljómsveit Rómaróperunnar. Stjórnendur: Edward Down- es og Francesco Molinari Pradelli. 21.40 „í straumkastinu" Leifur Jóelsson les frumort ljóð. 21.50 Samleikur á fiðlu og píanó. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Sónötu í A-dúr eftir Cesar Frank. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist, sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /W&NUD4GUR 11. febrúar MORGUNNINN __ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson pianóleikari aðstoðar. .20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson lýkur lestri þýðingar sinnar á sög- SUNNUDAGUR 10. febrúar 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þorvaldur Karl Helgason, sóknarprestur i Njarðvíkurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Fimmtándi þáttur. Veiði- byssan. Efni fjórtánda þáttar: Maríu Ingalls býðst tæki- feri tll að þreyta stærð- f ræðipróf ásamt bestu nem- endum Minnesota. Móðir hennar fer nted henni til' Min neapolis, og Lára tekur að sér hoimilið á meðan. íbúar Hnetulundar vona að María haldi uppi heiðri bæjarins, en sjálf er hún atjög kvfðin. Þegar niður- stöður prófsins eru lesnar upp, kcmur i 1 jos að hún hefur orðið ðnnur í roðinni. Hún ætlar varla að þora að láta sjá sig 1 Hnetulundi. en þegar hún finnur hlýjar móttökur bæjarbúa verður hún bæði glöð og þakklát. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Niundi þáttur. -Fiollta tóku jóðsott." f þessum næstsiðasta þætti er vikið að hinu mikla afreki að senda menn í heimsókn til tunglsins og hve fljótt áhugi dvínaði fyrir því að halda slíkum ferðum áfram. Einnig er minnst á upphaf landmæl- inga og skipulegrar korta- gerðar, uppfinningu rafala og kolbogalampa, betri sprengief na og vélar tll að sýna hreyfimyndir og leið- Ín rakin allt til ritsíma. rafljósa, hljoðrita og sjón- varps. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundta okkar. Gestir þáttarins að þessu sinni eru gæludýr barna, hund- ar, kettir, fuglar, naggrís og skjaldbokur. Leikbrúðu- land flytur „Litla-Gunna og LitUJón" efttr Davíð Stefárisson frá Fagraskógi og lesi n vérður myndasaga eftir Þrost og Hörpu Karls- börn. Urasjonarmaður Bryndís Schram. Stjorn upptöku EgÍIl Eðvarðsson. IgJuHIé 20.00 Frétti r og veðttr 20.25 Auglýslngar og dagskrá 203 íslenskt mál. Enn er vikið að tóskap og ullar- vinnu, svo og saumaskap. Eitt atriði þáttarins er fcngið að láni úr kvik- my ndinni „Ullarþvotti", sem gerð var undir u msjón Þórarins Haraldssonar að Laufási i Keiduhverfi og ttndir stjðrn Þrándar Thoroddsen. Eitt atriði þáttarins var myndað hjá Bæjarutgerð Reykjavíkur. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. _^ 20.40 Veður. Á næstunni verfta sýndir f iórfr fræðsiu- þættir, sem Sjónvarpið ger- ir um veður. f fyrsta þætt- inunt verða skýrðir frunt- þættir vinda og veðurs. Umsjónarmaðttr Markús Á. Einarsson veðurfræð- ingur. Stjórn upptðku Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 1 Hertogastræti. (The Duchess of Dukc Strect) Nýr breskur myndaflokk- ur i fimmtán þáttum, byggður á ævi Rósu Lewis, sent reif sig ttpp úr sárustui fátækt og varð hoteleig- andi og kunnttr veisluhald- ari. Höfundur John Hawkesworth. Aðalhlut- vcrk Gemma Jones, Christ- opher Cazenove, Donald Bttrton og Victoria Pluck- nett. Fyrsti þáttur. Sagan hefst árið 1900. Rósa eða Louisa eins og hún heitir i þáttunum, er að- stoðarmatselja á heimili tignarfólks, en metnaður hennar er mikill og brátt verður hún þekkt fyrir ntatargerð sinau Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Martin Luther King. Heimildamynd um blokku- mannaleiðtogann Martin Luther King. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 11. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmínálfamir. Tólftí þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sogu- maður Ragnheiður Stein- dórsdó11ir. (Nor d vision). 20.40 í þróttir. Umsjónarmaður Bjarni 21.15 Ferðin til San Michele.. 23 Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Ingrid Dahlbcrg. Leikstjóri Johan Berg- enstráhle. Aðalhltttvcrk Toivo Pawlo, Jan Blomberg Og Ingvar Kjellson. Leikur- inn gerist haustið 1947. Hinn frægi rithöfundur Axel Munthe hefur bítið í í jögur ár í Stokkhólms-holl i boði Gústafs konungs. Munthe var áður búsettur i San Micheic á Kaprí, en hraktist þaðan er stríðið braust út. Nú að lokinni styrjöld hyggst hann halda til fyrri heimkynna. Þýð andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.20 Siðleysingjar að sunn- an. Þegar spænskir og portú- galskir sæfarar fóru að sigla tíl Japans fyrr á öldum, hrifust margir Jap- anfr af kristinni tru og ntenningu Vesturlanda. Yf- irvoldum stoð htas vegar stuggur af vestrænni menningtt, reýndu að upp- ræta hana og beittu boð- bera hennar horðu. (Jfap- önsk heimildamynd — „Thc Arts of the Southern Barbarians; Europe's In- fluence on Japanese Cult- ure"). Þýðandi og þttlur Ingi Kari Jóhannesson. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýstagar clíiirslírH 20.30 Máminálfarnir. Lokaþáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision). 20.40 Saga flugsins. Lokaþáttur. Hljóðmúrinn. Fjallað er um helstu frant- fartr í f lugvélagerð á árun- um 1945-1960. Þýðandi og þulur Þórður Orn Sig- urðsson. 21.40 Dýrlingurinn. Stríðshetjan kemur heim. Þýðandi Guðni Kolbeins- ¦ son. 22^W Umheiitittrinu. Mttur um crlenda viðburði og málefni. Umsiónar- maður Bogi Ágústsson fréttamaður. .10 Dagskrárlok. og unni "Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjö- strand (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Ingva Þorsteinsson magister um gróðurrann- sóknir og gróðurkort. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tón- list og lög úr ýmsum áttum. SIODEGID_____________ 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarssonjes (28). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Man- uela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika „Stúlkuna og vindinn", tónverk fyrir flautu og sembal eftir Pál P. Pálsson / Karl-Ove Mann- berg og sinfóniuhljómsveitin í Gavle leika Fiðlukonsert op. 18 eftir Bo Linde; Rainer Miedel stj. / Edward Power Biggs og FíIharmoníusveitin i New York leika Orgelkon- sert eftir Aaron Copland. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrée-leiðang- urinn" eftir Lars Broling. Annar þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Jón Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson, Há- kon Waage, Jón Gunnars- son, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Flosi ólafsson og Aðalsteinn Berg- dal. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt tal- ar. 20.00 Við, - þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (7). 22.40 Tækni og vísindi. Davíð Egilsson mannvirkjaiarð- fræðingur talar um jarð- vatnsrannsóknir við uppi- stöðulón. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Ilá skólabíói á fimmtud. var; — síðari hluti: Sinfónía nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjosta- khovitsj. Hljómsveitarstjór: Gilberg Levine frá Banda- rikjunum. Kynnir: Jón Múfi Arnflson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.