Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.02.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 1980 Akureyringar fengu flest verðlaunin á unglingamótinu PUNKTAMÓT á skiðum í flokk- um unglinKa var haldiA um síAustu helgi. Á laugardag var keppt í stórsvigi i Skáiafelli. Rok og rÍKninK var fyrri hluta dags- ins og skyggni mjög slæmt. en veAur batnaAi er á daginn leiA, og tókst aA ljúka keppninni. Á sunnudag var svo keppt í svigi í Bláfjöllum en þá var komiA ágætt veAur og allar áætl- anir stóAust mjög vel. AIls voru skráAir til leiks á þessu fyrsta punktamóti 155 keppendur. Frá Akureyri 28, Dalvik 8, Húsavík 12, ísafirAi 10, Kópavogi 5, ólafsfirAi 8. Reykjavík 68 og SiglufirAi 16. Mjög mikill munur var á getu keppenda. Bestu drengir í flokki 15—16 ára munu nota rétt sinn til þess aö keppa í punktamóti full- oröinna sem fram fer á ísafirði SVIG: 1, Hrefna Magnúsdóttir A. 127.12 2. Ásta Óskarsdóttir R. 129.05 3. Lena IlallKrímsd. A. 129.47 i. Inj?a II. Traustad. R. 129.55 5. bórunn EKÍlsdóttir R. 133.34 6. InKÍbjörK Harðard. A. 134.04 1. Árni G. Árnason D. 111.62 2. Stefán BjarnhéAinss. A. 113.05 3. Atli Einarsson 1. 113.82 i. Ásmundur IlelKason R. 113.84 5. FriÖKeir Halldórss. f. 114.37 6. Stefán G. Jónsson II. 114.51 1. Ólafur Harðarson A. 111.23 2. Bjarni Bjarnason A. 112.09 3. Ólafur SÍKurðsson H. 113.40 i. örnólfur Valdimarss. R. 114.03 5. Daníel Hilmarsson D. 116.24 6. Stefán InKvason A. 117.98 STÓRSVIG: Stúlkur 13—15 ára: 1. Hrefna MaKnúsd. A. 115.35 2. Kristín Símonard. D. 115.79 3. Ásdis Frímannsd. A. 118.86 i. InKa Hildur Traustad. R. 118.92 5. Guðrún Björnsd. R. 119.62 6. Tinna Traustad. R. 119.77 DrenKÍr 13—H ára: 1. EKKert BraKason Ó 107.25 2. Árni G. Árnason D 108.99 3. FriðKeir Halldórsson f 111.23 um næstu helgi, og gætu þeir vel orðið framarlega á því móti. Fjöldi þeirra sem lítið kunna á skíðum var allt of mikill á móti þessu. PUnktamót eiga ekki að vera æfingamót. Að móti loknu í Bláfjöllum voru alls veitt 27 verðlaun, fyrir stór- svig, svig og alpatvíkeppni og skiptust verðlaunin þannig milli héraða: 4. Stefán A. Jónsson H 111.44 5. Jón Ó. Ólafsson A 113.62 6. Magnús Gunnarsson Ó 114.21 Drengir 15—16 ára: 1. Guómundur Jóhannss. 2. Ðjarni Bjarnason 3. Ólafur Haróarson 4. Daníei Hilmarsson 5. Samúel Björnsson 6. Benedikt Einarsson Úrslit í Alpatvíkeppni: Drengir 13—14 ára: stig Árni G. Árnason H. 12.55 Friðgeir Halldórs í 47.38 Stefán G. Jónss. H. 49.81 Stúlkur 13—15 ára: stig Hrefna Magnúsd. A 0.00 Inga Hildur Traustad. R 38.53 Dýrleif Guðmundsd. R 83.45 Drengir 15—16 ára: x stig ólafur Harðarson A 12.00 Bjarni Bjarnason A 13.01 Daniel Hilmarss. D 46.93 • Þrjár fyrstu i alpatvíkeppni stúikna 13—15 ára. Hrefna Magnúsdóttir frá Akureyri fyrir miðju sigraði með glæsibrag, til hægri er Inga Hildur Trausta- dóttir er varð í öðru sæti og loks Dýrleif Guðmundsdóttir Reykjavík. Ljósm. SS. • ólafur Harðarson frá Akur- eyri sigraði í svigi í flokki 15 til 16 ára, svo og alpatvikeppni. Ljósm. SS. /'nDciIc ♦ Carnegie námskeiðið Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. febr. í Vík Keflavík. Upplýsingar gefur Guömundur Sumarliöason, síma 92-1439. Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö: ★ Öðlast meira hugrekki og sjálfstraust. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæringarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og viðurkenningu. ★ Starfa af meiri lífskrafti — heima og á vinnustaö. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Veriö velkomin aö kynnast því sem Dale Carnegie getur gert fyrir þig. Upplýsingar sima DALF. CAKNEGIF .\.{MSKE1D1.\ 82411 Eínkaleyfi á íslandi STJÓRNUNARSKÓLINN Konráö Adolphsson. Hérað Akureyri Húsavík ísafjörður Reykjavík Dalvík Ólafsfjörður 1. verðl. 2. verðl. 3. verðl. Alls 13 4 4 3 2 1 í stúlknaflokki 13—15 ára voru 35 keppendur. í drengjaflokki 13—14 ára voru 63 keppendur. í drengjaflokki 15—16 ára voru 56 keppendur. Mótsstjóri var Rúnar Steindórsson, og gat hann þess við mótslitin að verslunin Sportval ætlaði að gefa bikara til þess að keppa um í flokkum unglinga. Yrðu þeir afhentir stigahæstu keppendum í lok- keppnistímabilsins eins og tíðkast í flokkum fullorðinna. tk/þr. I 105.11 A 106.06 A 106.74 D 106.82 A 107.79 I 109.67 l Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 23280. Tölvunámskeið Ný hradnámskeiö eru að hefjast ★ Viltu skapa þér betri aðstöðu á vinnumark- aðnum? ★ Viltu læra að vinna með tölvur? ★ Á tölvunámskeiðum okkar lærir þú að færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smá- tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér mjög til rúms, hafa upp á að bjóða fyrir viöskipta- og atvinnulífið. ★ Námiö fer að mestu fram með leiðsögn tölvu og námsefniö er aö sjálfsögðu allt á íslensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjend- ur. ★ Á námskeiöunum er kennt forritunarmálið BASIC, en það er lang algengasta tölvumálið sem notað er á litlar tölvur. Sími tölvuskólans er aaaqa Innritun stendur yfir 40ZuU Opiö hús laugardag 16. febr. kl. 14.00-19.00 Komið og kynnist starfsemi skólans af eigin raun. Unglingameistaramótiö í badminton: Margir náðu frábærum árangri Unglingameistaramót íslands í badminton fór fram á Selfossi um helgina. Voru keppendur um 100 talsins frá fleiri stöðum á land- inu heldur en áður hefur þekkst hérlendis á mótum sem þessu. Bendir það til þess að badminton sé að hasla sér völl hér á landi. Af einstökum keppendum mótsins mætti e.t.v. nefna þá sem náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir meistarar í sinum flokki. t hnokkaflokki Árni Þór Hall- grímsson í A, í sveinaflokki Þórð- ur Sveinsson TBR. Þórdís Edwald TBR sigraði í einliða- og tvendarleik í meyjaflokki og gerði sér svo lítið fyrir og sigraði i tvíliðaleik í telpnaflokki ásamt Ingu Kjartansdóttur TBR. Ekki má gleyma Kristínu Magnúsdótt- ur, sem einnig varð þrefaldur meistari, en