Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1980 3 Geta kaup á Daihatsu Charade þýtt lífskjarabót fyrir þig? Ef þú átt meöalstóran fólksbíl í dag, sem eyðir 12—14 lítrum á hverja 100 km geta kaup á Daihatsu Charade þýtt verulega lífskjarabót fyrir þig og þína. Daihatsu Charade eyðir 6—7 lítrum á 100 km. Ef þú ekur 18000 km á ári þarftu að kaupa um 2400 lítra af benzíni á meöalstóra bílinn. Á verölaginu í dag, 370 kr. hver lítri, gerir þaö 888 þús. kr. Á Daihatsu Charade þarftu hins vegar aöeins aö kaupa ca. 1200 íítra fyrir 444 þús. og sparar því sömu upphæö. Dálaglegur skildingur þaö. Ef viö miðum viö aö benzínlítrinn kosti 415 kr., sem skv. fréttum verður næsta verö, kostar benzín á meðalstóra bílinn 996 þús. kr., en 498 þús. kr. á Daihatsu Charade og sparnaöurinn því 498 þús. Og meö hverri hækkun eykzt munurinn. Þessi útreikningur á aö sjálfsögöu einnig viö ef þú ert aö huga aö kaupum á fyrsta bílnum. Daihatsu Charade er sparneytnastur Verðið er ótrúlega lágt Daihatsu Charade kostar aðeins 3.890.000 kr. með ryövörn, tilbúinn til skráningar. Allir litir fyrirliggjandi til afgreiðslu strax. FULLKOMIN VIÐGERÐA- OG Daihatsuumboðið Ármúla 23, sími 85870 — 39179 VARAHLUTAÞJÓNUSTA, RÉTTINGAR OG BÍLAMÁLUN Ótrúlega rúmgóöur og fallegur frágangur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.