Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ 3 verður hinn mikli af- sláttur gefinn af öllum vörum vorum margt msð og undir hálfvirði. Komið og sannfærist. Sokkaplii, Laugavegi 42. Verðiækkin Golftreyjur og drengjapeysur með 20°/o afslætti, kvensvuntur með 20% kven og barnasokkar með 15 %—50% og kven- og og barna- buxur með 15%—50%. Mynda- rammar með 15% og álnavara og leirtau með 10%. Andres Pálsson. Framnesvegi 2. lil'SALAN . m heldrar álram aðeins til næstn helgar. Mnniö að SU búsáhold, pvottatæki, leirvara, og Veggfáðnr er selt með mikið niðnrsettn verðí. Notið detta tækifæri pað kemnr ekki strax aftnr. Signrðnr Mjartansson. Laugavegi 20 B. Sími 830. Nærföt. höfum við nú selt í 13 ár, allir sem reynt hafa pessi ágætu nær- föt eru ánægðir enda eykst sala peirra mjög hér á landi. „Hanes“ nærföt eru í 3 þykktum. 1. Extra Heavy. 2. Heavy. 3. Medium og seljum við No. 1 og 3. No. 1. Kostar nú stykkið kr. 4,45. No. 3 kostar nú stykkið kr. 3,45, einkasali á íslandi fyrir „Hanes“ Krutting Co“. U. S. A. 50 aaira. 50 sitœra* lephant-ciqarettnr L|úffemgar og kaldar. Fást alls stsðar, f heildsðKn hjá Tðbaksverzinn Islands b. f. Séra Kjartan Helgason andaðist hér í Reykjavík á páska- morguninn, 65 ára að aldri. Hann vígðist árið 1890 og var fyrst prestur að Hvammi í Dölum og síðan aö Hruna í Árnessýslu og prófastur var hann bæði ' Dala- og Árness-þingum. Hann fékk lausn frá embætti s. 1. vor. Séra Kjartan var einn af mení- uðustu prestum landsins, ræðu- maður góður, vinsæll og hinn skemtilegasti heim að sækja. Var sérstaklega orð á pví gert, hve hann væri góður ungmennafræð- ari, og var pað sammæli margra Árnesinga og annara kunnugra, að æskilegt hefði verið, að hann hefði orðið par héraðsskólastjóri, En héraðsskólinn komst ekki svo fljótt á stofn, sem margir höfðu vonað. Séra Kjartan skrifaði vandað mál og kjarngott. Ekki er þó margt til eftir hann á prenti, en pýtt hefir hann söguna „Helœið- in“ eftir Selmu Lagerlöf og fleira. Hann kom hingað til Reykja- víkur fyrir rúmum ársfjórðungi til að leita sér lækninga og dvaldi eftir það hjá áéra Magnúsi bróður sínum, fyrrv. kennara- skólastjóra, og bróðursyni þeirra. Stórbranar í Noregi. NRP. 9/4. FB. Mikill bruni varð í gærkveldi í United Sardine Fac- tories á Harsöy Asköyu. Tvær verksmiðjur brunnu til kaldra kola. Eldurinn sennilega kvikn- að út frá ketiisprengingu. Tjón áætiað .1/2 milJ- króna. Lúðrasveitin Svaniir. Síðastliðið haust stofnuðu nokkrir ungir áhugamenn lúðra- sveitina Svan. Eru féLagar henn- ar nú um 25 ab tölu, og hafa peir æfingar mjög tíðar í Nýja bamaskólanum undir stjóm hins alkunna söngkennara Hallgríms Þorsteinssonar. Kapp ungu mannanna, sem skipa sveitina, og kennara peirra er mjög mikið, og hafa þeir afrekað miklu í vetur. Þegar peir hafa æfingar í skól- anum safnast saman mikill mann- fjöldi og stendur fyrir utan til að hlusta á þá, enda er pað stór furða, hversu mikilli leikni peir hafa náð á svo skömmum tíma. Þeim, sem þetta ritar, var ný- lega boðið að koma á æfingu og hlusta á sveitina. Hún leikur næstum eingöngu íslenzk Lög enn sem komið er og gerir það af mikilli prýði. Áhugi ungu rnann- anna er Jofsverður og ætti skilið .ab fá viðurkenningu frá bæjar- búum. Allir félagar sveitarinnar era Iítt öflugir að fjármunum, en starfið útheimtir mikið fé, enda vill sveitin nú auka við sig hJjóð- færum. Einhvern