Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1980 Watford rassskellti Úlfana — Úrslit annars eins og við var að búast í bikarnum 16 LIÐA úrslitin í ensku FA-bikarkeppninni fóru fram um helgina og þó að keppni sú sé fræg með endemum fyrir óvænt úrslit, urðu aðeins ein slík að þessu sinni. Það er útisigur Watford gegn Úlfunum, sem leika innan skamms til úrslita um deildarbikarinn gegn Nottingham Forest. Watford, sem er meðal neðstu liða í 2. deild, varðist vel gegn mikilli sókn framan af leiknum og skoraði síðan þrjú mörk með skömmu millibili undir loks leiksins. Munar miklu fyrir Watford, að Ross Jenkins er farinn að leika á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Malcolm Poskett skoraði tvívegis fyrir Watford og Luther Blissett þriðja markið. John McAlle, sem kom inn á sem varamaður hjá Úlfunum, fótbrotnaði í leiknum, þannig að liðið lek mikinn hluta síðari hálfleiks með aðeins 10 leikmönnum. • Liverpool gegn Southampton. Dave Watson (t.v.) skoraði mark um helgina er lið hans náði í stig í Derby. Liverpool lék illa um helgina, en vann samt, Bury úr 3. deild. Liverpool lék einhvern sinn lakasta leik í manna minnum gegn dvergliðinu Bury úr 3. deild, en tókst þó að merja sigur með tveimur mörkum vara- mannsins David Fairclough. Nágrannaliðið Everton var aldr- ei þessu vant í meiri ham heldur en Liverpool. Peter Eastie (2), Trevor Ross, Bob Latchford og Garry Megson skoruðu allir gegn Wrexham, liði sem oft hefur gert usla meðal stórliða í bikar- keppni. En ekki nú, Mick Vinter skoraði tvívegis fyrir Wrexham, yfirburðir Everton voru ekki eins miklir og tölurnar gefa til kynna, en úrslitin þó sanngjörn mjög. Furulegt sjálfsmark Alan Ev- ans, miðvarðar Aston Villa, á lokamínútum leiksins varð þess valdandi að Blackburn úr 3. deild fær annan möguleika á því að klekkja á 1. deildar liði Aston Villa. Villa hafði leikið mun betur og stefndi í sigur með marki David Geddis á 47. mínútu leiksins. Chester var ekki fjarri því að hrella Ipswich, sem átti í hinu mesta basli að hemja hin 38 ára gamla Alan Oakes og félaga hans. Bryn Jones kom litla liðinu yfir, en tvö glæsimörk þeirra George Burley og John Wark tryggðu Ipswich sigurinn. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, tókst Ipswich ekki að bæta við mörk- um. Glenn Hoddle skoraði tvívegis fyrir Tottenham sem sló Birm- ingham úr keppninni. Skoraði Hoddle úr vítaspyrnu og með þrumskoti af 25 metra færi, eftir að Gerry Armstrong hafði náð 1. DEILD I Livcrpool 25 15 7 3 55 19 37 Manc. Otd, 27 14 8 5 41 20 36 I Stmlh. 29 13 7 9 48 34 33 I Arscnal 27 11 10 6 33 21 32 I Ipnwich 28 14 4 10 42 31 32 I Nnttinxh. 27 12 6 9 40 33 30 | Aston Villa 25 10 9 6 32 26 29 I Middlesh. 26 11 7 8 30 21 29 I Crystal 1*. 28 9 11 8 30 30 29 I Leeds Utd. 28 9 11 8 33 35 29 Norwich C. 26 9 10 7 41 38 28 I Woives 26 11 6 9 30 30 28 I CoventryC.27 12 3 12 38 13 27 I Tottenham 27 10 7 10 33 38 27 West B.A. 28 8 10 10 39 39 26 Manrh. C. 28 9 7 12 29 14 25 Stoke City 27 8 8 11 29 36 21 Britíhton 28 8 8 12 35 44 24 Everton 27 6 11 10 30 36 23 Bristol C. 28 5 9 11 20 40 19 Derby C. 29 (i . 5 18 26 17 17 Boiton W. 25 1 10 14 18 44 12 2. DEILD laUton T. 28 13 10 5 50 30 36 CheLsea 28 16 1 8 50 35 36 l.eichester 28 13 10 5 42 27 36 Newcastle 28 14 7 7 II 30 35 Birmingh. 26 11 5 7 35 25 33 Queen*s P. 29 13 6 10 53 39 32 | Sunderland28 13 6 9 47 36 32 1 We«t Ilam 25 11 3 8 34 24 31 I Wrexham 28 11 3 11 31 32 31 | Orient 29 9 10 10 31 42 28 I Camhridjfe 29 7 13 9 39 37 27 Preston 28 8 11 9 35 34 27 Cardilí C. 29 11 5 13 26 35 27 Nutta C. 28 9 8 11 37 34 26 Shrewsb. 