Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRUAR 1980 21 Svanhildur Björgvinsdóttir íormaður kjördæmisráðs Norðurl. eystra „Flokksráðið endurspegl ar vilja meirihlutans64 „AÐ mínu mati var þessi flokks- ráðsfundur nokkuð seint á ferð- inni þar sem kalla skal flokksráð saman áður en tekin er afstaða til samstarfs við aðra flokka,“ sagði Svanhildur Björgvinsdóttir for- maður kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. „Hvað sem líður aðdraganda stjórnarmyndunar er ríkisstjórn undir forsæti Gunnars Thorodd- sens nú staðreynd. Persónulega hefði ég óskað eftir samstöðu flokksins og forystumanna hans í þessu máli, en ég óska forsætisráð- herra og stjórn hans alls góðs í starfi sínu,“ sagði Svanhildur ennfremur. „Annars verða kjörnir fulltrúar okkar, þ.e. þingmenn, að ráða afstöðu sinni til stjórnarinnar, því er fyrrihluti samþykktar flokks- ráðsins á sunnudag eðlilegur. Sér- staka áherzlu vil ég þó leggja á einni hluta samþykktarinnar, sem leggur áherzlu á samstöðu Sjálf- stæðisflokks til heilla landi og lýð. Þá vil ég taka fram, að ég tel samsetningu flokksráðs þannig, að það endurspegli vilja meirihluta sjálfstæðismanna. Að síðustu vil ég vekja athygli á því hversu smekklaust það er að draga alla sjálfstæðismenn í tvo dilka, þ.e. fylgismenn Gunnars eða Geirs, eins og áberandi hefur verið í seinni tíð. Langstærsti hópur okkar er fólk með sjálfstæða skoð- un, sem gerir þær kröfur til forystumanna sinna, að þeir vinni saman að hugsjónamálum okkar, samkvæmt stefnumótun hverju sinni. Einhvern tíma heita þessir menn hvorki Gunnar né Geir,“ sagði Svanhildur. „Að síðustu veltist ein spurning fyrir mér. Hvernig getur forsaetis- ráðherra, svo rökrétt sé, setið þingflokksfundi hjá stjórnarand- stöðunni?" sagði Svanhildur að síðustu. Jóhann D. Jónsson formaður kjördæmisráðs Austurlands: Tel heillavænlegast að láta nú öllu karpi lokið „ÉG ER fullviss um, að sjálfstæð- ismenn standa betur cftir þennan langa og stranga flokksráðsfund cn fyrr. í fyrsta lagi var þar þeirri mannlegu hvöt fullnægt að lofa mönnum að skammast og um leið andrúmsloftið hreinsað, sem vægast sagt var orðið lævi bland- ið. Ég tel að menn hafi gengið út af þessum fundi beinni og betri sjálfstæðismenn því að allir voru sammála um það meginatriði að efla Sjálfstæðisflokkinn og láta svona tilfelli ekki hafa áhrif á heildarmynd flokksins.“ sagði Jó- hann D. Jónsson formaður kjör- dæmisráðsins á Au.sturlandi. „Því miður er ekki vafi á því, að st.aða þremenninganna er mjög erfið og hvað þingflokknum viðvík- ur, þá er það staðreynd, að meiri hluti er á móti málefnasamningi þessarar ríkisstjórnar. Hins vegar efast ég ekki um að hæfir menn eins og þingmenn okkar eru munu finna sanngjarna lausn á því máli. Vafalítið má deila á forystu Sjálfstæðisflokksins hvað viðkem- ur tilurð þessarar ríkisstjórnar. Andstæðingar okkar hafa notfært sér ástandið á þeim slóðum. Ég tel það heillavænlegast að láta nú öllu karpi lokið um gjörðir þessara manna, en reyna frekar að mynda brú á milli, sem auðveldar þeim störf við mjög slæmar