Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 (Komdu meö til Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum ítalíu og Spánar. íslenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Borgafw fiOiO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúsinu austast í Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) — ýjjd Langbesta mynd arsins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers" er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cösmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Wefdr Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 'l'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl ORFEIFUR OG EVRIDÍS Aukasýning í kvöld kl. 20 Síða8ta sinn NÁTTFARI OG NAKIN KONA 6. sýning fimmtudag kl. 20 7. sýning laugardag kl. 20 STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 LISTDANSSÝNING — ísl. dansflokkurinn Frumsýning sunnudag kl. 20. Litla sviðiö: HVAD SÖGÐU ENGLARNIR? í kvöld kl. 20.30 Síöasta sinn KIRSIBLOM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200. ]AN£ , JACK FONDA MICHAEL EMMHKI Heimsfræg ný amerísk stórmynd _í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjórí James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. InnlAnnviAnbipti leid tlT lánmvidwkiptn BllNAÐARBANKI ÍSLANDS Veitingarekstur Eitt af stærri veitingahúsum borgarinnar er til sölu. Þeir sem áhuga skyldu hafa á nánari upplýsingum sendi tilboö merkt „Vínhús — 212“ á augl.deild Mbl. fyrir 20. febrúar n.k. JHASKÓLABÍÓj s'mt 221 V0 - wtmKmmmmmm Frumsýning Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri: Walter Hill Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. AllSTURBÆJARRÍfl (ísjíilm LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldln er riöin í garö. -Morgunblaðiö Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. - Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaöið Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mióasala hefst kl. 4. ö Kvikmynda- ** hátíð 2. — 13. febrúar 1980 W 19 OOO Miðvikudagur 13. febrúar Síðasti dagur hátíðarinnar: Aðalfundur Stjórn- unarfélags íslands Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands veröur hald- inn í Kristalssal Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 14. febrúar og hefst kl. 12:15. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aö loknum aöalfundarstörfum mun Tore Winsvold ráðgjafi hjá norska ráögjafarfyritækinu Asbjörn Habberstad a/s flytja erindi sem nefnist „Hvorfor gár bedrifter konkurs?“ Vinsamlegast tilkynniö þátttöku á skrifstofu Stjórnunarfélagsins, síma 82930. /a stjórnunarfélag ^ ^ fSlANDS Síðumúla 23 — Sími 82930 Dagskrá Með bundið fyrir augun Leikstjóri: Carlos Saura — Spánn 1978: Tímamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nútíð og framtíö spænsks þjóðfélags. Ein athyglis- verðasta kvikmyndin sem gerð hefur verið á Spáni á síöustu árum. Kl. 15,00, 19,00, 23,00 Þýskaland að hausti Leikstjóri: Fassbinder, Kluge, Schlöndorff, o.fl. Handritið m.a. samiö af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýskaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni í Þýskalandi haustið 1977 eftir dauöa Hans Martin Schleyers og borgaraskæruliðanna Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan- Carl Raspe. Meðal leikenda: Fass- binder, Liselotte Eder og Wolf Biermann. Kl. 17.00, 21.00. Dækja Leikstjóri: Jacques Doillon — Frakkiand 1978: Verólaun í Cann- es 1979. Dækja greinir frá raunverulegum atburöi, sem gerðist í Frakklandi þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um sam- bandiö sem þróast milli þeirra. Kl. 15.05, 17.05, 19.05. tndia song Leikstjóri: Marguerite Duras — Frakkland 1974. Einn af stórviöburðum kvikmynda- listar síöari tíma. Ástarsaga eigin- konu fransks sendiherra á Indlandi í lok nýlenduti'mans. Byggö á þremur skáldsögum Duras. Meöal Leikenda: Delphine Seyrig, Michel Lonsdale. Kl. 21.05, 23.10. Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi píanó Leikstjóri. Nikita Mikhalkof So- _ vétríkin 1977 — Fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian 1977. Myndin er byggö á æskuverki Tsjekhofs og nær vel hinum dapur- legu og jafnframt broslegu eigin- leikum persóna hans. Mikhalkof er einn efnilegasti leikstjóri Sovétríkj- anna. Kl. 15.10, 17.10. Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pól- land 1977. Ung stúlka tekur fyrir sem loka- verkefni í kvikmyndaleikstjórn viö- fangsefni frá Stalínstímanum. Hún grefur ýmislegt upp. en mætir andstöðu yfirvaida. Myndin hefur vakiö haröar pólitískar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. SS! Kl. 15.10, 18.10, 21.10. Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta — Frakkland, Sviss, Bretland 1978. Goretta hlaut heimsfrægð fyrir jgjj mynd sína „Knipplingastúikan" ár- iö 1977. Vegir útlagans hefur vakiö geysilega athygli. Hún fjallar um síöustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist í útlegð í Sviss, á St.-Pierre eyju og í Englandi. SS Kl. 19.10, 22.10 S Stefnumót Önnu — Leikstjóri: Chantal Akerman — nS? Beigía, Frakkland, V-Þýskaland SBS 1978. Ung kvikmyndageröarkona ferðast S um Þýskaland til aö sýna myndir 5S5 sínar og kynnist ýmsu fólki. Sér- S kennileg mynd. Lykillinn er kannski S í goðsögninni um Gyöinginn gang- S andi. Kl. 19.00, 21.10, 23.15. i'f Action — Októberdeilan 1970 Stjórn: Robin Spry — Kanada Heimildarmynd um sömu atburði og „Skipanir", sem gefur mjög nákvæma myndgreinargóða lýs- ingu á bakgrunni átakanna milli ensku- og frönskumælandi manna í Quebec. Kl. 15.00, 17.00. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. EF ÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síðari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd viö metaðsókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjórl: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjórl: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LEIKFELAG ^222 REYKIAVlKUR W0kW0k OFVITINN í kvöld uppselt föstudag uppselt sunnudag uppselt þriðjudag kl. 20.30. KIRSUBERJA- GARÐURINN fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. rj MIÐNÆTURSÝNINGAR í AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.