29 11 3 15 41 ti 25 I Swansea C. 27 10 5 12 28 36 25 Oldham 26 8 7 n 30 35 23 BrÍMtol R. 27 8 7 12 31 41 23 Watford 27 6 9 12 21 30 21 Burnley 27 6 9 12 30 49 21 Charlton 27 5 7 15 24 48 17 Fulham 27 6 4 17 26 51 16 forystunni fyrir Tottenham, en Keith Bertchin jafnaði. Sam Allardyce var hetja Bolton, en honum tókst að jafna gegn Arsenal á elleftu stundu, eftir að Frank Stapleton virtist hafa tryggt Arsenal áfram með góðu marki. Þá er aðeins eftir að geta leiks West Ham og Swansea. West Ham hafði betur í jöfnum og þófkenndum leik. Vara- maðurinn Paul Allen og David Cross skoruðu mörk West Ham undir lok leiksins. Stuart Pear- son, miðherji West Ham, var borinn slasaður af leikvelli. Ekki í fyrsta skiptið á hans ferli. Fimm leikir fóru fram í 1. deildar keppninni og lauk öllum sem jafntefli. Manchester Utd átti möguleika á því að jafna Liverpool að stigum er liðið sótti Stoke heim. MU glopraði þeim möguleika og var ljónheppið að fá þó eitt stig. Stoke var lengst af mun betra liðið á vellinum og mark Sammy Irwin snemma í síðari hálfleik virtist ætla að færa liðinu sigur. Liðið fór auk þess illa með nokkur góð færi í fyrri hálfleik. En með því að leika eins og toppliði sæmir lokakafla leiksins, tókst United að skora og jafna, það gerði Steve Coppell eftir góðan undir- búning Gordon McQueen þegar 6 mínútur voru til leiksloka. Skömmu áður hafði Coppell átt skot í þverslá. Forest og Middlesbrough skildu jöfn eftir fjörugan síðari hálf- leik, þar sem öll mörk leiksins voru skoruð á 10 mínútna kafla. Mick Burns náði tvívegis foryst- unni fyrir Boro, en John Rob- ertson (víti) og Martin O’Neil NÚ eru innanhússmótin í frjáls- um íþróttum hvert af öðru i Bandaríkjunum og að venju hefur náðst þar afbragðs ár- angur í mörgum greinum. Um helgina náði írinn Eamonn Coghlan næst besta tíma fyrr og síðar í 1 mflu hlaupi, hljóp á 3,52,9 mín. og minnstu munaði að honum tækist að slá heims- GRINDVÍKINGAR reyndust nágrönnum sinum úr Keflavík ofjarlar þegar liðin mættust í bikarnum í körfu. Grindvík- ingar sigruðu 85—82 í Njarðvikum í mjög jöfnum og tvisýnum leik. Keflvíkingar höfðu lengst af forustuna í leiknum en undir lokin sigu Grindvíkingar framúr og þeir mæta Ármanni í næstu umferð. Keflvíkingar höfðu undirtökin í fyrri hálfleik og staðan í leikhléi var 43—40. í síðari háifleik hélst munurinn 1 til 3 stig, og ávallt voru Keflvíkingar með forustuna. Á 16 mínútu skildu enn þrjú stig en þá náðu Grindvíkingar góðum kafla og skoruðu þrívegis án svars — komust í 76—73. Keflvíkingum tókst að minnka muninn í eitt stig en aftur náðu Grindvíkingar svöruðu fyrir Forest. Derby og Southamton skildu jöfn með sömu markatölu og í þeim leik voru mörkin afar falleg. Roger Davis skoraði á 15. minútu og var það kannski lakasta markið. Dave Watson jafnaði fyrir Southamton á 60. mínútu, en mínútu síðar skoraði Barry Pow- ell fyrir Derby. Graham Baker jafnaði aftur fyrir Southamton skömmu síðar. Arthur Graham skoraði snemma leiks fyrir Leeds gegn Man. City, en heima- liðið náði sér vel á strik í síðari hálfleiknum og þá jafnaði Paul Power fyrir City. Þá skildu Brighton og WBA jöfn í marka- metið sem hann á sjálfur. En héri sem leiddi hlaupið hætti á slæmu augnabliki og það kostaði Coghlan mctið. Annar í hlaupinu varð Steve Scott á 3.54.5 mín. Besti timi sem náðst hefur í miluhlaupi innanhúss er 3.52.6 mín. Tími Scotts er nýtt bandarískt met. góðum kafla og breyttu stöðunni í 