Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 32
Síminn á afgreiðslunni er 83033 Lækkar hitakostnaðinn SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 Urgur í Norð- mömuim MIKIÐ hefur verið ritað i norsk hioð undanfarið um þá ákvorðun íslendinKa að heimila veiði á meira magni af loðnu en fiski- fræðingar hafa lagt til. Vitna Norðmenn óspart til til- lagna fiskifræðinga, þar sem æskilegt hámark var talið 650 þúsund lestir á haustvertíðinni 1979 og yfirstandandi vertíð. I norskum blöðum kemur fram undrun á þeirri skoðun Islendinga að loðnustofninn sé íslenzkur, en k|„lssel‘'’e,air Kri s(o//erstn: jlsland l»tar seg iarisdiksjnn «<"" , rr| er hj« mmelfor Fiskebát-formann Scevik: I Det er gagnlaust á r -U-inrlla med Island | fefendingene har| Mtotalt misfnwctji.- |Toft: En freidig lislandsk pástandl Fyrsti fundurinn FYRSTI fundur ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen var í gærmorgun og tók ól.K.M. þessa mynd við upphaf hans. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra sagði í samtali við Mbl. eftir fundinn. að hugmyndin um þinghlé hefði verið rædd. „En það er ekki timabært að taka ákvörðun um það fyrr en nánar verður séð um framvindu aðkallandi þingmála," sagði forsætisráðherra, en á ríkisstjórnarfund- inum var rætt um að framlengja eftir helgi greiðsluheimildir fyrir ríkisstjórnina meðan engin fjárlög eru afgreidd og einnig ræddi ríkisstjórnin breytingar á skattalögum, sem liggja fyrir Alþingi. Dómur Bæjarþings Reykjavíkur: Ekkja haldi mæðralaunum þótt hún taki upp nýja sambúð KVEÐINN hefur verið upp dómur í Bæjarþingi Reykjavíkur, er kveður svo á, að ekki skuli fella niður greiðslur mæðra- eða feðralauna til einstæðra foreldra, þrátt fyrir að þeir taki upp sambýli við annan aðila. Hingað til hafa þær reglur tíðkast, að greiðslur þessar til einstæðra foreldra hafa verið felldar niður taki viðkomandi upp óvígða sambúð við annan aðila eða giftist. ekki norsk-íslenzkur. í blöðum hafa komið fram ýmsar hótanir um mikla sókn í Jan Mayen-loðnu næsta sumar og sagt er að íslend- ingar geti ekki lengur ætlast til samvinnu Norðmanna og íslend- inga um loðnuveiðar þar. Með- fylgjandi fyrirsagnir var að finna á forsíðu norska blaðsins „Fiskar- en“ á dögunum og gefa nokkra mynd af viðhorfi Norðmanna til þessara mála. Tvö innbrot í fyrrinótt BROTIST var inn á tveimur stöðum í Reykjavík í fyrrinótt, en litlu stolið á báðum stöðunum. Þjófavarnarkerfi fór ekki í gang þegar brotizt var inn í gullsmíða- verkstæði í Aðalstræti, en þaðan var m.a. stolið myndavél og út- varpi. Úr skóverzlun á Laugavegi var stolið nokkrum tugum þús- unda. ÚTVEGSBÆNDUR í Vestmanna- eyjum eru nú að láta teikna fyrir sig í Póllandi sérhönnuð fiski- skip, tvidekkja skutskip fyrir alhliða veiðar. Um nokkurt skeið hefur orðið mun minni endurnýj- un á Eyjaflotanum en tíðkast í öðru verstöðvum landsins og sl. ár fækkaði Eyjaskipum um 25%. Eyjamenn. fóru fyrir skömmu til Póílands til þess að kanna málið áður en tekið yrði til við að fá í málinu sem hér um ræðir, missti kona nokkur eiginmann sinn fyrir fáum árum. Attu þau hjón saman tvö börn. Fyrir þrem- ur árum tekur hún síðan upp sambýli við mann, og festa þau sameiginlega kaup á húsi er þau hafa búið í síðan. Hafa þau síðan annast sameiginlegt heimilishald, og hafa keypt sameiginlega til heimilisins. Einnig koma þau sameiginlega fram gagnvart ætt- ingjum og vinum. Þau stunda hvort sína