Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 1
®&m m «r m&mwm&ámmm 1931. Fösíudaginn 10. apríl. 82. tölublaö. l! ' Lannf arpeginn afar skemtilegur « skopleikur í 10 , I páttum. Aðalhlutverkin I leika. I HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. SpariF -peninga, Forðisf ó- þægindi. Munið pví eftir. að vanti ykkur rúðor :i glugga; hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. — Sann- gjarnt verð. A út&mmrm seljum við meðal annars okkar alþekktu og ódýru Rykfrakka ©g EegBskápsir fyrir konur • karla unglinga og börn með 20 % afslætti. Martelnn Elnarsson &Co. i Hiinadranmar, (High Society Blues). Tal- ogsöngva-kvikmynd í 10 þáttum, tekin af Fox félaginu undir stjórn David Butler. Aðalhlut- ?erkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar: Janet Qaynor og Charles Farrell. Sfðasta sinn f kvSIti. Hexbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann á Bergstaða- .stíg 30. iGeóvnnnfi Otto Iðnó kl. 8,30. þriðjudag 14. apr. Aðgöngumiðasalan hefst í dag. Hljóðfærahúsið sími 656, Útbúið sími 15. Tilkynnlun. Ég undirritaður tilkynni hérmeð heiðruðum borgarbúum að ég nefi selt Hlutafélaginu Veggfóðrarinn, veggfóðursverzlun mína, Vegg- Jóðrarann Laugavegi 33. Um leið og ég pakka mínum hinum mörgu viðskiftavinum fyrir öll viðskifti við verzlun raína, vona ég að H/f. Veggfóðrarinn fái að njóta sama trausts og ég hefi verið aðnjótandi, Virðingarfylst. Björn Björnsson. t ¦ Sarnkvæmt ofanrituðu hefur H/f. Veggfóðrarinn keypt Veggfóðurs- verzlun hr. Björns Björnssonar Laugavegi 33, og heitir verzlunin hér eftirH/f.Veggfóðrarinn.Verzluninmun verða rekin á samastað fyrst um sinn. H/f. Veggfóðrarinn mun í tramtíðinni hafa á boðstólum allar pær vörur ér að veggfóðfaraiðninni litur. Aðaláherzlan verður lögð á vand- aðar vörur, lágt verð, fljóta afgreiðslu og að gera viðskíftamenn sína sem ánægðasta. H/f. Veggfóðrarinn hefur sömuleiðis alla pá meistara sem viðurkendir eru í borginni i veggfóðraraiðninni séu til aðstoðar við vinnu pá sem verzlunin kemur til með að purfa að útvega. Ör- yggið er fengið með góðar vörur pegar að eins .fag'mennirnir eru um að velja vörutegundirnar. Öryggið er fengið fyrir góðri vinnu pegar að eins viðurkendir iðnaðarmenn sjá um vinnuna. öruggast er pví að Ieyta til H/f, Veggfóðrarans. 'Virðiflgarfylst. F. h. h/f. Veggfóðrarinn, sími 1484. Victor Helgason. HallgrímtiF Finnsson. NB. H/f. Veggfóðrarinn mun með stuttum fyrirvara útvega bæjar- búum samband við hvern pann veggfóðursmeistara er peir óska að án tali af. Hringið að eins í síma 1484^ ' i ! .! ' .1 ' ¦ t í ' ¦ Kostaboð: 5, 10, 15%. Verzlun Kristjáns Andréssonar, Framnesvegi 1.5. Simi 1932. Selur allar matvörur og hreinlætisvörur frá og með laugard. 11. p. m. og út næstu viku, miðað við staðgreiðslu, með 5, 10 og 15% afslætti. Alt sent heim samstnndis. — Notið þetta einstaka kostaboð. Barnavagnar €»« fearmakef rur, mikið úrval Komið meðan ú> nógu er að velja. HúsgagnaverzMn Reykjavíkur. Vatnsstfg 3. — Sfmi 1940. Þelr karlmenn sem purfa að fá sér f5t settu nú að nota tækl- iævlú á útsðlunni hfá. Martelnl Einarssynl & Co. Onmiiiístígvél hentug við fiskpvott, Margar tegundir. ' Hvannberg sbræður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.