þetta er hennar siðasta unglingameistaramót og var þetta glæsilegur endir á langri sigurgöngu hennar í ungl- ingamótum undanfarandi ára. Úrslit í hverjum flokki urðu sem hér segir: Einliðaleikur IINOKKAFEOKKUR: fslandsmeistari: Árni Þúr MaKnússon lA sigraði Pétur Lcntz TBR 11-2 11-0. TÁTU FLOKKUR: Islandsmeistari: Guðrún Júlíusdúttir TBR sÍKraði Maríu FinnbuKadúttur lA 11—7 11-2. SVEINAFLOKKUR: fslandsmeistari: Þúrður Sveinsson TBR sÍKr- aði InKÚií IlelKason lA 11 — 0 11—0. MEYJAFLOKKUR: fslandsmeistari: Þúrdis Edwald TBR sÍKraði Karitas Júnsdúttur lA 11 — 2 11—2. DRENGJAFLOKKUR: Islandsmeistari: Þorsteinn P. IlæKsson TBR sÍKraði Gunnar Bjúrnsson TBR 15—5 7—15 15-7. TEI.PNAFLOKKUR: Islandsmeistari: InKunn Viðarsdúttir lA sÍKraði Þúrunni Óskarsdúttur KR 4 — 11 11-812-9. PILTAFLOKKUR: Islandsmeistari: ÞorKeir Júhannson TBR sÍKraði Odd G. Hauksson TBS 15—10 15 — 5. STÚLKNAFLOKKUR: Islandsmeistari: Kristin MaKnúsdúttir TBR sÍKraði Sií Friðþjúfsdúttur KR 11 — 1 11 — 2. TVÍLIÐALEIKUR HNOKKAFLOKKUR: fslandsmeistari: Valdimar SÍKurðsson fA Árni Þ. IlallKrimsson lA sÍKruðu Bjarka Júhannesson lA Harald Hinriksson ÍA9—15 15- 2 15-6. TÁTUFLOKKUR: fslandsmeistarar: Guðrún Júliusdúttir TBR llelKa E. Þúrarinsdúttir TBR sÍKruðu Ástu SÍKurðardúttur ÍA Mariu FinnhoKadúttur ÍA 15-815-4. SVEINAFLOKKUR: Islandsmeistarar: Þúrður Sveinsson TIIR Snorri InKvaldsson TBR sÍKruðu Pétur LentzTBR InKÚIf IlelKason lA 15—6 17 — 15 MEYJAFLOKKUR: fslandsmeistarar: Karitas Júnsdúttir IA fris Smáradúttir lA sÍKruðu RannveÍKu Bjúrns- dúttur TBR Þordlsi K. Bridde TBR 15-9 16- 6. DRENGJAFLOKKUR: fslandsmeistarar: Þorsteinn P. IlænKsson TBR Árni Edwald TBR sÍKruðu Ólal InK- þúrsson TBR Pétur Hjálmtýsson TBR 13— 15 15-2 15-10. TELPNAFLOKKUR: íslandsmeistarar: Þúrdls Edwald TBR InKa Kjartansdúttir TBR sÍKruðu InKunni Viðars- dúttur lA Þúrunni Óskarsdúttur KR 15 — 4 4-15 18-16. PILTAFLOKKUR: fslandsmeistarar: Skarphéðinn Garðarsson TBR I»orKeir Júhannsson TBR sÍKruðu Garðar Skaftlells TBR IlirKÍ Ólafsson TBV 15-11 15-3. STÚLKNAFLOKKUR: fslandsmeislarar: Kristin MaKnúsdúttir TBR Bryndls Hilmarsdottir TBR. TVENDARLEIKUR: HNOKKAR OG TÁTUR: fslandsmeistarar: Árni Þúr HallKrímsson f A Ásta SÍKurðardúttir ÍA sÍKruðu Ðjarka Júhannesson íA Maríu FinnboKadúttur ÍA 15-10 10-15 15-11. SVEINAR OG MEYJAR: fslandsmeistarar: Þúrður Sveinsson TBR Þúrdls Edwald TBR sÍKruðu InKolf IlelKa- son fA Karitas Júnsdúttur fA 15 — 1 15—13. DRENGIR OG TELPUR: fslandsmeistarar: InKa Kjartansdúttir TBR Pétur Hjálmtýsson TBR sÍKruðu Gunnar Bjúrnsson TBR Elisabet Þúrðardúttir TBR 15-8 18-13. PILTAR OG STÚLKUR: fslandsmeistarar: Skarphéðinn Garðarsson TBR Kristln MaKnúsdúttir TBR sÍKruðu ÞorKcir Júhannsson TBR Sif Friðleifsdúttur KR 15-6 10-15 15-8. Verðlaun skiptust á eftirfarandi hátt milli félaKa: TBR 24 kuII llsilfur f A 8 kuII 13 silfur KR 6 siflur TBS 1 silfur TBV 1 silfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.