82—75. Keflvíkingar gáfu þó ekki árar í bát, þeir skoruðu næstu fimm stig og spennan var í algleymingi. Mark Holmes jók muninn í 84—80. Monnie Ostrom svaraði fyrir Keflvíkinga þegar 10 sekúndur voru eftir, 84 — 82. Keflvíkingar brutu síðan af sér í von um að vítaskotin brygðust e'n allt kom fyrir ekki. Grindvík- ingar nýttu eitt skota sinna og sigurinn var í höfn, 85—82. Monnie Ostrom átti mjög góð- an leik í liði Keflvíkinga. Skoraði 41 stig. Hinir ungu leikmenn IBK náðu sér engan veginn á strik og því fór sem fór. Einar Steinsson skoraði 15 stig og Jón Kr. Gíslason 11. Hjá Grindavík skoraði Mark Holmes mest, 34 stig, Ólafur Jóhannsson 18 og Eyjólfur Guðlaugsson 16. lausum leik, en Brighton var nær sigri. 2. deild: Cardiff 0 — Bristol Rovers 1 (Williams) Chelsea 1 (Fillery) — Cambrigde 1 (Reilley) Luton 4 (Moss 3 og Stein) — Fulham 0 Orient 0 — Shrewsbury 1 (Bigg- ins) Preston 2 (Hindmarch sj.m. og Coleman) — Sunderland 1 (Brown) QPR 4 (Allen 2, McCreery og Goddard) — Oldham 3 (Halom, Stainrod og Kowenicki). Mary Decker setti hins vegar nýtt heimsmet í míluhlaupi kvenna, fékk tímann 4,17,55 mín. I hástökki sigraði Franklin Jacobs, stökk 2,23 m. Filbert Bayi frá Tansaníu sigraði í 3000 m á 7,50,4 mín. Jeff Taylor sigraði í stangarstökki, stökk 5,50 metra. • Filbert Bayi frá Tansaniu náði góðum árangri í 3000 m hlaupi. Ilann þykir sigur- stranglegastur á Olympíuleik- unum í Moskvu í þeirri grein. Knatt- spyrnu- úrslit England, bikarinn: Blackhurn — Aston Víila 1-1 Bolion — Arsenal 1 — 1 Everton — Wrexham 5-2 Ipswich — Chester 2-1 Liverpool — Bury 2-0 Tottenham — Birmingham 3-1 West Ilam — Swansea 2-0 Wolves — Watíord 0-3 England, 1. deild: llriuhton — WBA 0-0 Derhy — Southampton 2-2 Man. City — I.eeds 1-1 Nott. Forest — Middlexbr. 2-2 Stoke — Man. litd 1-1 3. deild: Barnsley — Colchester 1-2 Blackpooi Plymouth 1-3 Exeter — GiilinKham 3-1 Grimsby — Swindon 2-0 IIuli - MiIIwalI 1-0 Mansfield — Reading 2-2 Oxford — Sheífield lltd. 1-1 Sheffield Wed — Chesterf. 3-3 Southend — Brentford 3-2 4. deild: Aldershot — Walsall 1-1 Bmirnemoth — Tranmere 2-1 Bradford — WÍKan 2-1 DarlinKton — Torquai 2-0 Doneaster — Scunthorpe 5-0 Hartlepool — Halifax 1-2 Hereford — PeterbrouKh 0-1 Huddersfieid — Stockport 5-0 Lincoln — Newport 2-1 Rwhdale — Port Vale 0-2 Notthampton — Crewe 1-0 York — ÍNirtsmouth 1-0 Skotland, bikarkeppnin: ilcarts — Stirlimt Aibiun 2-0 Abordcrn — Airdrionians 8-0 Celtic — St. Mirren 1-1 Rantfcrn — Dundcc Utd. 1-0 Keith — Bcrwick 1-2 Morton — Dunfirmiin 5-0 Quccn ol South — Pattick 1-3 ítalía sigraði ÍTALIR búa sig af kappi undir Evrópukeppni lands- liða í knattspyrnu sem fram fer i sumar. Um helgina léku þeir vináttuleik við Rúm- eníu og sigruðu 2—1, eftir að staðan í hálfleik var 0—0. Mörk Ítalíu skoruðu Causio og Bolony. Mark Rúmeníu skoraði Cóllovati. 'Ji Fimleikar Unglingameistaramót F.S.Í í fimleikum verður í íjþróttahúsi Kennaraháskóla Islands dagana 22.-23. — og 24. febrúar nk. og hefst með keppni pilta kl. 19:00. Stúlkur keppa laugardag- inn 23. febrúar og hefst kl. 13:00. Úrslit verða sunnudag- inn 24. febrúar og hefst keppni kl. 13:30. Keppt er í fjórum aldurs- flokkum. Þetta er í annað skiptið sem unglingameist- aramót fer fram með þessu fyrirkomulagi. Þátttöku ber að tilkynna minnst 7 dögum fyrir mótið, ásamt. greiðslu þátttöku- gjalds. Þátttakendur verða margir og búist er við skemmtilegri keppni. Coghlan við heimsmetið í mílunni Grindavík sigraði ÍBK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.