aðstæður," sagði Jóhann að síðustu. Helgi Ivarsson, Hólum, formaður kjördæmisráðs í Suðurlandskjördæmi: „Að eflast á ný að styrk og með góðri samstöðu46 Morgunblaðið ræddi við Heiga ívarsson bónda á Hólum í Árnes- sýslu, formann kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suður- landskjördæmi. Fer samtalið við hann hér á eftir: „Hvert er viðhorf þitt til síðustu stjórnarmyndunar?" „Vinnubrögð við myndun ríkis- stjórnarinnar voru með þeim hætti að þau hlutu að leiða til andstöðu við hana meðal sjálf- stæðismanna." „Hver er skoðun þín á starfs- háttum þingflokksins eins og mál standa?" „Miðstjórn, þingflokkur og flokksráð Sjálfstæðisflokksins hafa með samþykktum mótað af- stöðu til núverandi ríkisstjórnar. Hljóta þær samþykktir að vera stefnumarkandi fyrir þingflokk sjálfstæðismanna. Jafnframt ber þingflokknum sem og öðrum stofnunum Sjálfstæðisflokksins að líta til þess í störfum sínum hvað helzt megi verða til þess að sjálfstæðismenn allir nái sem fyrst sáttum og samlyndi á ný.“ „Hvert er álit þitt á stjórnmála- viðhorfinu?" „Ágreiningur sá sem nú er uppi meðal sjálfstæðismanna veikir flokk þeirra og við það hefur stjórnmálaástandið í landinu versnað. Sjálfstæðisflokkurinn, sé hann öflugur og óklofinn, er kjöl- festa í íslenzkum stjórnmálum og þjóðlífi. Er því höfuðnauðsyn að hann eflist á ný að styrk og með góðri samstöðu allra sjálfstæð- ismanna landi og lýð til heilla." Ellert Eiríksson, Keflavík, formaður kjördæmisráðs í Reykjaneskjördæmi: Flokksmenn vita að flokk- urinn heldur sínu striki — þrátt fyrir timabundna erfiðleika „FRÁ mínu sjónarhorni er kom- inn verulegur brestur í æðstu valdastofnanir flokksins og þar á ég við trúnaðarbrest," sagði Ell- ert Eiríksson, Keflavik, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjaneskjördæmi. „Hins vegar held ég að hinar hrein- skiptnu umræður sem urðu á flokksráðsfundinum á sunnudag- inn séu grundvöllurinn til að vinna að lagfæringum á þessum bresti og koma á samkomulagi. Staða flokksins meðal hins al- menna flokksmanns í Reykjanes- kjördæmi er að mínu mati mjög sterk eftir þennan fund og ekki síðri en hún hefur verið. Því til sönnunar má benda á, að s.l. mánudagskvöld var stofnað félag sjálfstæðismanna í launþegastétt á Suðurnesjum. Þetta hefur engin áhrif á hinn almenna flokksmann í Reykjanesi, bresturinn í æðstu valdastofnunum breytir ekki hug- sjónum manna og flokksmenn vita að flokkurinn heldur sínu striki, þrátt fyrir tímabundna erfiðleika. Það hefur einnig sín áhrif, að þingmenn kjördæmisins hafa stað- ið saman sem einn maður í þessu vandamáli." Ellert sagðist ekki geta gert sér grein fyrir stöðunni í þingflokkn- um, en sagði að hún hlyti að vera erfið. „Ég vil taka undir orð formanns þingflokksins, Ólafs G. Einarssonar, að það sé óeðlilegt, að þremenningarnir starfi þar. Staða þeirra innan flokksins er að mínu mati óbreytt. Þeir eru jafngóðir flokksmenn, þó þeir hafi um stund- arsakir misstigið sig á skipulags- reglunum. Mér finnst persónulega, að þeir hafi brugðist þeim trúnaði sem við flokksmenn ætlumst til af þeim og