atvinnu, og teljá fram málið afgreitt hjá stjórnvöldum. Hér er um að ræða tæplega 26 metra iöng skip og 8m breið, mjög fullkomin fiskiskip, en þessi stærð flokkast undir sam- þykkt Alþingis til hagkvæmra veiða. / Vestmannaeyingar hafa verið að athuga þessi mál að undan- förnu og eru teikningarnar gerðar með tilliti til óska þeirra, m.a. til til skatts hvort fyrir sig. Árið eftir að þau taka upp sambýli er haft samband við þau frá Trygginga- stofnun ríkisins, og þeim tilkynnt að greiðsla mæðralauna hafi verið felld niður, og að jafnframt verði haldið eftir barnalífeyri hennar sem næmi ofgreiddum mæðra- launum. Starfsmaður almannatrygg- inganna sagði, að við afgreiðslu mála hafi hann miðað við það, hvort maður og kona búi saman, þau blandi saman fjárhag sínum alhliða veiða með botnvörpu, flotvörpu, línu, net og nót. Rætt hefur verið um 5 til 10 skip til þess að brúa bilið í eðlilegu viðhaldi og endurnýjun Eyjaflotans. Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Friðrikssonar eru pólskir sér- fræðingar væntanlegir til íslands í apríl með teikningar af skipun- um, en afgreiðslufrestur er mjög stuttur og hefur það vegið þungt í könnun Eyjamanna. og öðrum málum og maðurinn sé fyrirvinna heimilisins. Þegar svo sé, sé um óvígða sambúð að ræða, og teljist konan því ekki lengur einstæð móðir. Teljist hún því ekki eiga rétt á greiðslu mæðra- launa. Mæðra- og feðralaun séu aðeins greidd einstaklingum með börn á framfæri, það er ekkjum, ógiftum mæðrum, fráskildum konum, einstæðum feðrum og ein- stæðum fósturforeldrum. Þannig hafi lagagreinar ávallt verið túlk- aðar, og eigi fólk er gangi í hjónaband á ný eða taki upp óvígða sambúð, ekki rétt til greiðslnanna. Hafi enda stöðu karls og konu í óvígðri sambúð jafnan verið jafnað við stöðu hjóna. Ekki var tekið tillit til þessara raka Tryggingastofnunarinnar, og voru konunni dæmdar fyrrnefnd- ar bætur er felldar höfðu verið niður, ásamt vöxtum. Málskostn- aður skyldi greiddur úr ríkissjóði. Dómurinn er fyrst og fremst byggður á því að sambýli eða sambúð hafi ekki í för með sér framfærsluskyldu, og ekki sé unnt að sjá að sambýlismaður konunn- ar leggi meira til heimilisins en nemi eigin framfærslu, auk þess sem á honum hvíli verulegar skuldir, en konan sé skuldlaus. Dóminn kvað upp Guðmundur Jónsson borgardómari, en lög- maður konunnar var Ingvar Björnsson í Hafnarfirði. Ekki er ljóst hvort hér verður um stefnumótandi prófmál að ræða, eða hvort ráðuneytið mun þá grípa til einhverra gagnráð- stafana. Ljóst er þó, að verði viðurkenndur réttur sambýlisfólks til að halda mæðra- og feðralaun- um, þá mun það kosta ríkissjóð gífurlegar fjárhæðir. Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins vildi í gær ekki tjá sig um málið, þar sem hann þekkti ekki til þess, en málið var höfðað gegn heilbrigðisráð- herra og Tryggingastofnun ríkis- ins. Unnið frá morgni fram á miðja nótt Siglufirði, 9. febrúar. MIKIÐ hefur borizt á land af fiski undanfarið og rífandi atvinna verið við vinnslu afl- ans í landi. Hjá Þormóði ramma er nú unnið á vöktum, stanzlaust frá 7 á morgnana til klukkan 3 að nóttu. í vikunni lönduðu Stálvík og Siglfirðingur og afli er að glæðast hjá netabátum. Loðnubræðsla gengur vel og eru afköstin nú um 1450 tonn á sólarhring. - mj. Eyjamenn láta teikna sér- hönnuð skutskip í Póllandi Brýn þörf á skjótri uppbyggingu Eyjaflotans

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.