Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980 ARNAD HEILLA I DAG er fimmtudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 04.54 og síödegisflóö kl. 17.15. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.29 og sólarlag kl. 17.56. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 11.56. (Almanak háskólans). Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: Hverfiö aftur, þér mann- anna börn. K RQSSGATA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Elsa Björg Pét- ursdóttir og Kristján Ö. Fredriksen. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 149. (MATS, ljósmyndaþjón.) FRÁ HÖFNINNI, LÁRÉTT: — 1. slitnar. 5. ósam- stæðir, 6. hrúira, 9. verkur. 10. xreinir, 11. endinK. 12. sjávardýr, 13. tæp, 15. tók, 17. dökka. LÓÐRÉTT: - 1. sjávardýrs. 2. rekaid. 3. klettasnós, 4. vondar. 7. mæla, 8. flokkur. 12. annrar. 14. sætta sig við. 16. samhljóðar. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT. — 1. snoppa, 5. tó, 6. japlar, 9. jag. 10. róa, 11. Na, 13. klið. 15. aska, 17. sakna. LÓÐRÉTT: — 1. stjarna, 2. nóa, 3. pila, 4. aur, 7. pjakka, 8. agni, 12. aðra, 14. lak, 16. ss. L GÆRMORGUN komu þrír Reykjavíkur-togarar til Reykjavíkurhafnar af veið- um. Lönduðu_ tveir þeirra aflanum hér, Ásbjörn og Við- ey, sem var með um 184 tonn og hafði það verið mestmegn- is þorskur. Þriðji togarinn var Vigri, en hann hélt síðan áleiðis til útlanda með aflann til sölu. Þá kom togarinn Bjarni Herjólfsson frá Þor- lákshöfn. Hann hafði orðið að hætta veiðum vegna bilunar. Hann landaði aflanum hér. í fyrrinótt hafði togarinn Ar- inbjörn farið aftur til veiða. í 75 ára er í dag, 14. febrúar, Ólafur Friðriksson, Ljós- heimum 20 í Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Skála- felli, Hótel Esju, milli 16 og 19 í dag. ] gærkvöldi fór Skógafoss á ströndina en Dettifoss var væntanlegur að utan. Árdegis í dag fer Laxfoss áleiðis til útlanda. | FRÉTTIR 1 ÞAÐ var ekki á veðurfræð- ingunum að heyra í gær- morgun, að veðrið tæki mikl- um breytingum næsta sólar- hringinn. Þeir gerðu ráð fyrir að hitastigið við norð- urströndina yrði kringum forstmarkið. En hér um sunnanvert landið yrði hit- inn 2—6 stig. í fyrrinótt hafði mest frost á láglendi verið á Galtarvita, tvö stig, svo og á Horni, en á Grimsstöðum hafði verið 4ra stiga frost. Hér i Reykjavik fór hitinn niður í tvö stig. Á Akureyri fór hitinn niður i eitt stig um nóttina, en þá var mest úrkoma austur á Kambanesi, 8 millim. - O - ÞENNAN dag árið 1867 fæddist listmálarinn Þórar- inn B. Þorláksson. - O - LAUGARNESKIRKJA. Hús- mæðrakaffinu, sem vera átti 15. febrúar n.k., hefur verið^ frestað í eina viku, til föstu-P dagsins 22. febrúar. Verður húsmæðrakaffið þá í kjallarasal kirkjunnar og hefst kl. 14:30. - O - KRISTNIBOÐSFÉLAG kvenna heldur aðalfund sinn nk. fimmtudag, 21. febrúar. FELAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. í dag verður sam- verustund kl. 14 að Hamra- borg 1. Nemendur úr Tón- listarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Upplestur og svo verður kaffi borið á borð. Á morgun, föstudag, verður myndasýning, sýndar myndir úr Ítalíuför, sem farin var á síðastl. hausti. Það verður kl. 20.30 og á sama stað. - O - LUKKUDAGAR. 12. febr. 4415. Vinningur Kodak A—1 ljósmyndavél. 13. febrúar 25224. Sami vinningur. Vinn- ingshafar hringi í síma 33622. BLÚÐ OG TIÍVIAFJIT ÆGIR, fyrsta tölublað þess árs, er kominn út rúmlega 60 síður, efnismikill. Eru höf- undar greina og frásagna af ýmsu tagi milli 10—20 og eru fremst framsöguræður, sem fluttar voru á 38. Fiskiþingi og sagðar þingfréttir frá þinginu. Skýrt er frá út- breiðslu fiskseiða í ágúst— sept. 1979. Þá er greinin „Nýliðun ísl. þorskstofnsins". Þá er sagt frá fundi um síldveiðar með skipstjórum og útgerðarmönnum, sem stjórn Fiskifélags íslands boðaði til í haust er leið. Þá eru í Ægi skýrslur um fisk- afla og útflutning sjávaraf- urða. Forsiðumyndin á Ægi er mjög kuldaleg litmynd, fiskiskip í klakaböndum. Rit- ■ stjórar Ægis eru þeir Már Elísson og Jónas Blöndal. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavlk, dagana 8. febrúar til 14. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNES- APÓTEK opið til kl. 22 alla daita vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lukaðar á laugardögum og heÍKÍdöitum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ott á lauvardöitum frá kl. 14—16 simi 21230. Gönitudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist I heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að murKni »k frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánari upplýsinvar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNÐARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Simi 7662°- Reykjavík sími 10000. r\nr\ nArCIUC Akureyrl sími 96-21840. V/nU UAUOINO Sígluíjörður 96-71777. C mWdalh'io HEIMSÓKNARTfMAR, OJUlVnAnUd LANDSPfTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20. QAriJ LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- ourn inu við IiverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunrtudaKa. þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, binKhoItsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. ki. 13—16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I binKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. ki. 14-21. Laustard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, simi 27640. Opið: Mánud,—föstud. ki. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaöakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.—föstud. ki. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudöKum kl. 14—22. briðjudaKa, fimmtudaKa og föstudaKa kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa ki. 14—22. AðKanKur oK sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 2-4 slðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga oK miðvikudaga kl. 13.30 tii kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á iauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 tii kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðiö í Vesturba'jarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAflH VMfY I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdegis tii ki. 8 árdegis oK á helKidöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tiikynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar oK I þeiin tilfcilum oðrum sem horgarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. „ÞAÐ hefur ekki farið hátt að Vigfús SiKurðsson Grænlands- fari fer nú til Grænlands i þriðja leiðanKur sinn þanKaö. Leiðangurinn verður undir stjórn próf. Aifreðs Wegeners. Mun Grænlandsfariö Disko koma hingaö i byrjun april..." „Mitt verk verður að sjá um flutning á öllum tækjum upp að jökuibrún og inn á jökullnn. Hefir stjórn leiðangursins ákveðið að nota til þess ísl. hesta og mun ég kaupa 25. Leiðangurinn er farinn til veðurfarsrannsókna á Grænlandsjökli og verða í leiðangrinum 12—15 þýzkir visindamenn. Stærri hópur visindamannanna verður við Umanak- fjörð, 900 m yfir sjó. Hinn flokkurinn verður á jökulbreiðunni oK verða 400— 500 km á milli bæki- stöðva leiðanKursmannanna. Með mér fara héöan tveir aðstoðarmenn sem ég mun ráða, sagöi Vigfús, og siKlum við héðan til IIolsteinsborKar.“ r ~ > Nr. 30 —13. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 401,70 402,70* 1 Sterlingspund 926,55 928,85* 1 Kanadadollar 345,95 346,85* 100 Danskar krónur 7402,90 7421,30* 100 Norskar krónur 8260,30 8280,90* 100 Sasnskar krónur 9683,00 9707,10* 100 Finnsk mörk 10862,65 10889,65* 100 Franskir frankar 9875,50 9900,10* 100 Belg. frankar 1424,75 1428,25* 100 Svissn. frankar 24896,20 24958,20* 100 Gyilini 20982,55 21034,75* 100 V.-Þýzk mörk 23118,80 23176,30* 100 Lírur 49,87 49,99* 100 Austurr. Sch. 3223,95 3231,95* 100 Escudos 850,20 852,30* 100 Pesetar 605,90 607,40* 100 Yen 166,14 166,55* 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 528,94 530,25* * Breyting frá síðustu skráningu. V ----------. . GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.30 — 13. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 441,87 442,97* 1 Sterlingspund 1019,21 1021,74* 1 Kanadadollar 380,55 381,54* 100 Danakar krónur 8143,19 8163,43* 100 Norskar krónur 9086,33 9108,99* 100 Sœnskar krónur 10651,30 10677,81* 100 Finnsk mörk 11948,92 11978,62* 100 Franskir frankar 10863,05 10890,11* 100 Belg. frankar 1567,23 1571,08* 100 Svissn. frankar 27385,82 27454,02* 100 Gyllini 23080,81 23138,23* 100 V.-Þýzk mörk 25430,68 25493,93* 100 Lírur 54,86 54,99* 100 Austurr. Sch. 3546,35 3555,15* 100 Escudos 935,22 937,53* 100 Pesetar 666,49 668,14* 100 Yen 182,75 183,21* * Breyting frá síðustu skráningu. S ’ _________________________________________________________ I Mbl. fyrir 50 áruiiit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.