sérstaklega harma ég störf Gunnars Thoroddsens í þessu máli. Ástæðan er sú að ég geri mun meiri kröfur til formanns og varafor- manns en nokkurra annarra um trúnað. Gunnar hefur brugðist að þessu leyti og einnig með því að treysta ekki dómgreind flokks- manna til að taka afstöðu til þessara mála. Það má koma fram, að ég hefði greitt atkvæði gegn stjórnarsam- vinnu Sjálfstæðisflokks, Fram- sóknarflokks og Alþýðubandalags, þó svo allur þingflokkurinn hefði staðið að henni,“ sagði Ellert að lokum. happdrættislAn RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF I 4. DRÁTTUB 10. FEBRÚAR 1980 SKRÁ UM VINNINGA VINNINGSUPPHÍE KR. 1.00G.00G A838 19937 31151 98532 VINNINGSUPPHÍD KR. 500.000 16677 60347 56C18 76,99 VINNINGSUPPHtÐ KR. ÍOO.CCO 34C7 13137 25333 37892 54345 71423 87894 97356 3711 134C6 25473 38455 57975 72012 87964 97435 648C L3S57 25556 39941 58030 72157 89509 98506 6558 14536 25725 42104 58575 73244 8958? 99302 6627 '7225 2776C 43613 60150 74825 90278 9958C 67C0 18923 30036 450C5 61682 78706 90696 99716 68CC 19C32 30435 45117 63380 79312 90948 7320 19311 30495 46C29 64773 82540 92425 8957 19667 32671 46 149 64 867 82551 93029 9182 21390 33919 47580 64874 83829 93797 10467 223C9 37428 49773 67354 84292 93977 11652 24G10 37843 52440 69387 874B9 95816 VINNINGSUPPHAC KR. 10. 000 19C 6373 11129 16010 20067 23345 29268 33849 33C 6418 11255 16216 20113 24013 29470 33927 351 6587 11745 16234 20243 24130 29529 33929 97C 6872 1191C 16349 20288 24230 29743 34375 133C 7093 12295 16502 20316 2438 3 30003 34987 1338 7103 12745 16732 20475 24497 30476 35117 2052 72C8 12941 16813 20518 24914 30661 35150 2075 7689 12992 16848 20548 24988 30672 35256 311C 7945 13168 16905 20695 25116 30860 35617 3172 8114 13419 16964 20970 25357 30977 35777 3727 8451 13553 17064 21245 25788 31890 35865 39C9 8788 13672 17437 21595 26748 31912 35967 4545 8956 13717 17466 21876 26760 31962 3606C 4551 9141 13806 1748? 22069 26787 32267 36205 4741 S6C1 14193 17712 22070 26792 32554 3666S 48C6 9779 14228 18058 22148 27171 32710 36847 49C1 10186 14701 18331 22199 27265 32998 36924 5356 10368 14911 18587 22304 27430 330 79 37058 59C8 1055C 15050 19141 22611 27557 33155 3739C 6071 10649 15136 19393 22724 27909 33245 37415 61C6 10666 15386 19488 22748 28491 33539 37644 6130 10718 15708 19625 22942 28901 33638 37963 6284 1C822 15793 19970 23213 29255 33713 37982 ÖSÖIHR VHWINGAR OR I- -FLOKKI ösóttir vinningar úr 1. drætti 10.febrúar 1977 Vinningsupphæó 1.000. 000 kr. 1482 ♦ Vinningsupphæö 100.000 kr. 52505 Vijmingsupphaeö 10.000 kr. 572 27753 34587 67309 73Sn2 74297 83958 37310 578 27788 52167 71612 73772 32032 34036 99104 5569 ösóttir vinninqar úr 2. drættl 10. febrúar 1978 Vinningsupphæó 100.000 kr. 589 14499 22942 27112 30948 50473 73797 93512 11126 Vinningsipphæð 10.000 kr. 249 5997 27098 36426 44711 56469 72194 89857 1365 10175 29751 38258 48068 60C32 72883 91713 3661 11667 30232 38824 50315 66026 72914 93508 3719 12139 31117 39073 50399. 