Morgunblaðið - 10.02.1980, Side 4

Morgunblaðið - 10.02.1980, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 SUNNUD4GUR 10. febrúar KVOLDIÐ MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurjborn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og baen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Werners Miillers leikur lög eftir Leroy Anderson. 9.00 Morguntónleikar: Messa í c-moll (K427) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Elísa- bet Erlingsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelms- son syngja ásamt Kór Lang- holtskirkju með félögum úr Sinfóníuhljómsveit ísland; Jón Stefánsson stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Háteigskirkju i apríl í fyrra). 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Laugarneskirkju á biblíudegi Þjóðkirkjunnar. Sóknarpresturinn séra Jón Dalbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Ástráður Sigur- steindórsson skólastjóri pré- dikar. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SIÐDEGIÐ 13.10 Þættir úr sögu pen- inganna. Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur fyrsta hádegiser- indi sitt um peninga. 14.05 Miðdegistónleikar. a. Hljómsveitarsvíta op. 40 (Holbergsvitan) eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Fílharm- onia í Lundúnum leikur; Anatole Fistoulari stj. b. Píanókonsert nr. 2 eftir Selim Palmgren. Izumi Tat- eno leikur með Fiiharmoniu- sveitinni i Helsinki; Jorma Panula stj. 14.50 Stjórnmál og glæpir. Sjötti þáttur: Máttur orðs- ins- eða sprengjunnar eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutn- ings í útvarp. Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Stjórnandi: Gísli Alfreðsson. Flytjendur: Baldvin Halldórsson. Sigrún Björnsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Benedikt Árnason, Guðrún Alfreðsdóttir, Jón Aðils, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon, Gísli Alfreðsson, Kristbjörg Kjeld og Jón Sigurbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veð’irfregnir. 16.20 Endurtekið efni: a. Ekki beinlínis, rabbþátt- ur í léttum dúr. Áður útvarp- að fyrir nær þremur árum. Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona talar við Bríeti Héðinsdóttur leikkonu, Steinþór Sigurðsson listmál- ara og Svavar Gests hljóm- listarmann. b. 17.00 Afburðagreind börn. Dr. Arnór Hannibals- son flytur erindi. Áður útv. 14. nóv. í vetur. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Leikið á rafmagnsorgel. Klaus Wunderlich leikur lög eftir Robert Stolz. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einn umdeildasti maður íslandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les fyrri hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson fyrrum ráð- hcrra um séra Pál Björnsson í Selárdal. 19.55 Samleikur í útvarpssal. Einar Jóhannesson, Guðný Guðmundsdóttir, María Verkonte, Mark Davis og James Kohn leika Kvintett i A-dúr fyrir klarínettu og strengjasveit (K581) eftir Mozart. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Erlingur Gíslason leikari les frásögu sína. 21.00 Óperutónlist. Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja aríur og dúetta úr óperum eftir Donizetti og Bellini með Nýju fílharm- óníusveitinni í Lundúnum og hljómsveit Rómaróperunnar. Stjórnendur: Edward Down- es og Francesco Molinari Pradelli. 21.40 „í straumkastinu" Leifur Jóelsson les frumort ljóð. 21.50 Samleikur á fiðlu og píanó. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Sónötu í A-dúr eftir Cesar Frank. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þórarinn Guðnason læknir spjallar um tónlist, sem hann velur til flutnings. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM /VlhNUD4GUR 11. febrúar MORGUNNINN ~ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. .20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson lýkur lestri þýðingar sinnar á sög- SUNNUDAGUR 10. febrúar 1980 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þorvaldur Karl Helgason. sóknarprestur í Njarðvikurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni. Fimmtándi þáttur. Veiði- byssan. Efni fjórtánda þáttar: Maríu fngalls býðst tæki- færi til að þreyta stærð- fræðipróf ásamt bestu nem- endum Minnesota. Móðir hennar fer með henni til' Minneapolis, og Lára tekur að sér heimilið á meðan. íbúar Hnetulundar vona að Maria haldi uppi heiðri bæjarins, en sjálf er hún mjög kviðin. Þegar niður- stöður prófsins eru lesnar upp, kemur i ljós að hún hefur orðíð önnur í röðinni. Hún ætlar varla að þora að láta sjá sig i Hnetulundi, en þegar hún finnur hlýjar móttökur bæjarbúa verður hún bæði glöð og þakklát. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Niundi þáttur. Æjöllin tóku jóðsótt." I þessum næstsiðasta þætti er vikið að hinu mikla afreki að senda menn i heimsókn til tunglsins og hve fljótt áhugi dvínaðf fyrir þvi að halda slikum ferðum áfram. Einnig er minnst á upphaf landmæl- inga og skipulegrar korta- gerðar, uppfinningu rafala og koibogalampa, betri sprengiefna og vélar til að sýna hreyfimyndir og leið- in rakin alit til ritsima, rafljósa, hljóðrita og sjón- varps. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Gestir þáttarins að þessu sinni eru gæludýr barna, hund- ar, kettir, fuglar. naggris og skjaldbökur. Leikbrúðu- land flytur „Litla-Gunna og Litli-Jón" eftir Davíð Stefárisson frá Fagraskógi og lesin verður myndasaga eftir Þröst og Hörpu Karls- börn. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál. Enn er vikið að tóskap og ullar- vinnu, svo og saumaskap. Eitt atriði þáttarins er fengið að láni úr kvik- myndinni „Ullarþvotti", sem gerð var undir umsjón Þórarins Haraldssonar að Laufási í Kelduhverfi og undir stjórn Þrándar Thoroddsen. Eitt atriði þáttarins var myndað hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Textahöfundur og þulur Helgi J. Ilalldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- í ur Gunnarsson. __________ 20.40 Veður. Á næstunni verða sýndir f jórir fræðslu- þættir, sem Sjónvarpið ger- ir um veður. í fyrsta þætt- inum verða skýrðir frum- þættir vinda og veðurs. Umsjónarmaður Markús A. Einarsson veðurfræð- ingur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 1 Hertogastræti. (The Duchess of Duke Street) Nýr breskur myndaflokk- ur i fimmtán þáttum, byggður á ævi Rósu Lewis, sem reif sig upp úr sárustu, fátækt og varð hóteleig-1 andi og kunnur veisluhald- ari. Höfundur John Hawkesworth. Aðalhlut- verk Gemma Jones, Christ- opher Cazenove, Donald Burton og Victoria Pluck- nett. Fyrsti þáttur. Sagan hefst árið 1900. Rósa eða Louisa eins og hún heitir í þáttunum. er að- stoðarmatselja á heimili tignarfólks, en metnaður hennar er mikill og brátt verður hún þekkt fyrir matargerð sina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Martin Luther King. Heimildamynd um blökku- mannaleiðtogann Martin Luther King. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 11. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dacrskrá. 20.30 Múminálfarnir. Tólfti þáttur. Þýðandi Haliveig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision). 20.40 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Ferðin til San Michele. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Ingrid Dahlberg. Leikstjóri Johan Berg- enstráhle. Aðalhlutverk Toivo Pawlo, Jan Blomberg og Ingvar Kjellson. Leikur- inn gerist haustið 1947. Hinn frægi rithöfundur Axel Munthe hefur búið í fjögur ár i Stokkhólms-höll í boði Gústafs konungs. Munthe var áður búsettur í San Michcle á Kapri, en hraktist þaðan er striðið braust út. Nú að lokinni styrjöld hyggst hann haida til fyrri heimkynna. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.2W Siðleysingjar að sunn- an. Þegar spænskir og portú- gaiskir sæfarar fóru að sigla til Japans fyrr á öldum, hrifust margir Jap- anir af kristinni trú og menningu Vesturlanda. Yf- irvöidum stoð hins vegar stuggur af vestrænni menningu, reyndu að upp- ræta hana og heittu boð- bera hennar hörðu. (Jap- önsk heimildamynd — »The Arts of the Southern Barbarians; Europe’s In- fluence on Japanese Cult- ure"). Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12. febrúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmínálfarnir. Lokaþáttur. Þýðandi Ilall- veig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision). 20.40 Saga flugsins. Lokaþáttur. Hljóðmúrinn. Fjaiiað er um helstu fram- farir í fiugvélagerð á árun- um 1945—1960. Þýðandi og þulur Þórður Orn Sig- urðsson. 21.40 Dýrlingurinn. Striðshetjan kemur heim. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónar- maður Bogi Ágústsson fréttamaður. 23.10 Dagskrárlok. unni “Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjö- strand (16). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jonas Jónsson. Rætt við Ingva Þorsteinsson magister um gróðurrann- sóknir og gróðurkort. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tón- list og lög úr ýmsum áttum. SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (28). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Man- uela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika „Stúlkuna og vindinn", tónverk fyrir flautu og sembal eftir Pál P. Pálsson / Karl-Ove Mann- berg og sinfóníuhljómsveitin í Gávle leika Fiðlukonsert op. 18 eftir Bo Linde; Rainer Miedel stj. / Edward Power Biggs og Filharmoniusveitin í New York leika Orgelkon- sert cftir Aaron Copland. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrée-leiðang- urinn" eftir Lars Broling. Annar þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Jón Júliusson, Þorsteinn Gunnarsson, Há- kon Waage, Jón Gunnars- son, Hjalti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Flosi ólafsson og Aðalsteinn Berg- dal. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt tal- ar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephenscn les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- ari: Arni Kristjánsson (7). 22.40 Tækni og visindi. Davíð Egilsson mannvirkjajarð- fræðingur talar um jarð- vatnsrannsóknir við uppi- stöðulón. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands i Há- skólabiói á fimmtud. var; — síðari hluti: Sinfónia nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjosta- khovitsj. Hljómsveitarstjór: Gilberg Levine frá Banda- rikjunum. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.