góðviðrisdag ætti lúðrasveitin Svanur að lofa bæj- arbúum að heyra til sín. r. S. n. Verkbann í Noregi. NRP. 9-/4., FB. Sáttasemjari tilkynti í gær- kveldi, að ekki hefði tekist að finna nokkum sáttagrundvöll. Vinnustöðvun hófst því í gær, er verkamenn komu af vinnustöðv- unum. Sem svar við fyrirspurn frá Norsk Telegrambyrau leggux Dahl, forseti Félags atvinnurek- enda, sérstaka áherslu á það, að eins og nú standa sakir séu launakjör betri í Noregi en nokkru ,öðru Evrópulandi, en fulltrúar verkamanna hafi ekki viíjað fallast á launalækkanií, sem nauðsynlegar væru til þess að Norðmenn gætu verið sam- keppnisfærir áfram", og til þess að koma samræmi á verð og laun. Hins vegar segir Halvard 01- sen, form. landssambands verka- manna í „Tidens Tegn“: „Við föllumst aldrei á lækkun lág- markslauna. Þau eru í flestum greinum svo lág, að það væri ógerlegt að komast af á þeim, ef þau væru skert. Við höfum ekki óskað eftir vinnustöðvun, en þegar verkamönnnm er kastað út, hlýtur ab verða stöðlvun.“ Af þeim 43 000 mönnum, sem verk- bannið bitnar á, er liðlega helm- ingurinn í Osló. Rétfnr lanptúns til að verða sérstakur hreppur. Nú er svo ákvéðið í sveitar- stjórnarlögum,' að kauptún eða þorp, þar sem eru 300 íbúar eða fleiri, hafi rétt til að fá sér- staka sveitarstjórn og verða hxeppur út af fyrir sig. Rétt er, að þorpsbúar geti ákveðið að 'vera sérstakur hreppur þótt færri séu, því að það er þeim oft nauð- synlegt, svo að þeirra sérstöku mál séu ekki fyrir borð borin. Fyrir því flytucr Jón Baldvinsson framvarp á alþingi um, að þeir öðlist þann rétt þegar þeir eru 200. Draanótaveiðafrumvarpið felt. í fyrra dag og í gær var lengi deilt í neðri deild alþingis um dragnótaveiðaframvarp Haralds Guðmundssonar, — deilt um það, aðstöðu bátasjómanna til þess að bera meira úr býtum, miklu meira en þeir geta ella, ellegar hjátrú sams konar og þá, sem olli á sínum tíma þorskaneta- banninu í Faxaflóa og fleiri slík- um tiltektum, þótt auðvitað væri það orðað á annan veg. Og sjá! Mestur hluti íhaldanna beggja greiddi atkvæði gegn framvarp- inu. Var það því felt við 1. um- ræðu. „Þorskanetabann&stefnan" sigraði að þessu sinni. Þeir tog- arar, sem mest brjóta landhelg- isiögin, og ekki sízt erlendir tog- arar, sitja eftir sem áður mest að kolaveiðunum. Bátasjómönn- um er með lagafyrirmælum gert ókleift áð veiða hann svo að neinu veralegu nemi. Þeim er iíklega ætlað að veiða þann kola eftir áratuga skeið, sem þeir gætu aflað nú, ef þeim væri ekki bannað það. Sjálfir munu þeir dæma mn, hve hagkvæm þeim er sú ávísun og hið nýja „þorska- netabann“. Lög. Tvenn lög voru afgreidd í gær (í efri deild): Um tilbúinn áburd. Framleng- ing þeirra ákvæða um þrjú ár frá næstu áramótum, að greiða megi úr rikissjóði flutning á- burðarins bæði frá útlöndum og á allar hafnir, sem strandferða- skip ríkisins eða skip Eimskipa- félags Islands koma á. SömuJeið- is er ríkisstjórninni heimilað flutning hans á landi fyrir vegalengdir umfram 35 km. Leggja megi á áburðinn alt að 3°/o. Um úrskuroarvald sáttanefnda. Þær megi kveða upp úrskurð í skuldamálum, þegar upphæðin nemur ekki meiru en 500 kr„ í stað 50 kr. áður, ef kærði kemur ekki á sáttafund né umboðsmað- ur hans, enda hafi kærandi getið þess í sáttakærunni, að hann muni krefjast úrskurðar nefndax- innar ef sætt kemst eigi á. (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.