66178 74775 96812 3910 13457 32065 39296 51314 66196 85846 97079 4427 13722 32297 42076 52314 68049 37844 97316 5701 14788 34963 44680 52524 71234 88508 98985 5886 26576 ösóttir vinningar úr 3. drætti 10. febrúar 1979 Vinningsupphæö 500.000 kr. 6601 51254 . Vinningsupphæó 100.000 kr. 8567 26714 42453 56343 66188 69399 84630 97380 8879 29215 42772 57249 66790 82017 86502 98297 17066 29920 50971 Vinningsupphæö 10.000 kr. 564 17430 34299 49994 61755 73795 61196 92879 1326 18279 35761 52402 62133 73885 83562 95290 2691 19463 36338 52652 62864 74304 84009 95728 2693 19553 36373 52662 63605 74978 84525 96038 5819 22771 37413 52664 65336 75092 87582 96529 5898 22786 38245 54044 65387 75169 88430 97091 5960 25669 41408 54541 65711 75420 88579 97285 7945 26565 42774 56519 65924 75757 89015 97357 8860 27092 43100 56522 66099 75763 89140 97441 11342 27748 44870 56642 66705 75829 90869 97608 11744 28992 45255 57988 69367 75941 91093 98944 13446 30002 46049 59476 69608 76197 92016 99502 14442 31136 46077 61296 71958 78783 92237 99561 15036 32242 46396 61305 72898 81174 VINN INGSlíPPHiC KR. IC.CCC 38114 45724 53391 62491 70956 79274 87282 94C12 3814fc 45755 53635 62531 71296 79601 87308 944CC 38171 46661 53917 62641 71369 79631 87392 94458 38238 46S83 53984 62695 71376 79699 N 87441 95C26 38276 47283 54399 6? 348 71710 79738 87626 95234 3841C 47736 5451 C 62 904 72073 79380 37716 955?fc 38635 47Sie 54594 63075 T2272 3024? 88049 95635 38644 43C23 55191 63131 7? 464 3027? 8807 5 9580 3 38885 ‘tSO 42 55252 o3924 72794 80330 38127 961CC 394SÓ 4812C 55335 63950 73117 80353 3925? 96154 395S7 4817C 55633 63959 73346 80798 83290 96405 39625 48261 55001 *3974 73349 f 1059 38442 S64óe 39691 48365 56253 64152 73802 812?ó 88928 S647C 4C272 48472 5639? 64327 73827 3?226 89172 9676C 40371 48639 56546 64450 74288 32278 89506 S680? 4C412 48684 57C93 64462 74418 32321 89849 S712C 40986 48752 57529 64559 74642 82465 39870 97161 41493 48762 57767 64871 74669 82716 89873 97247 41863 4881C 58035 64917 74673 82993 90133 9724S 419S2 48881 58C47 65084 74712 33135 90245 97449 419S4 49C19 58179 65210 75062 83491 90497 97791 42005 493CC 58182 65799 75160 84140 90518 S80C5 42059 49321 58199 65818 75171 84264 91005 98212 42459 49424 58251 65940 75486 84462 91057 98 2 38 42479 49527 58293 66219 75603 64516 91138 985*7 42618 49944 58658 66740 75627 84722 91311 98852 42628 50043 58955 66970 75906 85257 91836 98997 43122 50356 59C51 67049 76260 85435 9?697 99019 43169 50517 59193 67204 76304 85490 92726 99070 43638 50574 59346 68249 76493 85548 92848 99133 43886 50769 59411 68498 76514 85874 92920 99222 43986 50894 59557 6858? 76548 86409 92943 99597 4433S 50961 59597 68809 76804 86430 92972 996^4 44592 51C46 59603 69476 76855 86505 93022 99647 44642 51062 60238 70085 76901 86520 93373 99853 44889 51085 61271 70338 77009 86560 93397 99981 45CC6 5ioee 62167 70403 77764 86614 93457 45058 519C3 62200 70457 78967 86679 93609 451C5 52232 62312 7059? 78975 86894 93622 456fc5 52282 62324 70770 78982 87011 93992 F J ARMAL ARA0UNFYT 10 REYKJAVIK 10. FEBRUAR 1980 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.